Meghan afþakkar boð í krýningu Karls Apríl Auður Helgudóttir skrifar 12. apríl 2023 16:00 Meghan Markle mun ekki mæta í krýningu Karls Getty Harry Bretaprins mætir án eiginkonu sinnar Meghan Markle þegar Karl faðir hans verður krýndur konungur í byrjun maí. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Buckingham höll. Vangaveltur hafa verið uppi um hvort parið myndi ferðast til krýningarinnar. Yfir 2000 gestir verða viðstaddir athöfnina. Þeirra á meðal íslensku forsetahjónin. Harry hefur ekki sést opinberlega með konungsfjölskyldunni síðan sjálfsævisaga hans og metsölubók hans Spare, kom út. Í bókinni greindi Harry meðal annars frá viðkvæmum atburðum innan konungsfjölskyldunnar. Vegna bókarinnar og samskiptasögu Harry og Meghan við fjölskylduna hefur verið óljóst hvort hann yrði viðstaddur krýningu föður síns. Óvíst um hlutverk Harry Í athöfninni er fyrirhugað að aðrir meðlimir konungsfjölskyldunnar verði viðstaddir ásamt opinberum persónum, leiðtogum og 450 fulltrúum góðgerðarsamtaka og samfélagshópa. Þar sem Harry gengir ekki lengur sama hlutverki og áður í konungsfjölskyldunni er óskýrt hvaða þátt prinsinn mun gegna í krýningarathöfninni. Í afmæli drottningar í fyrra, tóku Harry og Meghan ekki þátt í hefð sem felst í því að standa á svölum Buckingham-hallar. Búist er við að Vilhjálmur prins muni verða í áberandi hlutverki í krýningunni. Eftir dramatíska frásögn í bók Harry af sambandi þeirra bræðra, verður athyglin líklega mikil á þeim tveimur. Karl III Bretakonungur Kóngafólk Harry og Meghan Bretland Tengdar fréttir Konungsfjölskyldan mætti ekki í skírn Lilibetar Lilibet Diana, dóttir Meghan Markle og Harry Bretaprins, var skírð við litla athöfn í Kaliforníu á föstudaginn. Konungsfjölskyldunni var boðið í skírnina en hún mætti ekki. 8. mars 2023 15:05 Harry og Meghan eigi að hugsa um sig og fjölskyldu sína Sjónvarpskonan Oprah Winfrey er á þeirri skoðun að Harry Bretaprins og hertogaynjan Meghan Markle eigi að fylgja hjartanu þegar kemur að því að ákveða hvort þau ætli að mæta á krýningarathöfn Karls konungs. 17. mars 2023 14:43 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Vangaveltur hafa verið uppi um hvort parið myndi ferðast til krýningarinnar. Yfir 2000 gestir verða viðstaddir athöfnina. Þeirra á meðal íslensku forsetahjónin. Harry hefur ekki sést opinberlega með konungsfjölskyldunni síðan sjálfsævisaga hans og metsölubók hans Spare, kom út. Í bókinni greindi Harry meðal annars frá viðkvæmum atburðum innan konungsfjölskyldunnar. Vegna bókarinnar og samskiptasögu Harry og Meghan við fjölskylduna hefur verið óljóst hvort hann yrði viðstaddur krýningu föður síns. Óvíst um hlutverk Harry Í athöfninni er fyrirhugað að aðrir meðlimir konungsfjölskyldunnar verði viðstaddir ásamt opinberum persónum, leiðtogum og 450 fulltrúum góðgerðarsamtaka og samfélagshópa. Þar sem Harry gengir ekki lengur sama hlutverki og áður í konungsfjölskyldunni er óskýrt hvaða þátt prinsinn mun gegna í krýningarathöfninni. Í afmæli drottningar í fyrra, tóku Harry og Meghan ekki þátt í hefð sem felst í því að standa á svölum Buckingham-hallar. Búist er við að Vilhjálmur prins muni verða í áberandi hlutverki í krýningunni. Eftir dramatíska frásögn í bók Harry af sambandi þeirra bræðra, verður athyglin líklega mikil á þeim tveimur.
Karl III Bretakonungur Kóngafólk Harry og Meghan Bretland Tengdar fréttir Konungsfjölskyldan mætti ekki í skírn Lilibetar Lilibet Diana, dóttir Meghan Markle og Harry Bretaprins, var skírð við litla athöfn í Kaliforníu á föstudaginn. Konungsfjölskyldunni var boðið í skírnina en hún mætti ekki. 8. mars 2023 15:05 Harry og Meghan eigi að hugsa um sig og fjölskyldu sína Sjónvarpskonan Oprah Winfrey er á þeirri skoðun að Harry Bretaprins og hertogaynjan Meghan Markle eigi að fylgja hjartanu þegar kemur að því að ákveða hvort þau ætli að mæta á krýningarathöfn Karls konungs. 17. mars 2023 14:43 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Konungsfjölskyldan mætti ekki í skírn Lilibetar Lilibet Diana, dóttir Meghan Markle og Harry Bretaprins, var skírð við litla athöfn í Kaliforníu á föstudaginn. Konungsfjölskyldunni var boðið í skírnina en hún mætti ekki. 8. mars 2023 15:05
Harry og Meghan eigi að hugsa um sig og fjölskyldu sína Sjónvarpskonan Oprah Winfrey er á þeirri skoðun að Harry Bretaprins og hertogaynjan Meghan Markle eigi að fylgja hjartanu þegar kemur að því að ákveða hvort þau ætli að mæta á krýningarathöfn Karls konungs. 17. mars 2023 14:43