Hefur frestað barneignum vegna starfsins: „Veit ekki hvernig ég á eftir að fara að þessu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. maí 2023 16:06 Heiða Rún er að gera frábæra hluti í leiklistinni. Fannar Sveinsson ræddi við leikkonuna Heiðu Rún Sigurðardóttir í síðasta þætti af Framkomu á Stöð 2 í gærkvöldi en í þættinum segist hún hafa frestað barneignum út af starfinu. Heiða býr um þessar mundir í Búdapest í Ungverjalandi en hún gerði sex ára samning við sjónvarpsstöðina CBS þar sem hún fer með burðamikið hlutverk í þáttunum FBI: International. Fannar fékk einnig að fylgjast með þeim Gísla Marteini Baldurssyni og Sigurði Starr Guðjónssyni, betur þekktur sem dragdrottningin Gógó Starr áður en þeir stigu á svið. „Þetta eru langir dagar í burtu frá fjölskyldunni og því myndi ég ekki segja yfirhöfuð að þetta sé fjölskylduvænn bransi,“ segir Heiða og heldur áfram. „Ég fékk næstum því kast yfir því að þurfa fara frá hundinum mínum á dögunum og ég get ekki ímyndað mér hvernig ég verð þegar ég þarf að fara frá barninu mínu. Það er örugglega ástæðan fyrir því að ég hef aðeins verið að bíða með það að byrja reyna að verða ólétt því ég veit ekki hvernig ég á eftir að fara að þessu. Ég sé samt konur í kringum mig takast þetta og þetta er alveg hægt og þetta verður hægt, en ég fer hægt í það,“ segir Heiða en hér að neðan má sjá atriði úr síðasta þætti. Heiða fagnar 36 ára afmæli sínu í dag, 22. maí. Klippa: Hefur frestað barneignum vegna starfsins: Veit ekki hvernig ég á eftir að fara að þessu Framkoma Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr nýjustu mynd Balta fyrir Netflix Entertainment Weekly birti í gær fyrsta sýnishorn úr kvikmyndinni Against the Ice sem Baltasar Kormákur og RVK Studios framleiða. Myndin verður frumsýnd 2.mars á Netflix. 14. janúar 2022 11:09 Heiða Rún opnar sig um tískubransann: Var sögð vera með of stórar mjaðmir Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir opnar sig á Instagram-síðu sinni með færslu þar sem hún rifjar upp þegar hún var sögð vera með of stór læri og of mikla appelsínuhúð til að geta verið fyrirsæta þegar hún var 15 ára. 25. september 2019 11:30 Heiða Rún á stóra sviðinu í London Heiða Rún Sigurðardóttir, betur þekkt sem Heida Reed á alþjóðlegri grundu, er komin með nýtt verkefni en hún fer með hlutverk í verkinu Foxfinder sem verður frumsýnt í næsta mánuði í West End leikhúsinu Ambassadors í London. 2. ágúst 2018 15:30 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Sjá meira
Heiða býr um þessar mundir í Búdapest í Ungverjalandi en hún gerði sex ára samning við sjónvarpsstöðina CBS þar sem hún fer með burðamikið hlutverk í þáttunum FBI: International. Fannar fékk einnig að fylgjast með þeim Gísla Marteini Baldurssyni og Sigurði Starr Guðjónssyni, betur þekktur sem dragdrottningin Gógó Starr áður en þeir stigu á svið. „Þetta eru langir dagar í burtu frá fjölskyldunni og því myndi ég ekki segja yfirhöfuð að þetta sé fjölskylduvænn bransi,“ segir Heiða og heldur áfram. „Ég fékk næstum því kast yfir því að þurfa fara frá hundinum mínum á dögunum og ég get ekki ímyndað mér hvernig ég verð þegar ég þarf að fara frá barninu mínu. Það er örugglega ástæðan fyrir því að ég hef aðeins verið að bíða með það að byrja reyna að verða ólétt því ég veit ekki hvernig ég á eftir að fara að þessu. Ég sé samt konur í kringum mig takast þetta og þetta er alveg hægt og þetta verður hægt, en ég fer hægt í það,“ segir Heiða en hér að neðan má sjá atriði úr síðasta þætti. Heiða fagnar 36 ára afmæli sínu í dag, 22. maí. Klippa: Hefur frestað barneignum vegna starfsins: Veit ekki hvernig ég á eftir að fara að þessu
Framkoma Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr nýjustu mynd Balta fyrir Netflix Entertainment Weekly birti í gær fyrsta sýnishorn úr kvikmyndinni Against the Ice sem Baltasar Kormákur og RVK Studios framleiða. Myndin verður frumsýnd 2.mars á Netflix. 14. janúar 2022 11:09 Heiða Rún opnar sig um tískubransann: Var sögð vera með of stórar mjaðmir Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir opnar sig á Instagram-síðu sinni með færslu þar sem hún rifjar upp þegar hún var sögð vera með of stór læri og of mikla appelsínuhúð til að geta verið fyrirsæta þegar hún var 15 ára. 25. september 2019 11:30 Heiða Rún á stóra sviðinu í London Heiða Rún Sigurðardóttir, betur þekkt sem Heida Reed á alþjóðlegri grundu, er komin með nýtt verkefni en hún fer með hlutverk í verkinu Foxfinder sem verður frumsýnt í næsta mánuði í West End leikhúsinu Ambassadors í London. 2. ágúst 2018 15:30 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Sjá meira
Fyrsta sýnishornið úr nýjustu mynd Balta fyrir Netflix Entertainment Weekly birti í gær fyrsta sýnishorn úr kvikmyndinni Against the Ice sem Baltasar Kormákur og RVK Studios framleiða. Myndin verður frumsýnd 2.mars á Netflix. 14. janúar 2022 11:09
Heiða Rún opnar sig um tískubransann: Var sögð vera með of stórar mjaðmir Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir opnar sig á Instagram-síðu sinni með færslu þar sem hún rifjar upp þegar hún var sögð vera með of stór læri og of mikla appelsínuhúð til að geta verið fyrirsæta þegar hún var 15 ára. 25. september 2019 11:30
Heiða Rún á stóra sviðinu í London Heiða Rún Sigurðardóttir, betur þekkt sem Heida Reed á alþjóðlegri grundu, er komin með nýtt verkefni en hún fer með hlutverk í verkinu Foxfinder sem verður frumsýnt í næsta mánuði í West End leikhúsinu Ambassadors í London. 2. ágúst 2018 15:30