Nítján ára dóttursonur Roberts De Niro látinn Eiður Þór Árnason skrifar 3. júlí 2023 17:10 Robert De Niro við sýningu á Killers of the Flower Moon á Kvikmyndahátíðinni í Cannes í maí síðastliðnum. EPA/Guillaume Horcajuelo Leandro De Niro Rodriguez, barnabarn Óskarsverðlaunaleikarans Roberts De Niro er látinn, nítján ára að aldri. Móðir hans Drena De Niro greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í gær og minnist sonar síns. „Þú hefur verið gleði mín, hjarta og allt það sem var nokkurn tímann tært og raunverulegt í mínu lífi. Ég vildi óska þess að ég væri hjá þér einmitt núna,“ skrifar hún undir ljósmynd af honum sem hún birti á Instagram. „Ég veit ekki hvernig ég mun fara að því að lifa án þín en ég mun reyna að halda áfram og dreifa þeirri ást og ljósi sem þú veittir mér.“ „Hvíldu í friði og eilífri paradís elsku drengurinn minn,“ skrifaði hún að lokum. Fjölskyldan hefur ekki greint frá dánarorsök en Leandro De Niro Rodriguez stundaði leiklistina líkt og móðir hans og afi. Hann kom meðal annars fram í stórmyndinni A Star Is Born árið 2018 ásamt móður sinni, Bradley Cooper og Lady Gaga. Þá hefur hann leikið í kvikmyndunum The Collection og Cabaret Maxime. View this post on Instagram A post shared by Drena (@drenadeniro) Andlát Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
„Þú hefur verið gleði mín, hjarta og allt það sem var nokkurn tímann tært og raunverulegt í mínu lífi. Ég vildi óska þess að ég væri hjá þér einmitt núna,“ skrifar hún undir ljósmynd af honum sem hún birti á Instagram. „Ég veit ekki hvernig ég mun fara að því að lifa án þín en ég mun reyna að halda áfram og dreifa þeirri ást og ljósi sem þú veittir mér.“ „Hvíldu í friði og eilífri paradís elsku drengurinn minn,“ skrifaði hún að lokum. Fjölskyldan hefur ekki greint frá dánarorsök en Leandro De Niro Rodriguez stundaði leiklistina líkt og móðir hans og afi. Hann kom meðal annars fram í stórmyndinni A Star Is Born árið 2018 ásamt móður sinni, Bradley Cooper og Lady Gaga. Þá hefur hann leikið í kvikmyndunum The Collection og Cabaret Maxime. View this post on Instagram A post shared by Drena (@drenadeniro)
Andlát Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira