Settu allan peninginn í tónlistarmyndbandið Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 24. maí 2023 16:16 Myndbandið er innblásið af kvikmyndinni Fight Club. Brynjar Leó Hreiðarsson Theódór Pálsson, sem gengur undir listamannsnafninu Theó Paula, gaf nýverið út sitt fyrsta tónlistarmyndband við lagið Devil never Killed. Ásamt því að hafa leikið í kvikmyndunum Berdreymi og Hjartasteini tók Theódór þátt í Idol stjörnuleit en datt út í milliriðli. Þórhildur, yngri systir hans, keppti líka og var ein af fimm efstu keppendum. Aðspurður segist Theódór ekki hafa fundist erfitt að sjá á eftir systur sinni ná lengra í keppninni en hann. „Ég var mjög stoltur af Þórhildi af því að hún átti þetta vel skilið. Stressið tók svolítið yfir hjá mér því ég var hræddur um að verða að einhverju „meme-i“ á Internetinu ef mér myndi ganga eitthvað illa,“ sagði Theódór. Tómas Nói Emilsson, leikstjóri myndbandsins, segir Theó hafa lagt allt í sölurnar fyrir myndbandið. „Hann vinnur í Rúmfatalagernum og síðasta hálfa árið hafa mánaðarlaunin hans og Hemma, besta vinar hans, farið í gerð myndbandsins“. „Ég hafði mjög lítinn frítíma og nýtti í raun öll helgarfríin mín í að taka upp,“ segir Theó í samtali við Vísi. Strákarnir segja myndbandið hafa verið í vinnslu í heilt ár. „Við sóttum mikinn innblástur í kvikmyndina Fight Club. Sagan í myndbandinu er skrifuð út frá laginu sem Theó samdi,“ segir Tómas. Ásamt Theódóri koma margir af þekktustu ungu leikurum landsins fram í myndbandinu. Þar á meðal Blær Hinriksson, Baldur Einarsson og Lúkas Emil Johansen. Þá hafi nemendur úr Listaháskóla Íslands og Kvikmyndaskóla Íslands einnig komið að gerð myndbandsins. „Ég er strax kominn með hugmyndir fyrir næsta myndband,“ segir Theódór sem hyggst halda ótrauður áfram í tónlistinni. Að hans sögn megum við búast við nokkrum smellum í viðbót frá honum í sumar. Tónlist Tengdar fréttir Hvetur stráka til að hugsa vel um útlitið Tónlistarmaðurinn Patrik var að senda frá sér sitt fyrsta lag, Prettyboytjokkó, fyrir rúmri viku síðan en lagið er komið í fjórtánda sæti Íslenska listans á FM. Blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá laginu. 11. mars 2023 17:01 Hatarinn Klemens sýnir á sér mjúkar hliðar Tónlistar- og gjörningalistamaðurinn Klemens Hannigan var að senda frá sér sitt fyrsta lag undir eigin nafni. Lagið ber heitið Never Loved Someone So Much en því fylgir einnig splunkunýtt tónlistarmyndband sem er frumsýnt hér í pistlinum. 25. apríl 2023 09:00 Kostulegur nútímadans Jóa Pé og Viktors í nýju myndbandi Warmland Warmland tvíeykið gefur í dag út sína aðra plötu, Modular Heart. Tónlistarmyndband sveitarinnar við lagið Juno frumsýnt á Vísi hér að neðan en þar fara þeir Jói Pé og Viktor Breki á kostum í nútímadansi. 21. apríl 2023 12:50 Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Sjá meira
Ásamt því að hafa leikið í kvikmyndunum Berdreymi og Hjartasteini tók Theódór þátt í Idol stjörnuleit en datt út í milliriðli. Þórhildur, yngri systir hans, keppti líka og var ein af fimm efstu keppendum. Aðspurður segist Theódór ekki hafa fundist erfitt að sjá á eftir systur sinni ná lengra í keppninni en hann. „Ég var mjög stoltur af Þórhildi af því að hún átti þetta vel skilið. Stressið tók svolítið yfir hjá mér því ég var hræddur um að verða að einhverju „meme-i“ á Internetinu ef mér myndi ganga eitthvað illa,“ sagði Theódór. Tómas Nói Emilsson, leikstjóri myndbandsins, segir Theó hafa lagt allt í sölurnar fyrir myndbandið. „Hann vinnur í Rúmfatalagernum og síðasta hálfa árið hafa mánaðarlaunin hans og Hemma, besta vinar hans, farið í gerð myndbandsins“. „Ég hafði mjög lítinn frítíma og nýtti í raun öll helgarfríin mín í að taka upp,“ segir Theó í samtali við Vísi. Strákarnir segja myndbandið hafa verið í vinnslu í heilt ár. „Við sóttum mikinn innblástur í kvikmyndina Fight Club. Sagan í myndbandinu er skrifuð út frá laginu sem Theó samdi,“ segir Tómas. Ásamt Theódóri koma margir af þekktustu ungu leikurum landsins fram í myndbandinu. Þar á meðal Blær Hinriksson, Baldur Einarsson og Lúkas Emil Johansen. Þá hafi nemendur úr Listaháskóla Íslands og Kvikmyndaskóla Íslands einnig komið að gerð myndbandsins. „Ég er strax kominn með hugmyndir fyrir næsta myndband,“ segir Theódór sem hyggst halda ótrauður áfram í tónlistinni. Að hans sögn megum við búast við nokkrum smellum í viðbót frá honum í sumar.
Tónlist Tengdar fréttir Hvetur stráka til að hugsa vel um útlitið Tónlistarmaðurinn Patrik var að senda frá sér sitt fyrsta lag, Prettyboytjokkó, fyrir rúmri viku síðan en lagið er komið í fjórtánda sæti Íslenska listans á FM. Blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá laginu. 11. mars 2023 17:01 Hatarinn Klemens sýnir á sér mjúkar hliðar Tónlistar- og gjörningalistamaðurinn Klemens Hannigan var að senda frá sér sitt fyrsta lag undir eigin nafni. Lagið ber heitið Never Loved Someone So Much en því fylgir einnig splunkunýtt tónlistarmyndband sem er frumsýnt hér í pistlinum. 25. apríl 2023 09:00 Kostulegur nútímadans Jóa Pé og Viktors í nýju myndbandi Warmland Warmland tvíeykið gefur í dag út sína aðra plötu, Modular Heart. Tónlistarmyndband sveitarinnar við lagið Juno frumsýnt á Vísi hér að neðan en þar fara þeir Jói Pé og Viktor Breki á kostum í nútímadansi. 21. apríl 2023 12:50 Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Sjá meira
Hvetur stráka til að hugsa vel um útlitið Tónlistarmaðurinn Patrik var að senda frá sér sitt fyrsta lag, Prettyboytjokkó, fyrir rúmri viku síðan en lagið er komið í fjórtánda sæti Íslenska listans á FM. Blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá laginu. 11. mars 2023 17:01
Hatarinn Klemens sýnir á sér mjúkar hliðar Tónlistar- og gjörningalistamaðurinn Klemens Hannigan var að senda frá sér sitt fyrsta lag undir eigin nafni. Lagið ber heitið Never Loved Someone So Much en því fylgir einnig splunkunýtt tónlistarmyndband sem er frumsýnt hér í pistlinum. 25. apríl 2023 09:00
Kostulegur nútímadans Jóa Pé og Viktors í nýju myndbandi Warmland Warmland tvíeykið gefur í dag út sína aðra plötu, Modular Heart. Tónlistarmyndband sveitarinnar við lagið Juno frumsýnt á Vísi hér að neðan en þar fara þeir Jói Pé og Viktor Breki á kostum í nútímadansi. 21. apríl 2023 12:50