Eva María Daníels er látin Atli Ísleifsson skrifar 4. júlí 2023 12:54 Eva María Daníels. Kvikmyndamiðstöð Kvikmyndaframleiðandinn Eva María Daniels er látin, 43 ára að aldri. Kvikmyndavefurinn Klapptré greinir frá andlátinu í dag og segir hana látist eftir langvarandi veikindi. Hún lætur eftir sig eiginmann og ungan son. Fram kemur að Eva María hafi fæðst þann 5. júlí 1979 og alist upp í Vogahverfinu í Reykjavík. Að loknu háskólanámi við Háskóla Íslands hélt hún til Kaupmannahafnar þar sem hún hóf nám í kvikmyndagerð. Hún hafi svo starfað hjá eftirvinnslufyrirtækinu The Mill í London og Company 3 í Bandaríkjunum, en árið 2010 hafi hún stofnaði sitt eigið framleiðslufyrirtæki, Eva Daniels Productions. „Meðal kvikmynda sem Eva María hefur komið að sem framleiðandi eru Time Out of Mind (2014) eftir Oren Moverman með Richard Gere í aðalhlutverki, What Maisie Knew (2012) sem leikstýrt var af David Siegel og Scott McGehee og skartar Julianne Moore, Alexander Skarsgard og Steve Coogan í helstu hlutverkum, The Dinner (2017) eftir Oren Moverman með Richard Gere, Laura Linney, Steve Coogan, Rebecca Hall og Chloe Sevigny í helstu hlutverkum, Hold the Dark (2018) eftir Jeremy Saulnier með Jeffrey Wright og Alexander Skarsgård og Joe Bell (2020) eftir Reinaldo Marcus Green með Mark Wahlberg í aðalhlutverki,“ segir í frétt Klapptrés. Eva María var ráðin kvikmyndaráðgjafi hjá Kvikmyndamiðstöð Íslands í febrúar 2022. Andlát Bíó og sjónvarp Menning Tengdar fréttir Eva með enn eitt stóra verkefnið Eva María Daníels kvikmyndaframleiðandi er nú með á prjónunum sitt stærsta verkefni en það er myndin Hold the Dark sem mun skarta meðal annars Alexander Skarsgård, James Badge Dale og Jeffrey Wright og um leikstjórn sér Jeremy Saulnier. 15. febrúar 2017 10:15 Landaði auðmjúkum Schwarzenegger í mynd sína "Ég var ekki neitt svakalega spennt þegar nafnið hans kom fyrst upp,“ segir Eva María Daniels framleiðandi, en enginn annar en Arnold Schwarzenegger hefur tekið að sér að leika aðalhlutverk í mynd hennar, Captive. 14. september 2011 07:00 Viðtökurnar verið framar vonum "Toronto var frábær í ár og viðtökur áhorfenda við myndinni voru mjög góðar,“ segir framleiðandinn Eva María Daníels sem er nýkomin frá kvikmyndahátíðinni í Toronto þar sem hún var viðstödd frumsýningu myndarinnar What Maisie Knew. 13. september 2012 16:30 Eva María fer á Sundance "Ég er svo ánægð og fékk tár í augun þegar ég sá myndina á hvíta tjaldinu,“ segir Eva María Daniels framleiðandi, en mynd hennar, Goats, var prufusýnd í New York í vikunni og fékk góðar viðtökur sýningargesta. 21. september 2011 20:00 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira
Kvikmyndavefurinn Klapptré greinir frá andlátinu í dag og segir hana látist eftir langvarandi veikindi. Hún lætur eftir sig eiginmann og ungan son. Fram kemur að Eva María hafi fæðst þann 5. júlí 1979 og alist upp í Vogahverfinu í Reykjavík. Að loknu háskólanámi við Háskóla Íslands hélt hún til Kaupmannahafnar þar sem hún hóf nám í kvikmyndagerð. Hún hafi svo starfað hjá eftirvinnslufyrirtækinu The Mill í London og Company 3 í Bandaríkjunum, en árið 2010 hafi hún stofnaði sitt eigið framleiðslufyrirtæki, Eva Daniels Productions. „Meðal kvikmynda sem Eva María hefur komið að sem framleiðandi eru Time Out of Mind (2014) eftir Oren Moverman með Richard Gere í aðalhlutverki, What Maisie Knew (2012) sem leikstýrt var af David Siegel og Scott McGehee og skartar Julianne Moore, Alexander Skarsgard og Steve Coogan í helstu hlutverkum, The Dinner (2017) eftir Oren Moverman með Richard Gere, Laura Linney, Steve Coogan, Rebecca Hall og Chloe Sevigny í helstu hlutverkum, Hold the Dark (2018) eftir Jeremy Saulnier með Jeffrey Wright og Alexander Skarsgård og Joe Bell (2020) eftir Reinaldo Marcus Green með Mark Wahlberg í aðalhlutverki,“ segir í frétt Klapptrés. Eva María var ráðin kvikmyndaráðgjafi hjá Kvikmyndamiðstöð Íslands í febrúar 2022.
