Fann ástina í örmum barnastjörnunnar úr Love Actually Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. júlí 2023 09:32 Talulah Riley og Thomas Brodie-Sangster kynntust fyrst árið 2021 og greindu frá því í fyrra að þau væru byrjuð saman. Ástin hefur blómstrað hjá parinu síðan. Getty/Dave Benett Talulah Riley, leikkona og fyrrverandi eiginkona Elon Musk, og Thomas Brodie-Sangster, barnastjarna sem er þekktastur fyrir leik sinn í Love Actually, eru trúlofuð. Hinn 33 ára Brodie-Sangster hlaut heimsfrægð fyrir leik sinn sem Sam í Love Actually en hefur líka getið sér gott orð í seinni tíð, meðal annars fyrir leik sinn í Game of Thrones. Hin 37 ára Riley er minna þekkt en hefur þó leikið í myndum á borð við Pride and Prejudice og The Boat That Rocked. Þau eru bæði ensk og kynntust þau við tökur á sjónvarpsþáttunum Pistol árið 2021. Í júlí í fyrra greindi parið frá því að þau væru að rugla saman reitum. Á þriðjudaginn ákvað Brodie-Sangster að fara á skeljarnar og hefur Riley greinilega svarað játandi. Riley greindi frá fréttunum á Twitter. Very happy to share that after two years of dating, Thomas Brodie Sangster and I are engaged! pic.twitter.com/NipyXtsDV0— Talulah Riley (@TalulahRiley) July 27, 2023 Það yrði þó ekki í fyrsta skiptið sem Riley giftir sig en hún er tvífráskilin frá auðjöfrinum Elon Musk. Þau höfðu kynnst árið 2008, giftu sig tveimur árum síðar en skildu 2012. Ári síðar ákváðu þau að gifta sig aftur og í viðtali við 60 Minutes árið 2014 sögðust þau hafa sættst og að þau byggju saman með fimm börnum Musk úr fyrra sambandi. Það entist þó ekki lengi, Musk sótti um skilnað sama ár en hætti svo við. Á endanum skildu þau formlega árið 2016. Hér má sjá frægustu senu Brodie-Sanger sem Sam í Love Actually: Hollywood Ástin og lífið Bretland Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Fleiri fréttir Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Sjá meira
Hinn 33 ára Brodie-Sangster hlaut heimsfrægð fyrir leik sinn sem Sam í Love Actually en hefur líka getið sér gott orð í seinni tíð, meðal annars fyrir leik sinn í Game of Thrones. Hin 37 ára Riley er minna þekkt en hefur þó leikið í myndum á borð við Pride and Prejudice og The Boat That Rocked. Þau eru bæði ensk og kynntust þau við tökur á sjónvarpsþáttunum Pistol árið 2021. Í júlí í fyrra greindi parið frá því að þau væru að rugla saman reitum. Á þriðjudaginn ákvað Brodie-Sangster að fara á skeljarnar og hefur Riley greinilega svarað játandi. Riley greindi frá fréttunum á Twitter. Very happy to share that after two years of dating, Thomas Brodie Sangster and I are engaged! pic.twitter.com/NipyXtsDV0— Talulah Riley (@TalulahRiley) July 27, 2023 Það yrði þó ekki í fyrsta skiptið sem Riley giftir sig en hún er tvífráskilin frá auðjöfrinum Elon Musk. Þau höfðu kynnst árið 2008, giftu sig tveimur árum síðar en skildu 2012. Ári síðar ákváðu þau að gifta sig aftur og í viðtali við 60 Minutes árið 2014 sögðust þau hafa sættst og að þau byggju saman með fimm börnum Musk úr fyrra sambandi. Það entist þó ekki lengi, Musk sótti um skilnað sama ár en hætti svo við. Á endanum skildu þau formlega árið 2016. Hér má sjá frægustu senu Brodie-Sanger sem Sam í Love Actually:
Hollywood Ástin og lífið Bretland Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Fleiri fréttir Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Sjá meira