Handjárnagjörningurinn skilaði Sindra þúsund fylgjendum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 7. ágúst 2023 23:01 Sindri hefur verið handjárnaður við handriðið í rúmlega tvo sólarhringa. Vísir/Steingrímur Dúi Hinum 23 ára gamla Sindra Leví hefur nú tekist að afla sér eitt þúsund fylgjenda eftir að hafa verið handjárnaður við handrið í miðbæ Reykjavíkur síðan á laugardag. „Ég hætti ekki neinu sem ég byrja á,“segir Sindri um áfangann í samtali við Vísi. Heldur rigningasamt var í miðbænum í gær þegar fréttastofa náði tali af honum. Þá sagðist hann harðákveðinn í að fara ekki úr handjárnunum fyrr en hann næði þúsund fylgjendum. „Ég hef ekki sofið í þrjá daga,“ segir Sindri. Hann segir fólk hafa komið yndislega fram við hann meðan á gjörningnum stóð. Margir hafi fært honum mat og spjallað við hann. „Þetta er eitt það skemmtilegasta og eitt það erfiðasta sem ég hef gert,“ segir hann. Sindri vekur athygli á að fylgjendatalan á Youtube síðu hans marki ekki raunverulegan fjölda fylgjenda vegna þess hve lengi fylgjendatöluna tekur að uppfærast. Vitaskuld hafi hann sjálfur horft á þúsund manns ýta á Subscribe-hnappinn fyrir framan hann. Aðspurður hvað nú taki við segist Sindri ætla að birta eitt myndskeið í viku með hjálp félaga sinna. Markmiðið með myndböndunum sé að stíga út fyrir kassann, veita fólki innblástur og miðla jákvæðri orku. „Mig langar að fólki líði betur eftir að þau horfa á myndböndin mín heldur en áður en þau gera það,“ segir Sindri. Hann bendir áhugasömum á að enn sé hægt að fylgja honum á Youtube-rásinni Sindri Levi eða hér. Samfélagsmiðlar Reykjavík Tengdar fréttir Handjárnaður við handrið til að afla fylgjenda: „Ég er tilbúinn að gera allt“ Ungur maður hefur verið handjárnaður við handrið í miðbæ Reykjavíkur í sólarhring. Hann er harðákveðinn í að vera þar þangað til hann hefur fengið þúsund áskrifendur að Youtube síðu sinni. 6. ágúst 2023 15:44 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
„Ég hætti ekki neinu sem ég byrja á,“segir Sindri um áfangann í samtali við Vísi. Heldur rigningasamt var í miðbænum í gær þegar fréttastofa náði tali af honum. Þá sagðist hann harðákveðinn í að fara ekki úr handjárnunum fyrr en hann næði þúsund fylgjendum. „Ég hef ekki sofið í þrjá daga,“ segir Sindri. Hann segir fólk hafa komið yndislega fram við hann meðan á gjörningnum stóð. Margir hafi fært honum mat og spjallað við hann. „Þetta er eitt það skemmtilegasta og eitt það erfiðasta sem ég hef gert,“ segir hann. Sindri vekur athygli á að fylgjendatalan á Youtube síðu hans marki ekki raunverulegan fjölda fylgjenda vegna þess hve lengi fylgjendatöluna tekur að uppfærast. Vitaskuld hafi hann sjálfur horft á þúsund manns ýta á Subscribe-hnappinn fyrir framan hann. Aðspurður hvað nú taki við segist Sindri ætla að birta eitt myndskeið í viku með hjálp félaga sinna. Markmiðið með myndböndunum sé að stíga út fyrir kassann, veita fólki innblástur og miðla jákvæðri orku. „Mig langar að fólki líði betur eftir að þau horfa á myndböndin mín heldur en áður en þau gera það,“ segir Sindri. Hann bendir áhugasömum á að enn sé hægt að fylgja honum á Youtube-rásinni Sindri Levi eða hér.
Samfélagsmiðlar Reykjavík Tengdar fréttir Handjárnaður við handrið til að afla fylgjenda: „Ég er tilbúinn að gera allt“ Ungur maður hefur verið handjárnaður við handrið í miðbæ Reykjavíkur í sólarhring. Hann er harðákveðinn í að vera þar þangað til hann hefur fengið þúsund áskrifendur að Youtube síðu sinni. 6. ágúst 2023 15:44 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
Handjárnaður við handrið til að afla fylgjenda: „Ég er tilbúinn að gera allt“ Ungur maður hefur verið handjárnaður við handrið í miðbæ Reykjavíkur í sólarhring. Hann er harðákveðinn í að vera þar þangað til hann hefur fengið þúsund áskrifendur að Youtube síðu sinni. 6. ágúst 2023 15:44