Meghan afþakkar boð í krýningu Karls Apríl Auður Helgudóttir skrifar 12. apríl 2023 16:00 Meghan Markle mun ekki mæta í krýningu Karls Getty Harry Bretaprins mætir án eiginkonu sinnar Meghan Markle þegar Karl faðir hans verður krýndur konungur í byrjun maí. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Buckingham höll. Vangaveltur hafa verið uppi um hvort parið myndi ferðast til krýningarinnar. Yfir 2000 gestir verða viðstaddir athöfnina. Þeirra á meðal íslensku forsetahjónin. Harry hefur ekki sést opinberlega með konungsfjölskyldunni síðan sjálfsævisaga hans og metsölubók hans Spare, kom út. Í bókinni greindi Harry meðal annars frá viðkvæmum atburðum innan konungsfjölskyldunnar. Vegna bókarinnar og samskiptasögu Harry og Meghan við fjölskylduna hefur verið óljóst hvort hann yrði viðstaddur krýningu föður síns. Óvíst um hlutverk Harry Í athöfninni er fyrirhugað að aðrir meðlimir konungsfjölskyldunnar verði viðstaddir ásamt opinberum persónum, leiðtogum og 450 fulltrúum góðgerðarsamtaka og samfélagshópa. Þar sem Harry gengir ekki lengur sama hlutverki og áður í konungsfjölskyldunni er óskýrt hvaða þátt prinsinn mun gegna í krýningarathöfninni. Í afmæli drottningar í fyrra, tóku Harry og Meghan ekki þátt í hefð sem felst í því að standa á svölum Buckingham-hallar. Búist er við að Vilhjálmur prins muni verða í áberandi hlutverki í krýningunni. Eftir dramatíska frásögn í bók Harry af sambandi þeirra bræðra, verður athyglin líklega mikil á þeim tveimur. Karl III Bretakonungur Kóngafólk Harry og Meghan Bretland Tengdar fréttir Konungsfjölskyldan mætti ekki í skírn Lilibetar Lilibet Diana, dóttir Meghan Markle og Harry Bretaprins, var skírð við litla athöfn í Kaliforníu á föstudaginn. Konungsfjölskyldunni var boðið í skírnina en hún mætti ekki. 8. mars 2023 15:05 Harry og Meghan eigi að hugsa um sig og fjölskyldu sína Sjónvarpskonan Oprah Winfrey er á þeirri skoðun að Harry Bretaprins og hertogaynjan Meghan Markle eigi að fylgja hjartanu þegar kemur að því að ákveða hvort þau ætli að mæta á krýningarathöfn Karls konungs. 17. mars 2023 14:43 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Fleiri fréttir „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Sjá meira
Vangaveltur hafa verið uppi um hvort parið myndi ferðast til krýningarinnar. Yfir 2000 gestir verða viðstaddir athöfnina. Þeirra á meðal íslensku forsetahjónin. Harry hefur ekki sést opinberlega með konungsfjölskyldunni síðan sjálfsævisaga hans og metsölubók hans Spare, kom út. Í bókinni greindi Harry meðal annars frá viðkvæmum atburðum innan konungsfjölskyldunnar. Vegna bókarinnar og samskiptasögu Harry og Meghan við fjölskylduna hefur verið óljóst hvort hann yrði viðstaddur krýningu föður síns. Óvíst um hlutverk Harry Í athöfninni er fyrirhugað að aðrir meðlimir konungsfjölskyldunnar verði viðstaddir ásamt opinberum persónum, leiðtogum og 450 fulltrúum góðgerðarsamtaka og samfélagshópa. Þar sem Harry gengir ekki lengur sama hlutverki og áður í konungsfjölskyldunni er óskýrt hvaða þátt prinsinn mun gegna í krýningarathöfninni. Í afmæli drottningar í fyrra, tóku Harry og Meghan ekki þátt í hefð sem felst í því að standa á svölum Buckingham-hallar. Búist er við að Vilhjálmur prins muni verða í áberandi hlutverki í krýningunni. Eftir dramatíska frásögn í bók Harry af sambandi þeirra bræðra, verður athyglin líklega mikil á þeim tveimur.
Karl III Bretakonungur Kóngafólk Harry og Meghan Bretland Tengdar fréttir Konungsfjölskyldan mætti ekki í skírn Lilibetar Lilibet Diana, dóttir Meghan Markle og Harry Bretaprins, var skírð við litla athöfn í Kaliforníu á föstudaginn. Konungsfjölskyldunni var boðið í skírnina en hún mætti ekki. 8. mars 2023 15:05 Harry og Meghan eigi að hugsa um sig og fjölskyldu sína Sjónvarpskonan Oprah Winfrey er á þeirri skoðun að Harry Bretaprins og hertogaynjan Meghan Markle eigi að fylgja hjartanu þegar kemur að því að ákveða hvort þau ætli að mæta á krýningarathöfn Karls konungs. 17. mars 2023 14:43 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Fleiri fréttir „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Sjá meira
Konungsfjölskyldan mætti ekki í skírn Lilibetar Lilibet Diana, dóttir Meghan Markle og Harry Bretaprins, var skírð við litla athöfn í Kaliforníu á föstudaginn. Konungsfjölskyldunni var boðið í skírnina en hún mætti ekki. 8. mars 2023 15:05
Harry og Meghan eigi að hugsa um sig og fjölskyldu sína Sjónvarpskonan Oprah Winfrey er á þeirri skoðun að Harry Bretaprins og hertogaynjan Meghan Markle eigi að fylgja hjartanu þegar kemur að því að ákveða hvort þau ætli að mæta á krýningarathöfn Karls konungs. 17. mars 2023 14:43