Íhugar að setja mömmu sína á launaskrá Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 23. mars 2023 13:00 Söngvarinn Friðrik Dór tilkynnti að von væri á nýrri tónlist í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. Vísir/Vilhelm „Nú fer hún að hætta í bankanum og þá þarf maður kannski bara að fara að setja hana á launaskrá. Svona fyrir að fylgjast með öllu og jafnvel „covera“ smá heima á vaktinni,“ segir Frikki Dór kíminn í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. Þakkar bróður sínum fyrir að halda sér á jörðinni Árið hefur verið farsælt og viðburðaríkt hjá tónlistarmanninum Frikka Dór sem hreppti verðlaun bæði á Hlustendaverðlaununum og Tónlistarverðlaununum. Aðspurður segist hann ekki hafa búist við því að fá verðlaun á Hlustendaverðlaununum, þar sem hann hlaut tvenn, en vonaðist þó eftir að fá allavega eina styttu heim. Í þakkarræðunni þakkaði hann meðal annars bróður sínum sérstaklega fyrir að halda sér á jörðinni svo að hann verði nú ekki of hrokafullur. Það er mikilvægt að hafa einhvern sem heldur manni á jörðinni. Það er Jón, Máni, Lísa og svo auðvitað mamma. Hún er grjóthörð og segir nákvæmlega það sem henni finnst. Maður verður að hafa fólk í kringum sig sem er ekki bara að já-a við öllu. Á sama tíma í hina áttina, passa að maður fari ekki of djúpt niður. Hann segir mömmu sína vera sérstaklega duglega að fylgjast með þeim bræðrum í tónlistinni og sé alltaf með allt á tæru. Viðtalið við Frikka í heild sinni má nálgast í spilaranum hér fyrir neðan: Framundan glæný tónlist og stórtónleikar Framundan hjá honum í tónlistinni segir hann vera ansi margt og spennandi hluti að gerast. Þann 16. júní ætla ég að vera með tónleika í Háskólabíó, ég og hljómsveitin mín og vera með alvöru, klassískt Frikka-D - partý. Svo er drama-Frissi aldrei langt undan. „Svo er ég mögulega að fara gefa frá mér nýtt stöff bráðum,“ segir hann og lofar því að ekki sé langt í næsta smell frá honum og framundan sé í raun fullt af nýrri tónlist. Frikki vísar svo að lokum í þriðja hliðarsjálfið og segir: Já, ég ætla að láta frá mér einn þægilegan Friðmar bráðum, eitthvað sem þið getið spilað hérna á Bylgjunni. Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Hægt er að nálgast síðasta þátt í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Bakaríið Tónlist Tónleikar á Íslandi Bylgjan Tengdar fréttir Myndaveisla: Hlustendaverðlaunin 2023 Það var mikið um dýrðir í Háskólabíói á föstudaginn þegar Hlustendaverðlaunin voru veitt í tíunda sinn. 20. mars 2023 16:59 Stjörnulífið: Hlustendaverðlaun, Eddan og rauði dregillinn í Köben Viðburðarík vika er nú að baki. Það er óhætt að segja að helgin hafi verið ein stór uppskeruhátíð fyrir tónlistar-, kvikmynda- og sjónvarpsfólk, því fram fóru bæði Hlustendaverðlaunin og Edduverðlaunin. 