Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. ágúst 2025 15:57 Halle Berry naut sín greinilega á afmælisdaginn sem var í gær, 14. ágúst, og birti Instagram-færslu af því tilefni. Leikkonan Halle Berry hefur svarað yfirlýsingum fyrrverandi eiginmanns síns, Davids Justice, um skilnað þeirra árið 1997. Justice sagði nýlega að slitnað hefði upp úr hjónabandi þeirra vegna væntinga hans til heimilisstarfa hennar. David Justice, sem er fyrrverandi hafnaboltamaður var í viðtali í íþróttahlaðvarpinu All the Smoke fyrir viku síðan þar sem hann sagði að brestir hafi myndast í hjónaband þeirra vegna vanvirkni hennar við heimilisstörf. Hún hefði ekki eldað og þrifið og ekki verið sérlega móðurleg týpa. Berry hefur ekkert tjáð sig formlega um yfirlýsingarnar en birti hins vegar Instagram-færslu í dag úr 59 ára afmælisfögnuði sínum frá því í gær, 14. ágúst, á ónefndum suðrænum strandstað. Við færsluna skrifaði hún skýr skilaboð til Justice: „Fjúff...! Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“. Van Hunt og Halle nutu sín greinilega. Berry birti tíu myndir í færslunni. Þó nokkuð margar voru af henni sjálfri að njóta sólarinnar á bikiníi með höfuðklút, ein af henni með rauðvínsglas í hönd og önnur af henni með kókoshnetu. Þá birti hún eina mynd af sér með kærasta sínum, fönk-tónlistarmanninum Van Hunt, þar sem þau lágu uppi í rúmi að borða snakk og loks eina af afmæliskökunni, girnilegri súkkulaðiköku. Speglasjálfa, afmæliskaka og mömmu-umslag. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Sjá meira
David Justice, sem er fyrrverandi hafnaboltamaður var í viðtali í íþróttahlaðvarpinu All the Smoke fyrir viku síðan þar sem hann sagði að brestir hafi myndast í hjónaband þeirra vegna vanvirkni hennar við heimilisstörf. Hún hefði ekki eldað og þrifið og ekki verið sérlega móðurleg týpa. Berry hefur ekkert tjáð sig formlega um yfirlýsingarnar en birti hins vegar Instagram-færslu í dag úr 59 ára afmælisfögnuði sínum frá því í gær, 14. ágúst, á ónefndum suðrænum strandstað. Við færsluna skrifaði hún skýr skilaboð til Justice: „Fjúff...! Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“. Van Hunt og Halle nutu sín greinilega. Berry birti tíu myndir í færslunni. Þó nokkuð margar voru af henni sjálfri að njóta sólarinnar á bikiníi með höfuðklút, ein af henni með rauðvínsglas í hönd og önnur af henni með kókoshnetu. Þá birti hún eina mynd af sér með kærasta sínum, fönk-tónlistarmanninum Van Hunt, þar sem þau lágu uppi í rúmi að borða snakk og loks eina af afmæliskökunni, girnilegri súkkulaðiköku. Speglasjálfa, afmæliskaka og mömmu-umslag.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Sjá meira