Örstutt í fimm stjörnu hótelin fyrir stórstjörnurnar Stefán Árni Pálsson skrifar 26. maí 2023 11:31 Balti ræddi við Völu Matt um svæðið í Gufunesinu. Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur er nú að taka þátt í uppbyggingu nýrra fjölbýlishúsa í Gufunesinu með fasteignaþróunarfélaginu Spildu þar sem Anna Sigríður Arnardóttir sér um val á arkitektum og hönnun og hefur yfirumsjón með verkefninu. Vala Matt hitti þau bæði í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en þarna er sannarlega vandað til verka. Húsin eru einstaklega falleg og hönnun öll nútímaleg og innréttingar flottar. Í Gufunesi er Balti að stækka kvikmyndaver Reykjavík Studios og skrifstofuhúsnæðið hjá honum er eitt það flottasta sem sést hefur hér á landi og þó víðar væri leitað. „Ég hef haft augastað á þessu svæði alveg frá því að ég var að taka hérna upp bíómynd árið 2004. Þetta var kallað ruslahaugur þá en fyrir mér var þetta perla á ruslahaug með einstaklega fallegri strönd og útsýnið hérna er algjörlega magnað,“ segir Baltasar sem ákvað árið 2015 að opna kvikmyndastúdíó á alþjóðlegum mælikvarða og fékk borgina með sér í lið. Iðnaðarlegt og ósjarmerandi „Ég barðist síðan fyrir því að hér yrði byggð einnig. Ég hef mikið unnið í kvikmyndaverum erlendis eins og í London þar sem fólk þarf að ferðast í upp í einn og hálfan tíma í vinnuna, fram og til baka. Þar er þetta svo ósjarmerandi umhverfi, svo iðnaðarlegt og síðan þegar ég fór í eftirvinnsluna þá var ég alltaf í Soho í London þar sem mín uppáhalds kaffihús eru og það er mun meira skapandi umhverfi.“ Hann segir að nálægt við miðborgina frá Gufunesinu skipti einnig miklu máli. „Þetta er bara tíu mínútur, korter frá fimm stjörnu hótelum sem er mjög óvenjulegt og því sá ég fyrir mér blómlegt mannlíf og kreatíft andrúmsloft,“ segir Balti og vísar til þess að mjög stutt sé fyrir stórstjörnurnar að koma sér á hótel hér í Reykjavík við tökur. Hér að neðan má sjá innslagið í heild þar sem Vala fær að sjá íbúðir sem eru í byggingu á svæðinu og framtíðar plönin í Gufunesinu. Ísland í dag Kvikmyndagerð á Íslandi Reykjavík Hótel á Íslandi Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fleiri fréttir Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Sjá meira
Vala Matt hitti þau bæði í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en þarna er sannarlega vandað til verka. Húsin eru einstaklega falleg og hönnun öll nútímaleg og innréttingar flottar. Í Gufunesi er Balti að stækka kvikmyndaver Reykjavík Studios og skrifstofuhúsnæðið hjá honum er eitt það flottasta sem sést hefur hér á landi og þó víðar væri leitað. „Ég hef haft augastað á þessu svæði alveg frá því að ég var að taka hérna upp bíómynd árið 2004. Þetta var kallað ruslahaugur þá en fyrir mér var þetta perla á ruslahaug með einstaklega fallegri strönd og útsýnið hérna er algjörlega magnað,“ segir Baltasar sem ákvað árið 2015 að opna kvikmyndastúdíó á alþjóðlegum mælikvarða og fékk borgina með sér í lið. Iðnaðarlegt og ósjarmerandi „Ég barðist síðan fyrir því að hér yrði byggð einnig. Ég hef mikið unnið í kvikmyndaverum erlendis eins og í London þar sem fólk þarf að ferðast í upp í einn og hálfan tíma í vinnuna, fram og til baka. Þar er þetta svo ósjarmerandi umhverfi, svo iðnaðarlegt og síðan þegar ég fór í eftirvinnsluna þá var ég alltaf í Soho í London þar sem mín uppáhalds kaffihús eru og það er mun meira skapandi umhverfi.“ Hann segir að nálægt við miðborgina frá Gufunesinu skipti einnig miklu máli. „Þetta er bara tíu mínútur, korter frá fimm stjörnu hótelum sem er mjög óvenjulegt og því sá ég fyrir mér blómlegt mannlíf og kreatíft andrúmsloft,“ segir Balti og vísar til þess að mjög stutt sé fyrir stórstjörnurnar að koma sér á hótel hér í Reykjavík við tökur. Hér að neðan má sjá innslagið í heild þar sem Vala fær að sjá íbúðir sem eru í byggingu á svæðinu og framtíðar plönin í Gufunesinu.
Ísland í dag Kvikmyndagerð á Íslandi Reykjavík Hótel á Íslandi Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fleiri fréttir Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Sjá meira