Júlíspá Siggu Kling: Gerðu hlutina sjálfur Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Bogmaðurinn minn, þú svo mikill baráttumaður. Þú villt hafa allt á hreinu en það versta sem kemur fyrir þig er, ef þér finnst að þú sért bundin niður og getir þig hvergi hreyft. Ef að eitthvað er að hrjá þig núna þá er þetta ástæðan. Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Það mun koma til þín á hraða ljóssins hugmyndir hvernig þú getur breytt þessu. Það munu leita til þín lausnir á ótrúlegustu hlutum og þú finnur kraftinn og gleðina streyma inn. Þegar að þú finnur þetta þá færðu máttinn til að gera miklu meira. Ef þú hefur stólað á aðra eða einhvern annan til að bjarga þessu og hinu og redda lífinu fyrir þig þá flýgur sú perósa með þig á bakinu og þá færð þú ekki þá vængi sem að þú þarft til að svífa um. Stefnan er, gerðu hlutina sjálfur ekki bíða eftir öðrum þá tekur þú Íslandsmetið í langhlaupi. Þú sýnir öðrum mikla þolinmæði en átt eftir að lenda í því að það er verið að ýta í þig og reyna að stýra þér og stjórna þér og þar birtist óþolinmæðin, hjá þeirri persónu. Ef þú sýnir þessu þína einskæru þolinmæði þá færðu það sem þú villt. Í öllum þessum sterku tilfinningum verður sál þín og líkami alveg endurnærð. Ímyndunaraflið nær að njóta sín enda er það frjótt og þú ert skapandi. Það er heppni í ástum hjá þér og líka í orðum, þú munt sýna að þú ert daðrari af guðs náð, hvort sem að þú sért að daðra þig áfram í skólanum, vinnunni eða við þann sem þú elskar. Þú tekur þér tak og ræktar líkamann vel, þú elskar allar áskoranir sem að þú setur sjálfum þér. Í kringum um 17. júlí þegar nýtt tungl er í krabba merkinu þá finnur þú fyrir breytingum og þá opnast einhverjar nýjar dyr meðan aðrar lokast. Sem stundum er bara gott. Knús og kossar Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Það mun koma til þín á hraða ljóssins hugmyndir hvernig þú getur breytt þessu. Það munu leita til þín lausnir á ótrúlegustu hlutum og þú finnur kraftinn og gleðina streyma inn. Þegar að þú finnur þetta þá færðu máttinn til að gera miklu meira. Ef þú hefur stólað á aðra eða einhvern annan til að bjarga þessu og hinu og redda lífinu fyrir þig þá flýgur sú perósa með þig á bakinu og þá færð þú ekki þá vængi sem að þú þarft til að svífa um. Stefnan er, gerðu hlutina sjálfur ekki bíða eftir öðrum þá tekur þú Íslandsmetið í langhlaupi. Þú sýnir öðrum mikla þolinmæði en átt eftir að lenda í því að það er verið að ýta í þig og reyna að stýra þér og stjórna þér og þar birtist óþolinmæðin, hjá þeirri persónu. Ef þú sýnir þessu þína einskæru þolinmæði þá færðu það sem þú villt. Í öllum þessum sterku tilfinningum verður sál þín og líkami alveg endurnærð. Ímyndunaraflið nær að njóta sín enda er það frjótt og þú ert skapandi. Það er heppni í ástum hjá þér og líka í orðum, þú munt sýna að þú ert daðrari af guðs náð, hvort sem að þú sért að daðra þig áfram í skólanum, vinnunni eða við þann sem þú elskar. Þú tekur þér tak og ræktar líkamann vel, þú elskar allar áskoranir sem að þú setur sjálfum þér. Í kringum um 17. júlí þegar nýtt tungl er í krabba merkinu þá finnur þú fyrir breytingum og þá opnast einhverjar nýjar dyr meðan aðrar lokast. Sem stundum er bara gott. Knús og kossar Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira