Ofurkonur æfðu saman í Hvammsvík: „Heilsupartý er nýjasta trendið“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 21. mars 2023 22:00 Öflugur hópur kvenna var samankominn í Hvammsvík nú á dögunum. Samsett Stór hópur öflugra kvenna var samankominn í hlöðunni Hvammsvík síðasta þriðjudag þar sem stjörnuþjálfarinn Gerða Jónsdóttir stóð fyrir einstökum heilsuviðburði. Gerða er einn eftirsóttasti þjálfari landsins. Hún heldur úti námskeiðinu InShape í líkamsræktarstöðinni World Class. Námskeiðið er ætlað konum sem vilja komast í betra form á skemmtilegan hátt og hefur það slegið rækilega í gegn. Til viðbótar við námskeiðið hefur Gerða staðið fyrir skemmtilegum heilsuviðburðum þar sem konur koma saman til þess að styrkja bæði líkamann og tengslanetið. „Ég elska að búa til platform þar sem konur sameinast í heilbrigðu umhverfi en það tengist starfi mínu sem íþróttafræðingur. „Heilsupartý“ er nýjasta trendið að mínu mati, þar sem konur gefa sér rými til að kynnast öðrum konum, hreyfa sig og næra bæði líkama og sál,“ segir Gerða í samtali við Vísi. Gerða segist finna fyrir mikilli eftirspurn eftir slíkum viðburðum, enda er þetta sá þriðji sem hún heldur á stuttum tíma. Skáluðu undir norðurljósunum Í þetta skiptið fékk hún til liðs við sig vinkonu sína Thelmu Guðmundsen en þær deila mikilli ástríðu fyrir velferð kvenna. Þá þeytti DJ Dóra Júlía skífum og sá til þess að allir væru í góðum gír. Á meðal þeirra kvenna sem mættu voru stjörnukokkurinn Hrefna Sætran, fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir, ljósmyndarinn Aldís Pálsdóttir, förðunardrottningarnar Heiður Ósk, Ingunn Sig og Kolbrún Anna Vignis, búningahönnuðurinn Sylvía Lovetank, næringarþjálfarinn Helga Magga, þjálfarinn Karítas María Lárusdóttir og Bryndís Rún, markaðsstjóri Icepharma. Kvöldið byrjaði á InShape æfingu í hlöðunni í Hvammsvík. Því næst gæddi hópurinn sér á súpu og lauk kvöldinu svo ofan í náttúruböðunum. Þar skörtuðu norðurljósin sínu fegursta og konurnar skáluðu fyrir vel heppnuðu kvöldi. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá kvöldinu. View this post on Instagram A post shared by INSHAPE (@gerda_inshape) Gerða Jónsdóttir og Thelma Guðmundsen stóðu fyrir þessu frábæra kvöldi.Jón Ragnar Jónsson DJ Dóra Júlía sá um að halda uppi stuðinu.Jón Ragnar Jónsson Öflugar konur samankomnar.Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Förðunardrottningarnar Ingunn Sig og Heiður Ósk í góðum gír. Jón Ragnar Jónsson Förðunarfræðingurinn Heiður Ósk.Jón Ragnar Jónsson Tinna Erlingsdóttir.Jón Ragnar Jónsson Hrefna Sætran.Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Markmiðið með kvöldinu var að styrkja bæði líkama og tengslanetið.Jón Ragnar Jónsson Mikil ánægja með vel lukkað kvöld.Jón Ragnar Jónsson Thelma Guðmundsen og Kolbrún Anna Vignisdóttir.Jón Ragnar Jónsson View this post on Instagram A post shared by Karitas Mari a La rusdo ttir (@karitas) View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) Samkvæmislífið Heilsa Tengdar fréttir Skvísur landsins svitnuðu saman á Edition Eitt glæsilegasta hótel landsins, Reykjavik Edition, fylltist af öflugum konum nú á dögunum þegar stjörnuþjálfarinn Gerða Jónsdóttir hélt þar sérstakan æfingaviðburð. 17. desember 2022 12:01 „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu“ „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu, klappa sér á bakið fyrir að hafa gengið með barn og ekki vera að stressa sig á því að fara í sama form og þær voru í áður“, segir Gerður Jónsdóttir, íþróttafræðingur, í viðtali við Makamál. 2. september 2020 20:56 Mest lesið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Lífið Fleiri fréttir Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Sjá meira
Gerða er einn eftirsóttasti þjálfari landsins. Hún heldur úti námskeiðinu InShape í líkamsræktarstöðinni World Class. Námskeiðið er ætlað konum sem vilja komast í betra form á skemmtilegan hátt og hefur það slegið rækilega í gegn. Til viðbótar við námskeiðið hefur Gerða staðið fyrir skemmtilegum heilsuviðburðum þar sem konur koma saman til þess að styrkja bæði líkamann og tengslanetið. „Ég elska að búa til platform þar sem konur sameinast í heilbrigðu umhverfi en það tengist starfi mínu sem íþróttafræðingur. „Heilsupartý“ er nýjasta trendið að mínu mati, þar sem konur gefa sér rými til að kynnast öðrum konum, hreyfa sig og næra bæði líkama og sál,“ segir Gerða í samtali við Vísi. Gerða segist finna fyrir mikilli eftirspurn eftir slíkum viðburðum, enda er þetta sá þriðji sem hún heldur á stuttum tíma. Skáluðu undir norðurljósunum Í þetta skiptið fékk hún til liðs við sig vinkonu sína Thelmu Guðmundsen en þær deila mikilli ástríðu fyrir velferð kvenna. Þá þeytti DJ Dóra Júlía skífum og sá til þess að allir væru í góðum gír. Á meðal þeirra kvenna sem mættu voru stjörnukokkurinn Hrefna Sætran, fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir, ljósmyndarinn Aldís Pálsdóttir, förðunardrottningarnar Heiður Ósk, Ingunn Sig og Kolbrún Anna Vignis, búningahönnuðurinn Sylvía Lovetank, næringarþjálfarinn Helga Magga, þjálfarinn Karítas María Lárusdóttir og Bryndís Rún, markaðsstjóri Icepharma. Kvöldið byrjaði á InShape æfingu í hlöðunni í Hvammsvík. Því næst gæddi hópurinn sér á súpu og lauk kvöldinu svo ofan í náttúruböðunum. Þar skörtuðu norðurljósin sínu fegursta og konurnar skáluðu fyrir vel heppnuðu kvöldi. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá kvöldinu. View this post on Instagram A post shared by INSHAPE (@gerda_inshape) Gerða Jónsdóttir og Thelma Guðmundsen stóðu fyrir þessu frábæra kvöldi.Jón Ragnar Jónsson DJ Dóra Júlía sá um að halda uppi stuðinu.Jón Ragnar Jónsson Öflugar konur samankomnar.Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Förðunardrottningarnar Ingunn Sig og Heiður Ósk í góðum gír. Jón Ragnar Jónsson Förðunarfræðingurinn Heiður Ósk.Jón Ragnar Jónsson Tinna Erlingsdóttir.Jón Ragnar Jónsson Hrefna Sætran.Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Markmiðið með kvöldinu var að styrkja bæði líkama og tengslanetið.Jón Ragnar Jónsson Mikil ánægja með vel lukkað kvöld.Jón Ragnar Jónsson Thelma Guðmundsen og Kolbrún Anna Vignisdóttir.Jón Ragnar Jónsson View this post on Instagram A post shared by Karitas Mari a La rusdo ttir (@karitas) View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig)
Samkvæmislífið Heilsa Tengdar fréttir Skvísur landsins svitnuðu saman á Edition Eitt glæsilegasta hótel landsins, Reykjavik Edition, fylltist af öflugum konum nú á dögunum þegar stjörnuþjálfarinn Gerða Jónsdóttir hélt þar sérstakan æfingaviðburð. 17. desember 2022 12:01 „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu“ „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu, klappa sér á bakið fyrir að hafa gengið með barn og ekki vera að stressa sig á því að fara í sama form og þær voru í áður“, segir Gerður Jónsdóttir, íþróttafræðingur, í viðtali við Makamál. 2. september 2020 20:56 Mest lesið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Lífið Fleiri fréttir Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Sjá meira
Skvísur landsins svitnuðu saman á Edition Eitt glæsilegasta hótel landsins, Reykjavik Edition, fylltist af öflugum konum nú á dögunum þegar stjörnuþjálfarinn Gerða Jónsdóttir hélt þar sérstakan æfingaviðburð. 17. desember 2022 12:01
„Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu“ „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu, klappa sér á bakið fyrir að hafa gengið með barn og ekki vera að stressa sig á því að fara í sama form og þær voru í áður“, segir Gerður Jónsdóttir, íþróttafræðingur, í viðtali við Makamál. 2. september 2020 20:56