ISSI á toppi Langjökuls: „Þeir segja að það sé kalt á toppnum svo ég klæddi mig vel“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 17. júlí 2023 15:31 Issi á toppi Langjökuls. Summer Global Tónlistarmaðurinn Issi tók upp tónlistarmyndband á toppi Langjökuls á dögunum við lagið Klukkan seint. Lagið er að finna á plötunni Rauð viðvörun sem hann sendi frá sér í apríl síðastliðnum. „Lagið sjálft snýst um að sleppa tökunum, þó svo að það sé ekki nema að gera það sem maður vill í smá stund, flýja ábyrgð í eitt kvöld og með þvi spurja sig hvort það sé þess virði, hvort það sé gott eða slæmt fyrir mann,“ segir Issi sem gerði myndbandið í samstarfi við miðilinn Somewhere Global. „Þeir segja að það sé kalt á toppnum svo ég klæddi mig vel og fór af stað.“ ISSI segir að markmið samstarfsins sé að nota fallegt íslenskt landslag og góða tónlist til þess að bera íslensku rappsenuna út fyrir landsteinana. Somwhere Global kynnir nú myndbandsseríu þar sem þeir fá íslenska listamenn til þess að flytja lög sín í fallegri íslenskri náttúru. Serían ber heitið „Icelandic Sessions“ og opnaði með myndbandinu af ISSA uppi á Langjökli. ISSI er með plötu í bígerð sem kemur út í haust. Þá segist hann ekki geta beðið eftir að láta enn frekar í sér heyra og sýna það sem hann hefur verið að vinna í á undanförnum árum. View this post on Instagram A post shared by SOMEWHERE (@somewhere.global) Tónlist Tengdar fréttir „Meira shit“ frá Issa Tónlistarmaðurinn Issi tók lagið sitt Meira Shit í beinni útsendingu í seríu frá útvarpi 101 og Stúdíó Sýrlandi sem ber nafnið 101 sessions. 3. október 2022 16:31 Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
„Lagið sjálft snýst um að sleppa tökunum, þó svo að það sé ekki nema að gera það sem maður vill í smá stund, flýja ábyrgð í eitt kvöld og með þvi spurja sig hvort það sé þess virði, hvort það sé gott eða slæmt fyrir mann,“ segir Issi sem gerði myndbandið í samstarfi við miðilinn Somewhere Global. „Þeir segja að það sé kalt á toppnum svo ég klæddi mig vel og fór af stað.“ ISSI segir að markmið samstarfsins sé að nota fallegt íslenskt landslag og góða tónlist til þess að bera íslensku rappsenuna út fyrir landsteinana. Somwhere Global kynnir nú myndbandsseríu þar sem þeir fá íslenska listamenn til þess að flytja lög sín í fallegri íslenskri náttúru. Serían ber heitið „Icelandic Sessions“ og opnaði með myndbandinu af ISSA uppi á Langjökli. ISSI er með plötu í bígerð sem kemur út í haust. Þá segist hann ekki geta beðið eftir að láta enn frekar í sér heyra og sýna það sem hann hefur verið að vinna í á undanförnum árum. View this post on Instagram A post shared by SOMEWHERE (@somewhere.global)
Tónlist Tengdar fréttir „Meira shit“ frá Issa Tónlistarmaðurinn Issi tók lagið sitt Meira Shit í beinni útsendingu í seríu frá útvarpi 101 og Stúdíó Sýrlandi sem ber nafnið 101 sessions. 3. október 2022 16:31 Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
„Meira shit“ frá Issa Tónlistarmaðurinn Issi tók lagið sitt Meira Shit í beinni útsendingu í seríu frá útvarpi 101 og Stúdíó Sýrlandi sem ber nafnið 101 sessions. 3. október 2022 16:31