Edda Falak í nýjum búningi hjá Heimildinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. febrúar 2023 14:59 Edda Falak hefur haslað sér völl á hlaðvarpsmarkaðnum með þættinum Eigin konur. Vísir/Vilhelm Edda Falak hefur hafið störf á ritstjórn Heimildarinnar, nýs sameinaðs fjölmiðils Kjarnans og Stundarinnar. Hún mun stýra þáttum um samfélagsmál auk þess að koma að öðrum verkefnum Heimildin greinir sjálf frá. Hún hefur vakið athygli fyrir hlaðvarpsþætti sína Eigin konur þar sem fjöldi fólks hefur stigið fram, ýmist undir nafni eða ekki, og sagt frá erfiðri reynslu sinni af ýmsum toga. Meðal viðtala sem hafa vakið mikla athygli var viðtal við Vítalíu Lazarevu sem sakaði forkólfa í viðskiptalífinu um ofbeldi. Ritstjórar Heimildarinnar segja að enn meira verði lagt í þætti Eddu undir hennar stjórn. Hún muni njóta stuðnings sterkrar ritstjórnar miðilsins. Nýir þættir Eddu munu hefjast í mars. Síðasti þáttur Eigin kvenna birtist í desember þar sem Helgi Vilhjálmsson, kenndur við Góu, var sakaður um kynferðislega áreitni. Hlaðarpið Eigin konur fór í loftið árið 2021 og var þá í umsjón Eddu og Fjólu Sigurðardóttur með Davíð Goða Þorvarðarson í hlutverki framleiðslustjóra. Fjóla steig til hliðar eftir nokkra þætti og kom síðar í ljós að þau Davíð voru ósátt við að hafa ekki fengið neinar greiðslur fyrir sína aðkomu að þáttunum. Fjölmiðlar Tengdar fréttir Móðir viðmælanda Eigin kvenna í mál við Eddu Falak Móðir konu sem rætt var við í hlaðvarpsþættinum Eigin konur hefur höfðað mál gegn þáttastjórnanda þáttanna, Eddu Falak. Hún vill meina að upptökur sem spilaðar voru í þættinum hafi verið teknar án hennar vitundar. 16. febrúar 2023 20:37 Segir Helga vera að passa upp á vörumerkið Katrín Lóa Kristrúnardóttir, sem sakað hefur Helga Vilhjálmsson, betur þekktan sem Helga í Góu, um kynferðislegt áreiti, segist telja að afsökunarbeiðni Helga sé ætlað að verja vörumerki hans, hann sjái ekki eftir neinu. 15. desember 2022 21:55 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Fleiri fréttir Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Sjá meira
Heimildin greinir sjálf frá. Hún hefur vakið athygli fyrir hlaðvarpsþætti sína Eigin konur þar sem fjöldi fólks hefur stigið fram, ýmist undir nafni eða ekki, og sagt frá erfiðri reynslu sinni af ýmsum toga. Meðal viðtala sem hafa vakið mikla athygli var viðtal við Vítalíu Lazarevu sem sakaði forkólfa í viðskiptalífinu um ofbeldi. Ritstjórar Heimildarinnar segja að enn meira verði lagt í þætti Eddu undir hennar stjórn. Hún muni njóta stuðnings sterkrar ritstjórnar miðilsins. Nýir þættir Eddu munu hefjast í mars. Síðasti þáttur Eigin kvenna birtist í desember þar sem Helgi Vilhjálmsson, kenndur við Góu, var sakaður um kynferðislega áreitni. Hlaðarpið Eigin konur fór í loftið árið 2021 og var þá í umsjón Eddu og Fjólu Sigurðardóttur með Davíð Goða Þorvarðarson í hlutverki framleiðslustjóra. Fjóla steig til hliðar eftir nokkra þætti og kom síðar í ljós að þau Davíð voru ósátt við að hafa ekki fengið neinar greiðslur fyrir sína aðkomu að þáttunum.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Móðir viðmælanda Eigin kvenna í mál við Eddu Falak Móðir konu sem rætt var við í hlaðvarpsþættinum Eigin konur hefur höfðað mál gegn þáttastjórnanda þáttanna, Eddu Falak. Hún vill meina að upptökur sem spilaðar voru í þættinum hafi verið teknar án hennar vitundar. 16. febrúar 2023 20:37 Segir Helga vera að passa upp á vörumerkið Katrín Lóa Kristrúnardóttir, sem sakað hefur Helga Vilhjálmsson, betur þekktan sem Helga í Góu, um kynferðislegt áreiti, segist telja að afsökunarbeiðni Helga sé ætlað að verja vörumerki hans, hann sjái ekki eftir neinu. 15. desember 2022 21:55 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Fleiri fréttir Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Sjá meira
Móðir viðmælanda Eigin kvenna í mál við Eddu Falak Móðir konu sem rætt var við í hlaðvarpsþættinum Eigin konur hefur höfðað mál gegn þáttastjórnanda þáttanna, Eddu Falak. Hún vill meina að upptökur sem spilaðar voru í þættinum hafi verið teknar án hennar vitundar. 16. febrúar 2023 20:37
Segir Helga vera að passa upp á vörumerkið Katrín Lóa Kristrúnardóttir, sem sakað hefur Helga Vilhjálmsson, betur þekktan sem Helga í Góu, um kynferðislegt áreiti, segist telja að afsökunarbeiðni Helga sé ætlað að verja vörumerki hans, hann sjái ekki eftir neinu. 15. desember 2022 21:55