Settu allan peninginn í tónlistarmyndbandið Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 24. maí 2023 16:16 Myndbandið er innblásið af kvikmyndinni Fight Club. Brynjar Leó Hreiðarsson Theódór Pálsson, sem gengur undir listamannsnafninu Theó Paula, gaf nýverið út sitt fyrsta tónlistarmyndband við lagið Devil never Killed. Ásamt því að hafa leikið í kvikmyndunum Berdreymi og Hjartasteini tók Theódór þátt í Idol stjörnuleit en datt út í milliriðli. Þórhildur, yngri systir hans, keppti líka og var ein af fimm efstu keppendum. Aðspurður segist Theódór ekki hafa fundist erfitt að sjá á eftir systur sinni ná lengra í keppninni en hann. „Ég var mjög stoltur af Þórhildi af því að hún átti þetta vel skilið. Stressið tók svolítið yfir hjá mér því ég var hræddur um að verða að einhverju „meme-i“ á Internetinu ef mér myndi ganga eitthvað illa,“ sagði Theódór. Tómas Nói Emilsson, leikstjóri myndbandsins, segir Theó hafa lagt allt í sölurnar fyrir myndbandið. „Hann vinnur í Rúmfatalagernum og síðasta hálfa árið hafa mánaðarlaunin hans og Hemma, besta vinar hans, farið í gerð myndbandsins“. „Ég hafði mjög lítinn frítíma og nýtti í raun öll helgarfríin mín í að taka upp,“ segir Theó í samtali við Vísi. Strákarnir segja myndbandið hafa verið í vinnslu í heilt ár. „Við sóttum mikinn innblástur í kvikmyndina Fight Club. Sagan í myndbandinu er skrifuð út frá laginu sem Theó samdi,“ segir Tómas. Ásamt Theódóri koma margir af þekktustu ungu leikurum landsins fram í myndbandinu. Þar á meðal Blær Hinriksson, Baldur Einarsson og Lúkas Emil Johansen. Þá hafi nemendur úr Listaháskóla Íslands og Kvikmyndaskóla Íslands einnig komið að gerð myndbandsins. „Ég er strax kominn með hugmyndir fyrir næsta myndband,“ segir Theódór sem hyggst halda ótrauður áfram í tónlistinni. Að hans sögn megum við búast við nokkrum smellum í viðbót frá honum í sumar. Tónlist Tengdar fréttir Hvetur stráka til að hugsa vel um útlitið Tónlistarmaðurinn Patrik var að senda frá sér sitt fyrsta lag, Prettyboytjokkó, fyrir rúmri viku síðan en lagið er komið í fjórtánda sæti Íslenska listans á FM. Blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá laginu. 11. mars 2023 17:01 Hatarinn Klemens sýnir á sér mjúkar hliðar Tónlistar- og gjörningalistamaðurinn Klemens Hannigan var að senda frá sér sitt fyrsta lag undir eigin nafni. Lagið ber heitið Never Loved Someone So Much en því fylgir einnig splunkunýtt tónlistarmyndband sem er frumsýnt hér í pistlinum. 25. apríl 2023 09:00 Kostulegur nútímadans Jóa Pé og Viktors í nýju myndbandi Warmland Warmland tvíeykið gefur í dag út sína aðra plötu, Modular Heart. Tónlistarmyndband sveitarinnar við lagið Juno frumsýnt á Vísi hér að neðan en þar fara þeir Jói Pé og Viktor Breki á kostum í nútímadansi. 21. apríl 2023 12:50 Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Tónlist Fleiri fréttir „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Sjá meira
