„Baráttan og viljinn var til fyrirmyndar“ Andri Már Eggertsson skrifar 26. júní 2023 21:30 Guðni Eiríksson hefði verið sáttari með öll stigin í kvöld Vísir/Hulda Margrét FH og Þróttur gerðu markalaust jafntefli í 10. umferð Bestu-deildar kvenna. Guðni Eiríksson, þjálfara FH, fannst stigið vera nokkuð sanngjarnt. „Mér fannst vera mikil barátta í þessum leik. Það var barátta á mörgum sviðum en ég er svekktur að hafa ekki unnið þennan leik,“ sagði Guðni Eiríksson eftir leik. Guðni var svekktur að liðinu tækist ekki að nýta síðasta dauðafærið undir lok leiks þar sem Shaina Faiena Ashouri lét Írisi Dögg Gunnarsdóttur, markmann Þróttar, verja frá sér. „Þetta var gott færi sem við fengum í lokin og það hefði verið frábært að skora en það gengur ekki alltaf. Ég er virkilega ánægður með frammistöðu leikmanna. Mér fannst baráttan og viljinn til fyrirmyndar.“ Fyrri hálfleikur var töluvert opnari í báða enda heldur en síðari hálfleikur. Báðir þjálfarar gerðu mikið af skiptingum í seinni hálfleik en það er ekki ólíkt FH að gera breytingar sama hvernig staðan er. „Það gerist þegar við förum inn í síðari hálfleik. Ákefðin á það til að breytast en við hreyfum alltaf við liðinu okkar og þetta er bara svona,“ sagði Guðni Eiríksson að lokum. Besta deild kvenna FH Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira
„Mér fannst vera mikil barátta í þessum leik. Það var barátta á mörgum sviðum en ég er svekktur að hafa ekki unnið þennan leik,“ sagði Guðni Eiríksson eftir leik. Guðni var svekktur að liðinu tækist ekki að nýta síðasta dauðafærið undir lok leiks þar sem Shaina Faiena Ashouri lét Írisi Dögg Gunnarsdóttur, markmann Þróttar, verja frá sér. „Þetta var gott færi sem við fengum í lokin og það hefði verið frábært að skora en það gengur ekki alltaf. Ég er virkilega ánægður með frammistöðu leikmanna. Mér fannst baráttan og viljinn til fyrirmyndar.“ Fyrri hálfleikur var töluvert opnari í báða enda heldur en síðari hálfleikur. Báðir þjálfarar gerðu mikið af skiptingum í seinni hálfleik en það er ekki ólíkt FH að gera breytingar sama hvernig staðan er. „Það gerist þegar við förum inn í síðari hálfleik. Ákefðin á það til að breytast en við hreyfum alltaf við liðinu okkar og þetta er bara svona,“ sagði Guðni Eiríksson að lokum.
Besta deild kvenna FH Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira