Kourtney Kardashian frumsýnir ljósa lokka Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 7. mars 2023 11:32 Kourtney Kardashian er orðin ljóshærð. instagram Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian er orðin ljóshærð. Hún sýndi nýja hárið á Instagram síðu sinni og vakti það mikla athygli. Ólíkt systrum sínum hefur Kourtney haldið sig við dökka hárið alveg síðan hún steig fyrst fram í sviðsljósið, þar til nú. Kardashian systur eru dökkhærðar af náttúrunnar hendi og voru þær allar dökkhærðar þegar Kardashian raunveruleikaþættirnir hófu fyrst göngu sína árið 2007. Síðan þá hafa þær Kim og Khloé prófað hina ýmsu hárliti og klippingar og eru tilraunir þeirra löngu hættar að koma á óvart. Kourtney hefur aftur á móti verið íhaldssamari í þessum efnum og haldið sig við dökka hárið. Hún var lengst af með sítt hár en undanfarin misseri hefur hún skartað svokallaðri bob klippingu sem er afar vinsæl um þessar mundir. Nú hefur Kourtney tekið breytinguna skrefinu lengra og litað hár sitt alveg ljóst. Á Instagram skrifaði hún að sautján ára Kourtney væri snúin aftur en Kourtney skartaði sambærilegum hárlit þegar hún var táningur. View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) Á laugardaginn mætti Kourtney á UFC bardaga, ásamt eiginmanni sínum Travis Barker. Þar sýndi hún ljósu lokkana og er óhætt að segja að hún sé stórglæsileg. Hamingjan skín af þeim Kourtney og Travis sem giftu sig á síðasta ári. Aðdáendur vilja meina að stíll Kourtney hafi tekið miklum breytingum eftir að hún fór að vera með Travis. Travis er sannkallaður pönk rokkari enda trommari í hljómsveitinni Blink 182. Kourtney og Travis hafa verið saman í rúm tvö ár og á þeim tíma hefur Kourtney óneitanlega þróað með sér pönkaðari stíl en áður. Kourtney Kardashian sýndi nýja hárið á UFC bardaga nú á dögunum.Getty/Jeff Bottari Ljóshærð og glæsileg.Getty/Jeff Bottari Hár og förðun Hollywood Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Kardashian systur eru dökkhærðar af náttúrunnar hendi og voru þær allar dökkhærðar þegar Kardashian raunveruleikaþættirnir hófu fyrst göngu sína árið 2007. Síðan þá hafa þær Kim og Khloé prófað hina ýmsu hárliti og klippingar og eru tilraunir þeirra löngu hættar að koma á óvart. Kourtney hefur aftur á móti verið íhaldssamari í þessum efnum og haldið sig við dökka hárið. Hún var lengst af með sítt hár en undanfarin misseri hefur hún skartað svokallaðri bob klippingu sem er afar vinsæl um þessar mundir. Nú hefur Kourtney tekið breytinguna skrefinu lengra og litað hár sitt alveg ljóst. Á Instagram skrifaði hún að sautján ára Kourtney væri snúin aftur en Kourtney skartaði sambærilegum hárlit þegar hún var táningur. View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) Á laugardaginn mætti Kourtney á UFC bardaga, ásamt eiginmanni sínum Travis Barker. Þar sýndi hún ljósu lokkana og er óhætt að segja að hún sé stórglæsileg. Hamingjan skín af þeim Kourtney og Travis sem giftu sig á síðasta ári. Aðdáendur vilja meina að stíll Kourtney hafi tekið miklum breytingum eftir að hún fór að vera með Travis. Travis er sannkallaður pönk rokkari enda trommari í hljómsveitinni Blink 182. Kourtney og Travis hafa verið saman í rúm tvö ár og á þeim tíma hefur Kourtney óneitanlega þróað með sér pönkaðari stíl en áður. Kourtney Kardashian sýndi nýja hárið á UFC bardaga nú á dögunum.Getty/Jeff Bottari Ljóshærð og glæsileg.Getty/Jeff Bottari
Hár og förðun Hollywood Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira