„Við erum með í mótinu“ Ester Ósk Árnadóttir skrifar 1. júní 2023 21:22 Guðni Eiríksson er þjálfari FH. Vísir/Hulda Margrét Ég er gríðarlega ánægður. Það að fara með þrjú stig héðan er frábært. Þetta er erfiður heimavöllur að koma á og það er erfitt að mæta flottu liði Þór/KA, sagði Guðni Eiríksson þjálfari FH eftir 2-0 sigur á Þór/KA á Akureyri í dag. FH byrjaði leikinn mjög illa og Þór/KA var með öll völd á vellinum fyrsta korterið af leiknum. „Mark í andlitið á þessu korteri hefði getað breytt leiknum töluvert. Við stóðum það áhlaup af okkur, byrjunin var alls ekki eins og við vildum. Ég talaði við þig um það fyrir leik að til þess að vinna þennan leik þyrftum við hafa betur í ákveðnum grunngildum eins og tæklingum til dæmis. Það var ekki þannig í byrjun en við unnum okkur inn í leikinn og löguðum þetta í seinni hálfleik.“ Guðni var ekki ánægður með byrjunina á leiknum enda hefur FH liðið verið að byrja leikina sína vel í sumar. Það kom hins vegar ekki að sök þótt að liðið hafi byrjað illa. „Við höfum byrjað okkar leiki mjög vel í sumar þannig þetta var alls ekki byrjunin sem við vildum. Þannig það var mjög gott að laga þessa hluti, við fórum bara vel yfir þetta í hálfleik og náðum að spila okkar leik í seinni hálfleik.“ Liðið skoraði tvö mörk í dag og virðist ekki eiga í erfiðleikum með að skora. „Við skorum yfirleitt í hverjum einasta leik en það er mjög mikilvægt að ná að halda hreinu og núna er þetta annar leikurinn sem við höldum hreinu og það gæti skipt sköpum. Ef við náum að múra fyrir markið eins og við gerðum í dag þá erum við í góðum málum“ Spurður út í það hvað þessi þrjú stig gera fyrir liðið var Guðni fljótur að svara. „Við erum með í mótinu.“ FH Þór Akureyri KA Besta deild kvenna Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Handbolti Fleiri fréttir „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjá meira
FH byrjaði leikinn mjög illa og Þór/KA var með öll völd á vellinum fyrsta korterið af leiknum. „Mark í andlitið á þessu korteri hefði getað breytt leiknum töluvert. Við stóðum það áhlaup af okkur, byrjunin var alls ekki eins og við vildum. Ég talaði við þig um það fyrir leik að til þess að vinna þennan leik þyrftum við hafa betur í ákveðnum grunngildum eins og tæklingum til dæmis. Það var ekki þannig í byrjun en við unnum okkur inn í leikinn og löguðum þetta í seinni hálfleik.“ Guðni var ekki ánægður með byrjunina á leiknum enda hefur FH liðið verið að byrja leikina sína vel í sumar. Það kom hins vegar ekki að sök þótt að liðið hafi byrjað illa. „Við höfum byrjað okkar leiki mjög vel í sumar þannig þetta var alls ekki byrjunin sem við vildum. Þannig það var mjög gott að laga þessa hluti, við fórum bara vel yfir þetta í hálfleik og náðum að spila okkar leik í seinni hálfleik.“ Liðið skoraði tvö mörk í dag og virðist ekki eiga í erfiðleikum með að skora. „Við skorum yfirleitt í hverjum einasta leik en það er mjög mikilvægt að ná að halda hreinu og núna er þetta annar leikurinn sem við höldum hreinu og það gæti skipt sköpum. Ef við náum að múra fyrir markið eins og við gerðum í dag þá erum við í góðum málum“ Spurður út í það hvað þessi þrjú stig gera fyrir liðið var Guðni fljótur að svara. „Við erum með í mótinu.“
FH Þór Akureyri KA Besta deild kvenna Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Handbolti Fleiri fréttir „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjá meira