Brúðkaupsferð fegurðardrottningar draumi líkust Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. júlí 2023 20:02 Parið fagnaði ástinni á Ítalíu við Como vatnið. Vignir Þór Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir og eiginmaður hennar Vignir Þór Bollason kírópraktor eru stödd í brúðkaupsferð á Ítalíu. Parið nýtur lífsins við Como vatn á Norður-Ítalíu. Af myndum að dæma er ferðin draumi líkust en hjónin hafa gefið fylgjendum sínum innsýn í ferðina á hringrásinni (e.story) á Instagram þar sem þau gera vel við sig í mat og drykk, umvafin ítalskri náttúru. Ástfangin á Ítalíu.Vignir Þór Hjón í viku Hjónin gengu í heilagt hjónaband 1. júlí síðastliðinn og fór athöfnin fram í Háteigskirkju í Reykjavík þar sem séra Guðni Már Harðarson gaf þau saman. Veislan var haldin í sal Sjálands í Garðabæ undir veislustjórn Evu Ruzu Miljevic. Saga Class og sól Hjónin hófu ferðina með stæl þar sem þau sátu á fyrsta farrými um borð vélar Icelandair á leið sinni til Ítalíu. Hjónin á leið í brúðkaupsferðina.Vignir Þór Como vatnið sem er þekkt fyrir að vera staður sem dregur að ríka og fræga fólkið. Frægir einstaklingar líkt og George Clooney, Madonna, Richard Branson, Sylvester Stallone og Gianni Versace hafa vel annars átt eignir við vatnið. Veðrið virðist hafa leikið við þau liðna viku. Síðasta daginn fór hitinn upp í 37 gráður sem þeim þótti of mikið. Hjónin skelltu sér því í hjólatúr og enduðu svo daginn á kokteilakvöldi og þætti af raunveruleikaþáttunum Love Island. Veðrið virðist hafa leikið við þau alla vikuna.Vignir Þór Glæsileg við vatnið.Vignir Þór Sæl á svip.Vignir Þór Arna Ýr sólar sig í fallegu umhverfi.Vignir Þór Skálað fyrir ástinniVignir Þór Byggingarnar eru með eindæmum fallegar.Vignir Þór Blómahaf allt um kring.Vignir Þór Hjónin virtust gæða sér á dýrindis veitingastöðum.Vignir Þór Arna Ýr á leið út að borða.Vignir Þór View this post on Instagram A post shared by Vignir Þór Bollason (@vignirbolla) View this post on Instagram A post shared by Vignir Þór Bollason (@vignirbolla) Hjónin eiga tvö börn saman, þau Ástrósu Mettu og Nóa Hilmar. Tímamót Brúðkaup Ástin og lífið Tengdar fréttir Arna Ýr og Vignir selja íbúðina í Kópavogi Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir og kírópraktorinn Vignir Þór Bollason eru að selja eignina sína í Kópavogi og ætla í framhaldinu að flytja sig yfir í Urriðaholtið. Íbúðin sem er staðsett í Álfkonuhvarfi er 97 fermetrar og er ásett verð 69,9 milljónir. 13. apríl 2022 15:00 Arna Ýr fæddi soninn í rósabaði í stofunni heima „Öllum líður vel, fæðingin tók bara þrjár til fjórar klukkustundir og hann er átján merkur,“ segir fegurðardrottningin og samfélagsmiðlastjarnan Arna ýr Jónsdóttir í samtali við Vísi. 22. júní 2021 11:19 Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Af myndum að dæma er ferðin draumi líkust en hjónin hafa gefið fylgjendum sínum innsýn í ferðina á hringrásinni (e.story) á Instagram þar sem þau gera vel við sig í mat og drykk, umvafin ítalskri náttúru. Ástfangin á Ítalíu.Vignir Þór Hjón í viku Hjónin gengu í heilagt hjónaband 1. júlí síðastliðinn og fór athöfnin fram í Háteigskirkju í Reykjavík þar sem séra Guðni Már Harðarson gaf þau saman. Veislan var haldin í sal Sjálands í Garðabæ undir veislustjórn Evu Ruzu Miljevic. Saga Class og sól Hjónin hófu ferðina með stæl þar sem þau sátu á fyrsta farrými um borð vélar Icelandair á leið sinni til Ítalíu. Hjónin á leið í brúðkaupsferðina.Vignir Þór Como vatnið sem er þekkt fyrir að vera staður sem dregur að ríka og fræga fólkið. Frægir einstaklingar líkt og George Clooney, Madonna, Richard Branson, Sylvester Stallone og Gianni Versace hafa vel annars átt eignir við vatnið. Veðrið virðist hafa leikið við þau liðna viku. Síðasta daginn fór hitinn upp í 37 gráður sem þeim þótti of mikið. Hjónin skelltu sér því í hjólatúr og enduðu svo daginn á kokteilakvöldi og þætti af raunveruleikaþáttunum Love Island. Veðrið virðist hafa leikið við þau alla vikuna.Vignir Þór Glæsileg við vatnið.Vignir Þór Sæl á svip.Vignir Þór Arna Ýr sólar sig í fallegu umhverfi.Vignir Þór Skálað fyrir ástinniVignir Þór Byggingarnar eru með eindæmum fallegar.Vignir Þór Blómahaf allt um kring.Vignir Þór Hjónin virtust gæða sér á dýrindis veitingastöðum.Vignir Þór Arna Ýr á leið út að borða.Vignir Þór View this post on Instagram A post shared by Vignir Þór Bollason (@vignirbolla) View this post on Instagram A post shared by Vignir Þór Bollason (@vignirbolla) Hjónin eiga tvö börn saman, þau Ástrósu Mettu og Nóa Hilmar.
Tímamót Brúðkaup Ástin og lífið Tengdar fréttir Arna Ýr og Vignir selja íbúðina í Kópavogi Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir og kírópraktorinn Vignir Þór Bollason eru að selja eignina sína í Kópavogi og ætla í framhaldinu að flytja sig yfir í Urriðaholtið. Íbúðin sem er staðsett í Álfkonuhvarfi er 97 fermetrar og er ásett verð 69,9 milljónir. 13. apríl 2022 15:00 Arna Ýr fæddi soninn í rósabaði í stofunni heima „Öllum líður vel, fæðingin tók bara þrjár til fjórar klukkustundir og hann er átján merkur,“ segir fegurðardrottningin og samfélagsmiðlastjarnan Arna ýr Jónsdóttir í samtali við Vísi. 22. júní 2021 11:19 Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Arna Ýr og Vignir selja íbúðina í Kópavogi Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir og kírópraktorinn Vignir Þór Bollason eru að selja eignina sína í Kópavogi og ætla í framhaldinu að flytja sig yfir í Urriðaholtið. Íbúðin sem er staðsett í Álfkonuhvarfi er 97 fermetrar og er ásett verð 69,9 milljónir. 13. apríl 2022 15:00
Arna Ýr fæddi soninn í rósabaði í stofunni heima „Öllum líður vel, fæðingin tók bara þrjár til fjórar klukkustundir og hann er átján merkur,“ segir fegurðardrottningin og samfélagsmiðlastjarnan Arna ýr Jónsdóttir í samtali við Vísi. 22. júní 2021 11:19