Landsmenn í skýjunum með sigur Diljár Árni Sæberg skrifar 4. mars 2023 23:02 Diljá dró ekkert úr kraftinum þegar hún flutti Power í þriðja sinn í kvöld, eftir að hafa unnið Söngvakeppni sjónvarpsins. Vísir/Hulda Margrét Landsmenn, allavega þeir sem hafa tjáð sig á netinu, virðast almennt vera hæstánægðir með sigur Diljár Pétursdóttur í Söngvakeppni sjónvarpsins. Meðal þeirra sem óska henni til hamingu er Háskóli Íslands, sem minnir hana á að hægt er að taka fjarpróf alls staðar í heiminum. Diljá vann Söngvakeppnina í kvöld og verður því fulltrúi okkar Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sem haldin verður í Liverpool á Englandi í maí. Netverjar eru upp til hópa ánægðir með val þjóðarinnar á framlagi til keppninnar í ár, en það hefur ekki alltaf verið raunin. Háskóli Íslands, þar sem Diljá stundar nám í sjúkraþjálfun, var með þeim fyrstu til þess að óska Diljá til hamingju með sigurinn. Þá nýtti skólinn tækifærið og benti henni á að hægt er að taka fjarpróf víða í heiminum. Til hamingju, Diljá sjúkraþjálfunarnemi. Við minnum á að hægt er að taka fjarpróf víða í heiminum. #12stig pic.twitter.com/NwALNOTDAw— Háskóli Íslands (@Haskoli_Islands) March 4, 2023 Dagur B. Eggertsson, tók undir með HÍ og óskaði Diljá til hamingju. Vel get @Haskoli_Islands - og til hamingju Diljá! #12stig https://t.co/lxzNO0alGy— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) March 4, 2023 Sema Erla Serdar líkir Diljá við eina af goðsögnum Eurovisionsögunnar. Loreen komin með harða samkeppni! #12stig— Sema Erla (@semaerla) March 4, 2023 Ragnar Eyþórsson kvikmyndargerðarmaður virðist ekki geta beðið eftir flutningi Diljár í Liverpool. Síðasti flutningurinn var enn betri... get rétt ímyndað mér Powerinn í púlaraborg#12stig— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) March 4, 2023 Bragi Páll Sigurðarson rithöfundur spyr hvort kosningin í kvöld hafi verið sú fyrsta sem eldri kynslóðin tapar hér á landi. Fyrsta sinn sem boomer Ísland tapar kosningum? #12stig— Bragi Páll (@BragiPall) March 4, 2023 Vilhelm Neto, leikari og uppistandari, sýndi stuðning sinn til Diljár í verki með því að kjósa hana. Hann veit hvernig íslenska þjóðin getur verið þegar kemur að einvíginu alræmda. Ég að hringja í 900-9904 vitandi alveg hvernig Ísland er þegar það kemur að einvíginu #12stig pic.twitter.com/wWytmrmO1g— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) March 4, 2023 KSÍ segir Eurovision að undirbúa sig fyrir komu Diljár. Hún verði tilbúin. Power up @Eurovision !Diljá will be ready ! #12stig pic.twitter.com/94l2xmMTdb— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 4, 2023 Hér að neðan má svo sjá viðbrögð annarra ánægðra netverja: Guð er til #12stig— Þórdís Jónsdóttir (@tordis97) March 4, 2023 Ég er svo stolt ein, grenjandi, veik uppi í sófa.Diljá, þú fallega drottning #12stig— (G)ella María (@ellamaaria1) March 4, 2023 Ég er enginn sérfræðingur en þetta var hands down besta Söngvakeppnin til þessa! #12stig.— Viktor Klimaszewski (@vklimaszewski) March 4, 2023 Elska hvað þessi þjóð er Diljákvæð! #12stig— Diljá Ámundadóttir Zoëga (@DiljaA) March 4, 2023 Einu sinni átti ég risastóran jakka með ermapúðum og of stórar buxur með fellingum að framan. Mamma saumaði á mig og ég var svaka smart. Minn tími er kominn #12stig— Bylgja Valtýsdóttir (@eldhestur) March 4, 2023 TIL HAMINGJU DILJÁ!!! #12stig #Songvakeppnin #Iceland #Eurovision pic.twitter.com/HPeFLD6v4n— I STAND WITH UKRAINE (@heidos777) March 4, 2023 AHHH er svo glöð að Diljá vann! Og fegin að OK hafi tapað #12stig— Inga, MSc. (@irg19) March 4, 2023 MICHELIN STJÖRNU Á DILL JÁ #12STIG— Gunnar Andreas Kristinsson (@GunnarAndreasK) March 4, 2023 Í alvöru, sjáið hana! #12stig pic.twitter.com/GEZKvjWDgW— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) March 4, 2023 Diljá mun alveg örugglega standa sig með prýði á Anfield í vor #12stig— Hilmar Æ Þórðarson (@drhilmar) March 4, 2023 Eurovision Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Diljá vann Söngvakeppnina í kvöld og verður því fulltrúi okkar Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sem haldin verður í Liverpool á Englandi í maí. Netverjar eru upp til hópa ánægðir með val þjóðarinnar á framlagi til keppninnar í ár, en það hefur ekki alltaf verið raunin. Háskóli Íslands, þar sem Diljá stundar nám í sjúkraþjálfun, var með þeim fyrstu til þess að óska Diljá til hamingju með sigurinn. Þá nýtti skólinn tækifærið og benti henni á að hægt er að taka fjarpróf víða í heiminum. Til hamingju, Diljá sjúkraþjálfunarnemi. Við minnum á að hægt er að taka fjarpróf víða í heiminum. #12stig pic.twitter.com/NwALNOTDAw— Háskóli Íslands (@Haskoli_Islands) March 4, 2023 Dagur B. Eggertsson, tók undir með HÍ og óskaði Diljá til hamingju. Vel get @Haskoli_Islands - og til hamingju Diljá! #12stig https://t.co/lxzNO0alGy— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) March 4, 2023 Sema Erla Serdar líkir Diljá við eina af goðsögnum Eurovisionsögunnar. Loreen komin með harða samkeppni! #12stig— Sema Erla (@semaerla) March 4, 2023 Ragnar Eyþórsson kvikmyndargerðarmaður virðist ekki geta beðið eftir flutningi Diljár í Liverpool. Síðasti flutningurinn var enn betri... get rétt ímyndað mér Powerinn í púlaraborg#12stig— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) March 4, 2023 Bragi Páll Sigurðarson rithöfundur spyr hvort kosningin í kvöld hafi verið sú fyrsta sem eldri kynslóðin tapar hér á landi. Fyrsta sinn sem boomer Ísland tapar kosningum? #12stig— Bragi Páll (@BragiPall) March 4, 2023 Vilhelm Neto, leikari og uppistandari, sýndi stuðning sinn til Diljár í verki með því að kjósa hana. Hann veit hvernig íslenska þjóðin getur verið þegar kemur að einvíginu alræmda. Ég að hringja í 900-9904 vitandi alveg hvernig Ísland er þegar það kemur að einvíginu #12stig pic.twitter.com/wWytmrmO1g— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) March 4, 2023 KSÍ segir Eurovision að undirbúa sig fyrir komu Diljár. Hún verði tilbúin. Power up @Eurovision !Diljá will be ready ! #12stig pic.twitter.com/94l2xmMTdb— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 4, 2023 Hér að neðan má svo sjá viðbrögð annarra ánægðra netverja: Guð er til #12stig— Þórdís Jónsdóttir (@tordis97) March 4, 2023 Ég er svo stolt ein, grenjandi, veik uppi í sófa.Diljá, þú fallega drottning #12stig— (G)ella María (@ellamaaria1) March 4, 2023 Ég er enginn sérfræðingur en þetta var hands down besta Söngvakeppnin til þessa! #12stig.— Viktor Klimaszewski (@vklimaszewski) March 4, 2023 Elska hvað þessi þjóð er Diljákvæð! #12stig— Diljá Ámundadóttir Zoëga (@DiljaA) March 4, 2023 Einu sinni átti ég risastóran jakka með ermapúðum og of stórar buxur með fellingum að framan. Mamma saumaði á mig og ég var svaka smart. Minn tími er kominn #12stig— Bylgja Valtýsdóttir (@eldhestur) March 4, 2023 TIL HAMINGJU DILJÁ!!! #12stig #Songvakeppnin #Iceland #Eurovision pic.twitter.com/HPeFLD6v4n— I STAND WITH UKRAINE (@heidos777) March 4, 2023 AHHH er svo glöð að Diljá vann! Og fegin að OK hafi tapað #12stig— Inga, MSc. (@irg19) March 4, 2023 MICHELIN STJÖRNU Á DILL JÁ #12STIG— Gunnar Andreas Kristinsson (@GunnarAndreasK) March 4, 2023 Í alvöru, sjáið hana! #12stig pic.twitter.com/GEZKvjWDgW— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) March 4, 2023 Diljá mun alveg örugglega standa sig með prýði á Anfield í vor #12stig— Hilmar Æ Þórðarson (@drhilmar) March 4, 2023
Eurovision Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira