Nítján ára dóttursonur Roberts De Niro látinn Eiður Þór Árnason skrifar 3. júlí 2023 17:10 Robert De Niro við sýningu á Killers of the Flower Moon á Kvikmyndahátíðinni í Cannes í maí síðastliðnum. EPA/Guillaume Horcajuelo Leandro De Niro Rodriguez, barnabarn Óskarsverðlaunaleikarans Roberts De Niro er látinn, nítján ára að aldri. Móðir hans Drena De Niro greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í gær og minnist sonar síns. „Þú hefur verið gleði mín, hjarta og allt það sem var nokkurn tímann tært og raunverulegt í mínu lífi. Ég vildi óska þess að ég væri hjá þér einmitt núna,“ skrifar hún undir ljósmynd af honum sem hún birti á Instagram. „Ég veit ekki hvernig ég mun fara að því að lifa án þín en ég mun reyna að halda áfram og dreifa þeirri ást og ljósi sem þú veittir mér.“ „Hvíldu í friði og eilífri paradís elsku drengurinn minn,“ skrifaði hún að lokum. Fjölskyldan hefur ekki greint frá dánarorsök en Leandro De Niro Rodriguez stundaði leiklistina líkt og móðir hans og afi. Hann kom meðal annars fram í stórmyndinni A Star Is Born árið 2018 ásamt móður sinni, Bradley Cooper og Lady Gaga. Þá hefur hann leikið í kvikmyndunum The Collection og Cabaret Maxime. View this post on Instagram A post shared by Drena (@drenadeniro) Andlát Hollywood Bandaríkin Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Fleiri fréttir Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Sjá meira
„Þú hefur verið gleði mín, hjarta og allt það sem var nokkurn tímann tært og raunverulegt í mínu lífi. Ég vildi óska þess að ég væri hjá þér einmitt núna,“ skrifar hún undir ljósmynd af honum sem hún birti á Instagram. „Ég veit ekki hvernig ég mun fara að því að lifa án þín en ég mun reyna að halda áfram og dreifa þeirri ást og ljósi sem þú veittir mér.“ „Hvíldu í friði og eilífri paradís elsku drengurinn minn,“ skrifaði hún að lokum. Fjölskyldan hefur ekki greint frá dánarorsök en Leandro De Niro Rodriguez stundaði leiklistina líkt og móðir hans og afi. Hann kom meðal annars fram í stórmyndinni A Star Is Born árið 2018 ásamt móður sinni, Bradley Cooper og Lady Gaga. Þá hefur hann leikið í kvikmyndunum The Collection og Cabaret Maxime. View this post on Instagram A post shared by Drena (@drenadeniro)
Andlát Hollywood Bandaríkin Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Fleiri fréttir Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Sjá meira