Júlíspá Siggu Kling: Gerðu hlutina sjálfur Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Bogmaðurinn minn, þú svo mikill baráttumaður. Þú villt hafa allt á hreinu en það versta sem kemur fyrir þig er, ef þér finnst að þú sért bundin niður og getir þig hvergi hreyft. Ef að eitthvað er að hrjá þig núna þá er þetta ástæðan. Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Það mun koma til þín á hraða ljóssins hugmyndir hvernig þú getur breytt þessu. Það munu leita til þín lausnir á ótrúlegustu hlutum og þú finnur kraftinn og gleðina streyma inn. Þegar að þú finnur þetta þá færðu máttinn til að gera miklu meira. Ef þú hefur stólað á aðra eða einhvern annan til að bjarga þessu og hinu og redda lífinu fyrir þig þá flýgur sú perósa með þig á bakinu og þá færð þú ekki þá vængi sem að þú þarft til að svífa um. Stefnan er, gerðu hlutina sjálfur ekki bíða eftir öðrum þá tekur þú Íslandsmetið í langhlaupi. Þú sýnir öðrum mikla þolinmæði en átt eftir að lenda í því að það er verið að ýta í þig og reyna að stýra þér og stjórna þér og þar birtist óþolinmæðin, hjá þeirri persónu. Ef þú sýnir þessu þína einskæru þolinmæði þá færðu það sem þú villt. Í öllum þessum sterku tilfinningum verður sál þín og líkami alveg endurnærð. Ímyndunaraflið nær að njóta sín enda er það frjótt og þú ert skapandi. Það er heppni í ástum hjá þér og líka í orðum, þú munt sýna að þú ert daðrari af guðs náð, hvort sem að þú sért að daðra þig áfram í skólanum, vinnunni eða við þann sem þú elskar. Þú tekur þér tak og ræktar líkamann vel, þú elskar allar áskoranir sem að þú setur sjálfum þér. Í kringum um 17. júlí þegar nýtt tungl er í krabba merkinu þá finnur þú fyrir breytingum og þá opnast einhverjar nýjar dyr meðan aðrar lokast. Sem stundum er bara gott. Knús og kossar Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Það mun koma til þín á hraða ljóssins hugmyndir hvernig þú getur breytt þessu. Það munu leita til þín lausnir á ótrúlegustu hlutum og þú finnur kraftinn og gleðina streyma inn. Þegar að þú finnur þetta þá færðu máttinn til að gera miklu meira. Ef þú hefur stólað á aðra eða einhvern annan til að bjarga þessu og hinu og redda lífinu fyrir þig þá flýgur sú perósa með þig á bakinu og þá færð þú ekki þá vængi sem að þú þarft til að svífa um. Stefnan er, gerðu hlutina sjálfur ekki bíða eftir öðrum þá tekur þú Íslandsmetið í langhlaupi. Þú sýnir öðrum mikla þolinmæði en átt eftir að lenda í því að það er verið að ýta í þig og reyna að stýra þér og stjórna þér og þar birtist óþolinmæðin, hjá þeirri persónu. Ef þú sýnir þessu þína einskæru þolinmæði þá færðu það sem þú villt. Í öllum þessum sterku tilfinningum verður sál þín og líkami alveg endurnærð. Ímyndunaraflið nær að njóta sín enda er það frjótt og þú ert skapandi. Það er heppni í ástum hjá þér og líka í orðum, þú munt sýna að þú ert daðrari af guðs náð, hvort sem að þú sért að daðra þig áfram í skólanum, vinnunni eða við þann sem þú elskar. Þú tekur þér tak og ræktar líkamann vel, þú elskar allar áskoranir sem að þú setur sjálfum þér. Í kringum um 17. júlí þegar nýtt tungl er í krabba merkinu þá finnur þú fyrir breytingum og þá opnast einhverjar nýjar dyr meðan aðrar lokast. Sem stundum er bara gott. Knús og kossar Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira