Brynja Dan og Jóhann keyptu glæsihús í Garðabæ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. maí 2023 12:05 Brynja og Jóhann opinberuðu samband sitt í september í fyrra. Parið Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og kærastinn Jóhann Sveinbjörnsson hafa fest kaup á fallegu parhúsi í Garðabæ. Umrætt hús er við Hraunás 10 í Ásahverfinu. Það er um 270 fermetra að stærð á tveimur hæðum. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu og þrjú baðherbergi. Ásett verð þegar eignin var til sölu var 169,9 milljónir króna. Brynja deildi fasteignakaupunum með fylgjendum sínum á Instagram í gær. „Okkar,“ skrifar Brynja við færsluna og birti mynd af parinu í húsinu og útsýninu út stofunni, sem er svo sannalega stórbrotið. Parið hyggst fara í töluverðar framkvæmdir á húsinu og sagði Brynja í hringrás (e.story) á Instagram að hún muni sýna frá ferlinu. Fasteignaljósmyndun. Myndir úr húsinu hér að neðan eru frá fyrri eigendum. Stofurnar eru tvær á efri hæðinni með stórum gluggum og mikilli lofthæð. Gólfsíðir gluggar að hluta stórar svalir til suðurs og vesturs. Fallegur og gróinn garður með stórri viðarverönd er við húsið. Auk þess er rúmgóður og flísalagður bílskúr. Úr stofum er fallegt útsýni yfir hraunið, að Álftanesi, út á sjó og að Snæfellsjökli.Fasteignaljósmyndun. Eldhús er opið við stofu að hluta, flísalagt og með góðri borðaðstöðu með föstum leðurklæddum bekk á einum vegg.Fasteignaljósmyndun. Fasteignaljósmyndun. Gengið er úr sjónvarpsholi út í garð.Fasteignaljósmyndun. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu.Fasteignaljósmyndun. Þrjú baðherbergi eru í eigninni, eitt inn af hjónaherbergi.Fasteignaljósmyndun. Parið opinberaði samband sitt í september í fyrra þegar þau birtu myndir af sér saman í rómantískri ferð í Barcelona. Samtals eiga þau þrjá drengi og ætti nú að vera nóg pláss við alla. Garðabær Hús og heimili Tengdar fréttir Brynja Dan ástfangin í Barcelona Brynja Dan Gunnarsdóttir varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar hefur fundið ástina á ný. Hún birti mynd af sér í morgun og nýja kærastanum Jóhanni Sveinbjörnssyni á Instagram. Parið stakk af til Barcelona í sól og sælu um helgina. 5. september 2022 08:56 Stjörnulífið: Tímamót, afmælisveislur og dýflissupartí Liðin vika var sannkölluð partívika þar sem fögnuðir af ýmsum tagi voru áberandi á samfélagsmiðlum. Nafnaveisla, útskrift og afmæli bera þar hæst. 22. maí 2023 08:09 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Umrætt hús er við Hraunás 10 í Ásahverfinu. Það er um 270 fermetra að stærð á tveimur hæðum. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu og þrjú baðherbergi. Ásett verð þegar eignin var til sölu var 169,9 milljónir króna. Brynja deildi fasteignakaupunum með fylgjendum sínum á Instagram í gær. „Okkar,“ skrifar Brynja við færsluna og birti mynd af parinu í húsinu og útsýninu út stofunni, sem er svo sannalega stórbrotið. Parið hyggst fara í töluverðar framkvæmdir á húsinu og sagði Brynja í hringrás (e.story) á Instagram að hún muni sýna frá ferlinu. Fasteignaljósmyndun. Myndir úr húsinu hér að neðan eru frá fyrri eigendum. Stofurnar eru tvær á efri hæðinni með stórum gluggum og mikilli lofthæð. Gólfsíðir gluggar að hluta stórar svalir til suðurs og vesturs. Fallegur og gróinn garður með stórri viðarverönd er við húsið. Auk þess er rúmgóður og flísalagður bílskúr. Úr stofum er fallegt útsýni yfir hraunið, að Álftanesi, út á sjó og að Snæfellsjökli.Fasteignaljósmyndun. Eldhús er opið við stofu að hluta, flísalagt og með góðri borðaðstöðu með föstum leðurklæddum bekk á einum vegg.Fasteignaljósmyndun. Fasteignaljósmyndun. Gengið er úr sjónvarpsholi út í garð.Fasteignaljósmyndun. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu.Fasteignaljósmyndun. Þrjú baðherbergi eru í eigninni, eitt inn af hjónaherbergi.Fasteignaljósmyndun. Parið opinberaði samband sitt í september í fyrra þegar þau birtu myndir af sér saman í rómantískri ferð í Barcelona. Samtals eiga þau þrjá drengi og ætti nú að vera nóg pláss við alla.
Garðabær Hús og heimili Tengdar fréttir Brynja Dan ástfangin í Barcelona Brynja Dan Gunnarsdóttir varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar hefur fundið ástina á ný. Hún birti mynd af sér í morgun og nýja kærastanum Jóhanni Sveinbjörnssyni á Instagram. Parið stakk af til Barcelona í sól og sælu um helgina. 5. september 2022 08:56 Stjörnulífið: Tímamót, afmælisveislur og dýflissupartí Liðin vika var sannkölluð partívika þar sem fögnuðir af ýmsum tagi voru áberandi á samfélagsmiðlum. Nafnaveisla, útskrift og afmæli bera þar hæst. 22. maí 2023 08:09 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Brynja Dan ástfangin í Barcelona Brynja Dan Gunnarsdóttir varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar hefur fundið ástina á ný. Hún birti mynd af sér í morgun og nýja kærastanum Jóhanni Sveinbjörnssyni á Instagram. Parið stakk af til Barcelona í sól og sælu um helgina. 5. september 2022 08:56
Stjörnulífið: Tímamót, afmælisveislur og dýflissupartí Liðin vika var sannkölluð partívika þar sem fögnuðir af ýmsum tagi voru áberandi á samfélagsmiðlum. Nafnaveisla, útskrift og afmæli bera þar hæst. 22. maí 2023 08:09