20. mars 2023 11:31 Egill Ólafs heiðraður á Hlustendaverðlaununum Tónlistarmaðurinn Egill Ólafsson var heiðraður á Hlustendaverðlaununum í gær. Ólafur Egilsson, sonur Egils, tók við verðlaununum og sýndi myndbandskveðju frá Agli þar sem hann þakkaði fyrir sig. 18. mars 2023 10:53 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Þakkar bróður sínum fyrir að halda sér á jörðinni Árið hefur verið farsælt og viðburðaríkt hjá tónlistarmanninum Frikka Dór sem hreppti verðlaun bæði á Hlustendaverðlaununum og Tónlistarverðlaununum. Aðspurður segist hann ekki hafa búist við því að fá verðlaun á Hlustendaverðlaununum, þar sem hann hlaut tvenn, en vonaðist þó eftir að fá allavega eina styttu heim. Í þakkarræðunni þakkaði hann meðal annars bróður sínum sérstaklega fyrir að halda sér á jörðinni svo að hann verði nú ekki of hrokafullur. Það er mikilvægt að hafa einhvern sem heldur manni á jörðinni. Það er Jón, Máni, Lísa og svo auðvitað mamma. Hún er grjóthörð og segir nákvæmlega það sem henni finnst. Maður verður að hafa fólk í kringum sig sem er ekki bara að já-a við öllu. Á sama tíma í hina áttina, passa að maður fari ekki of djúpt niður. Hann segir mömmu sína vera sérstaklega duglega að fylgjast með þeim bræðrum í tónlistinni og sé alltaf með allt á tæru. Viðtalið við Frikka í heild sinni má nálgast í spilaranum hér fyrir neðan: Framundan glæný tónlist og stórtónleikar Framundan hjá honum í tónlistinni segir hann vera ansi margt og spennandi hluti að gerast. Þann 16. júní ætla ég að vera með tónleika í Háskólabíó, ég og hljómsveitin mín og vera með alvöru, klassískt Frikka-D - partý. Svo er drama-Frissi aldrei langt undan. „Svo er ég mögulega að fara gefa frá mér nýtt stöff bráðum,“ segir hann og lofar því að ekki sé langt í næsta smell frá honum og framundan sé í raun fullt af nýrri tónlist. Frikki vísar svo að lokum í þriðja hliðarsjálfið og segir: Já, ég ætla að láta frá mér einn þægilegan Friðmar bráðum, eitthvað sem þið getið spilað hérna á Bylgjunni. Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Hægt er að nálgast síðasta þátt í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Bakaríið Tónlist Tónleikar á Íslandi Bylgjan Tengdar fréttir Myndaveisla: Hlustendaverðlaunin 2023 Það var mikið um dýrðir í Háskólabíói á föstudaginn þegar Hlustendaverðlaunin voru veitt í tíunda sinn. 20. mars 2023 16:59 Stjörnulífið: Hlustendaverðlaun, Eddan og rauði dregillinn í Köben Viðburðarík vika er nú að baki. Það er óhætt að segja að helgin hafi verið ein stór uppskeruhátíð fyrir tónlistar-, kvikmynda- og sjónvarpsfólk, því fram fóru bæði Hlustendaverðlaunin og Edduverðlaunin. 20. mars 2023 11:31 Egill Ólafs heiðraður á Hlustendaverðlaununum Tónlistarmaðurinn Egill Ólafsson var heiðraður á Hlustendaverðlaununum í gær. Ólafur Egilsson, sonur Egils, tók við verðlaununum og sýndi myndbandskveðju frá Agli þar sem hann þakkaði fyrir sig. 18. mars 2023 10:53 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Myndaveisla: Hlustendaverðlaunin 2023 Það var mikið um dýrðir í Háskólabíói á föstudaginn þegar Hlustendaverðlaunin voru veitt í tíunda sinn. 20. mars 2023 16:59
Stjörnulífið: Hlustendaverðlaun, Eddan og rauði dregillinn í Köben Viðburðarík vika er nú að baki. Það er óhætt að segja að helgin hafi verið ein stór uppskeruhátíð fyrir tónlistar-, kvikmynda- og sjónvarpsfólk, því fram fóru bæði Hlustendaverðlaunin og Edduverðlaunin. 20. mars 2023 11:31
Egill Ólafs heiðraður á Hlustendaverðlaununum Tónlistarmaðurinn Egill Ólafsson var heiðraður á Hlustendaverðlaununum í gær. Ólafur Egilsson, sonur Egils, tók við verðlaununum og sýndi myndbandskveðju frá Agli þar sem hann þakkaði fyrir sig. 18. mars 2023 10:53