Andlát Bíó og sjónvarp Menning Tengdar fréttir Eva með enn eitt stóra verkefnið Eva María Daníels kvikmyndaframleiðandi er nú með á prjónunum sitt stærsta verkefni en það er myndin Hold the Dark sem mun skarta meðal annars Alexander Skarsgård, James Badge Dale og Jeffrey Wright og um leikstjórn sér Jeremy Saulnier. 15. febrúar 2017 10:15 Landaði auðmjúkum Schwarzenegger í mynd sína "Ég var ekki neitt svakalega spennt þegar nafnið hans kom fyrst upp,“ segir Eva María Daniels framleiðandi, en enginn annar en Arnold Schwarzenegger hefur tekið að sér að leika aðalhlutverk í mynd hennar, Captive. 14. september 2011 07:00 Viðtökurnar verið framar vonum "Toronto var frábær í ár og viðtökur áhorfenda við myndinni voru mjög góðar,“ segir framleiðandinn Eva María Daníels sem er nýkomin frá kvikmyndahátíðinni í Toronto þar sem hún var viðstödd frumsýningu myndarinnar What Maisie Knew. 13. september 2012 16:30 Eva María fer á Sundance "Ég er svo ánægð og fékk tár í augun þegar ég sá myndina á hvíta tjaldinu,“ segir Eva María Daniels framleiðandi, en mynd hennar, Goats, var prufusýnd í New York í vikunni og fékk góðar viðtökur sýningargesta. 21. september 2011 20:00 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira
Eva með enn eitt stóra verkefnið Eva María Daníels kvikmyndaframleiðandi er nú með á prjónunum sitt stærsta verkefni en það er myndin Hold the Dark sem mun skarta meðal annars Alexander Skarsgård, James Badge Dale og Jeffrey Wright og um leikstjórn sér Jeremy Saulnier. 15. febrúar 2017 10:15
Landaði auðmjúkum Schwarzenegger í mynd sína "Ég var ekki neitt svakalega spennt þegar nafnið hans kom fyrst upp,“ segir Eva María Daniels framleiðandi, en enginn annar en Arnold Schwarzenegger hefur tekið að sér að leika aðalhlutverk í mynd hennar, Captive. 14. september 2011 07:00
Viðtökurnar verið framar vonum "Toronto var frábær í ár og viðtökur áhorfenda við myndinni voru mjög góðar,“ segir framleiðandinn Eva María Daníels sem er nýkomin frá kvikmyndahátíðinni í Toronto þar sem hún var viðstödd frumsýningu myndarinnar What Maisie Knew. 13. september 2012 16:30
Eva María fer á Sundance "Ég er svo ánægð og fékk tár í augun þegar ég sá myndina á hvíta tjaldinu,“ segir Eva María Daniels framleiðandi, en mynd hennar, Goats, var prufusýnd í New York í vikunni og fékk góðar viðtökur sýningargesta. 21. september 2011 20:00