Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. ágúst 2025 13:26 Handritshópur Áramótaskaupsins og leikstjórarnir tveir. Allan Sigurðsson og Hanners Þór Arason munu sjá um að leikstýra Áramótaskaupinu í ár og reyndir grínarar skipa handritshópinn: Anna Svava Knútsdóttir, Björn Bragi Arnarson, Jón Jónsson, Karen Björg Eyfjörð og Ólafur Ásgeirsson. Allan og Hannes framleiða Skaupið undir merkjum Atlavíkur, sem þeir eiga og reka ásamt Hannesi Þór Halldórssyni, leikstjóra og fyrrverandi markverði. Síðustu ár hafa þeir framleitt og leikstýrt fjölbreyttum sjónvarpsþáttum, til dæmis Iceguys, Bannað að hlæja, Alheimsdraumnum og Systraslag. Allan Sigurðsson og Hannes Þór Arason standa að baki Atlavík sem hefur framleitt fjölda sjónvarpsþátta á síðustu árum. „Það hefur verið hálfgerður draumur hjá okkur leikstjórunum að fá að leikstýra Áramótaskaupinu og er því kominn mikill fiðringur í okkur að fá að takast á við þetta spennandi verkefni,“ segir Allan Sigurðsson, annar leikstjóri Skaupsins í ár. Handritshópinn í ár skipa reynsluboltar í gríni úr ólíkum áttum. Þrjú þeirra hafa komið að skrifum skaupsins áður en tveir eru nýliðar. Anna Svava Knútsdóttir, leikkona og uppistandari, hefur komið að skrifum á Skaupinu fimm sinnum áður auk skrifa á Ligeglad og Eurogarðinum. Þá var Karen Björg Eyfjörð, uppistandari og handritshöfundur, í höfundateymi Skaupsins árið 2023 og hefur komið að skrifum þátta á borð við Venjulegt fólk og Kennarastofuna auk Brjáns sem hefur göngu sína á Sýn í september. Ólafur Ásgeirsson var í höfundateymi Skaupsins í fyrra og er einn höfunda vinsælu sýningarinnar Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar. Nýliðarnir tveir hafa áður komið að uppistandi og gríni í sjónvarpi. Björn Bragi Arnarson, uppistandari og sjónvarpsmaður, hefur stýrt sjónvarpsþáttunum Kviss á Stöð 2 og Jón Jónsson leikari, uppistandari og tónlistarmaður, hefur verið hluti af skrifteymi fyrir Iceguys auk þess að koma fram í uppistandinu Púðursykur. Áramótaskaupið Grín og gaman Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Tengdar fréttir Þetta eru höfundar Áramótaskaupsins 2024 Höfundar Áramótaskaupsins 2024 verða þau Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Friðgeir Einarsson, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Ólafur Ásgeirsson, Hugleikur Dagsson og María Reyndal sem einnig er leikstjóri og yfirhandritshöfundur. 18. október 2024 11:26 Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Fleiri fréttir Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Sjá meira
Allan og Hannes framleiða Skaupið undir merkjum Atlavíkur, sem þeir eiga og reka ásamt Hannesi Þór Halldórssyni, leikstjóra og fyrrverandi markverði. Síðustu ár hafa þeir framleitt og leikstýrt fjölbreyttum sjónvarpsþáttum, til dæmis Iceguys, Bannað að hlæja, Alheimsdraumnum og Systraslag. Allan Sigurðsson og Hannes Þór Arason standa að baki Atlavík sem hefur framleitt fjölda sjónvarpsþátta á síðustu árum. „Það hefur verið hálfgerður draumur hjá okkur leikstjórunum að fá að leikstýra Áramótaskaupinu og er því kominn mikill fiðringur í okkur að fá að takast á við þetta spennandi verkefni,“ segir Allan Sigurðsson, annar leikstjóri Skaupsins í ár. Handritshópinn í ár skipa reynsluboltar í gríni úr ólíkum áttum. Þrjú þeirra hafa komið að skrifum skaupsins áður en tveir eru nýliðar. Anna Svava Knútsdóttir, leikkona og uppistandari, hefur komið að skrifum á Skaupinu fimm sinnum áður auk skrifa á Ligeglad og Eurogarðinum. Þá var Karen Björg Eyfjörð, uppistandari og handritshöfundur, í höfundateymi Skaupsins árið 2023 og hefur komið að skrifum þátta á borð við Venjulegt fólk og Kennarastofuna auk Brjáns sem hefur göngu sína á Sýn í september. Ólafur Ásgeirsson var í höfundateymi Skaupsins í fyrra og er einn höfunda vinsælu sýningarinnar Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar. Nýliðarnir tveir hafa áður komið að uppistandi og gríni í sjónvarpi. Björn Bragi Arnarson, uppistandari og sjónvarpsmaður, hefur stýrt sjónvarpsþáttunum Kviss á Stöð 2 og Jón Jónsson leikari, uppistandari og tónlistarmaður, hefur verið hluti af skrifteymi fyrir Iceguys auk þess að koma fram í uppistandinu Púðursykur.
Áramótaskaupið Grín og gaman Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Tengdar fréttir Þetta eru höfundar Áramótaskaupsins 2024 Höfundar Áramótaskaupsins 2024 verða þau Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Friðgeir Einarsson, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Ólafur Ásgeirsson, Hugleikur Dagsson og María Reyndal sem einnig er leikstjóri og yfirhandritshöfundur. 18. október 2024 11:26 Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Fleiri fréttir Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Sjá meira
Þetta eru höfundar Áramótaskaupsins 2024 Höfundar Áramótaskaupsins 2024 verða þau Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Friðgeir Einarsson, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Ólafur Ásgeirsson, Hugleikur Dagsson og María Reyndal sem einnig er leikstjóri og yfirhandritshöfundur. 18. október 2024 11:26