Ásamt því að hafa leikið í kvikmyndunum Berdreymi og Hjartasteini tók Theódór þátt í Idol stjörnuleit en datt út í milliriðli. Þórhildur, yngri systir hans, keppti líka og var ein af fimm efstu keppendum. Aðspurður segist Theódór ekki hafa fundist erfitt að sjá á eftir systur sinni ná lengra í keppninni en hann. „Ég var mjög stoltur af Þórhildi af því að hún átti þetta vel skilið. Stressið tók svolítið yfir hjá mér því ég var hræddur um að verða að einhverju „meme-i“ á Internetinu ef mér myndi ganga eitthvað illa,“ sagði Theódór. Tómas Nói Emilsson, leikstjóri myndbandsins, segir Theó hafa lagt allt í sölurnar fyrir myndbandið. „Hann vinnur í Rúmfatalagernum og síðasta hálfa árið hafa mánaðarlaunin hans og Hemma, besta vinar hans, farið í gerð myndbandsins“. „Ég hafði mjög lítinn frítíma og nýtti í raun öll helgarfríin mín í að taka upp,“ segir Theó í samtali við Vísi. Strákarnir segja myndbandið hafa verið í vinnslu í heilt ár. „Við sóttum mikinn innblástur í kvikmyndina Fight Club. Sagan í myndbandinu er skrifuð út frá laginu sem Theó samdi,“ segir Tómas. Ásamt Theódóri koma margir af þekktustu ungu leikurum landsins fram í myndbandinu. Þar á meðal Blær Hinriksson, Baldur Einarsson og Lúkas Emil Johansen. Þá hafi nemendur úr Listaháskóla Íslands og Kvikmyndaskóla Íslands einnig komið að gerð myndbandsins. „Ég er strax kominn með hugmyndir fyrir næsta myndband,“ segir Theódór sem hyggst halda ótrauður áfram í tónlistinni. Að hans sögn megum við búast við nokkrum smellum í viðbót frá honum í sumar.
Tónlist Tengdar fréttir Hvetur stráka til að hugsa vel um útlitið Tónlistarmaðurinn Patrik var að senda frá sér sitt fyrsta lag, Prettyboytjokkó, fyrir rúmri viku síðan en lagið er komið í fjórtánda sæti Íslenska listans á FM. Blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá laginu. 11. mars 2023 17:01 Hatarinn Klemens sýnir á sér mjúkar hliðar Tónlistar- og gjörningalistamaðurinn Klemens Hannigan var að senda frá sér sitt fyrsta lag undir eigin nafni. Lagið ber heitið Never Loved Someone So Much en því fylgir einnig splunkunýtt tónlistarmyndband sem er frumsýnt hér í pistlinum. 25. apríl 2023 09:00 Kostulegur nútímadans Jóa Pé og Viktors í nýju myndbandi Warmland Warmland tvíeykið gefur í dag út sína aðra plötu, Modular Heart. Tónlistarmyndband sveitarinnar við lagið Juno frumsýnt á Vísi hér að neðan en þar fara þeir Jói Pé og Viktor Breki á kostum í nútímadansi. 21. apríl 2023 12:50 Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Tónlist Fleiri fréttir „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Sjá meira
Hvetur stráka til að hugsa vel um útlitið Tónlistarmaðurinn Patrik var að senda frá sér sitt fyrsta lag, Prettyboytjokkó, fyrir rúmri viku síðan en lagið er komið í fjórtánda sæti Íslenska listans á FM. Blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá laginu. 11. mars 2023 17:01
Hatarinn Klemens sýnir á sér mjúkar hliðar Tónlistar- og gjörningalistamaðurinn Klemens Hannigan var að senda frá sér sitt fyrsta lag undir eigin nafni. Lagið ber heitið Never Loved Someone So Much en því fylgir einnig splunkunýtt tónlistarmyndband sem er frumsýnt hér í pistlinum. 25. apríl 2023 09:00
Kostulegur nútímadans Jóa Pé og Viktors í nýju myndbandi Warmland Warmland tvíeykið gefur í dag út sína aðra plötu, Modular Heart. Tónlistarmyndband sveitarinnar við lagið Juno frumsýnt á Vísi hér að neðan en þar fara þeir Jói Pé og Viktor Breki á kostum í nútímadansi. 21. apríl 2023 12:50