Arna Ýr fæddi soninn í rósabaði í stofunni heima Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 22. júní 2021 11:19 Fegurðardrottningin Arna Ýr eignaðist sitt annað barn heima í stofu í gær. „Öllum líður vel, fæðingin tók bara þrjár til fjórar klukkustundir og hann er átján merkur,“ segir fegurðardrottningin og samfélagsmiðlastjarnan Arna ýr Jónsdóttir í samtali við Vísi. Arna Ýr og kærastinn hennar Vignir Bollason eignuðust sitt annað barn í gær en Arna Ýr birti einstaklega fallegar myndir frá fæðingunni á Facebook síðu sinni. Fæðingin var heimafæðing og kom sonurinn í heiminn í rósabaði í uppblásinni sundlaug heima í stofu. Litli drengurinn var átján merkur og heilsast bæði móður og barni vel. Ég er bara endalaust stolt. Þetta er alveg einstakt og magnað. Maður finnur hvað maður er öflugur og óstöðvandi i svona aðstæðum. Arna Ýr segir fæðinguna hafa gengið einstaklega vel en hún átti eldri dóttur sína í Björkinni. Sonurinn ákvað að deila afmælisdegi með stóru systur en hann hélt spennunni fram á síðustu mínútu og kom í heiminn eina mínútu í tólf þann 21. júní. Ástrós Metta stóra systir fæddist 21. júní árið 2019 en hér fyrir neðan má nálgast viðtal við Örnu Ýr þar sem hún ræðir um fyrri meðgöngu og fæðingu í viðtalsliðnum Móðurmál. Vísir óskar litlu fjölskyldunni innilega til hamingju. Velkominn í heiminn litli drengur. Í stofunni heima að gera sundlaugina tilbúna. Tveimur klukkustundum síðar kom sonurinn í heiminn. Kominn í fangið á mömmu sinni eftir þriggja klukkustunda fæðingu. Tímamót Tengdar fréttir Langar ekki að hugsa þá hugsun til enda ef hún hefði ekki fætt á spítala „Myndin verður skökk því það er enginn að deila myndum af gyllinæðum eða grátköstum, kannski ekki beint eftirspurn eftir þeim heldur. Þetta er svona ástand sem fólk bara hjakkast í gegnum og vill heldur ekki gera mikið úr eða væla yfir því maður er svo meðvitaður um að margir hafi það verr og mikið verr,“ segir Edda Sif Pálssdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. 15. maí 2021 07:01 Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari „Þessi tími var virkilega erfiður. Að vera ein með ungbarn er ekkert grín og ég tek ofan fyrir einstæðum mæðrum,“ segir Ína María Einarsdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. 4. maí 2021 14:06 „Pabbi hélt að hann þyrfti að taka á móti barninu á leiðinni upp fjallið“ „Ég verð að segja að ég leyfði heimsfaraldrinum að hafa mjög mikil áhrif á mína upplifun af meðgöngu og sængurlegu, það situr smá í mér,“ segir Alexandra Sif Nikulásdóttir í viðtali við Vísi. 3. apríl 2021 13:10 Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Arna Ýr og kærastinn hennar Vignir Bollason eignuðust sitt annað barn í gær en Arna Ýr birti einstaklega fallegar myndir frá fæðingunni á Facebook síðu sinni. Fæðingin var heimafæðing og kom sonurinn í heiminn í rósabaði í uppblásinni sundlaug heima í stofu. Litli drengurinn var átján merkur og heilsast bæði móður og barni vel. Ég er bara endalaust stolt. Þetta er alveg einstakt og magnað. Maður finnur hvað maður er öflugur og óstöðvandi i svona aðstæðum. Arna Ýr segir fæðinguna hafa gengið einstaklega vel en hún átti eldri dóttur sína í Björkinni. Sonurinn ákvað að deila afmælisdegi með stóru systur en hann hélt spennunni fram á síðustu mínútu og kom í heiminn eina mínútu í tólf þann 21. júní. Ástrós Metta stóra systir fæddist 21. júní árið 2019 en hér fyrir neðan má nálgast viðtal við Örnu Ýr þar sem hún ræðir um fyrri meðgöngu og fæðingu í viðtalsliðnum Móðurmál. Vísir óskar litlu fjölskyldunni innilega til hamingju. Velkominn í heiminn litli drengur. Í stofunni heima að gera sundlaugina tilbúna. Tveimur klukkustundum síðar kom sonurinn í heiminn. Kominn í fangið á mömmu sinni eftir þriggja klukkustunda fæðingu.
Tímamót Tengdar fréttir Langar ekki að hugsa þá hugsun til enda ef hún hefði ekki fætt á spítala „Myndin verður skökk því það er enginn að deila myndum af gyllinæðum eða grátköstum, kannski ekki beint eftirspurn eftir þeim heldur. Þetta er svona ástand sem fólk bara hjakkast í gegnum og vill heldur ekki gera mikið úr eða væla yfir því maður er svo meðvitaður um að margir hafi það verr og mikið verr,“ segir Edda Sif Pálssdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. 15. maí 2021 07:01 Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari „Þessi tími var virkilega erfiður. Að vera ein með ungbarn er ekkert grín og ég tek ofan fyrir einstæðum mæðrum,“ segir Ína María Einarsdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. 4. maí 2021 14:06 „Pabbi hélt að hann þyrfti að taka á móti barninu á leiðinni upp fjallið“ „Ég verð að segja að ég leyfði heimsfaraldrinum að hafa mjög mikil áhrif á mína upplifun af meðgöngu og sængurlegu, það situr smá í mér,“ segir Alexandra Sif Nikulásdóttir í viðtali við Vísi. 3. apríl 2021 13:10 Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Langar ekki að hugsa þá hugsun til enda ef hún hefði ekki fætt á spítala „Myndin verður skökk því það er enginn að deila myndum af gyllinæðum eða grátköstum, kannski ekki beint eftirspurn eftir þeim heldur. Þetta er svona ástand sem fólk bara hjakkast í gegnum og vill heldur ekki gera mikið úr eða væla yfir því maður er svo meðvitaður um að margir hafi það verr og mikið verr,“ segir Edda Sif Pálssdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. 15. maí 2021 07:01
Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari „Þessi tími var virkilega erfiður. Að vera ein með ungbarn er ekkert grín og ég tek ofan fyrir einstæðum mæðrum,“ segir Ína María Einarsdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. 4. maí 2021 14:06
„Pabbi hélt að hann þyrfti að taka á móti barninu á leiðinni upp fjallið“ „Ég verð að segja að ég leyfði heimsfaraldrinum að hafa mjög mikil áhrif á mína upplifun af meðgöngu og sængurlegu, það situr smá í mér,“ segir Alexandra Sif Nikulásdóttir í viðtali við Vísi. 3. apríl 2021 13:10
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun