Þriðja mesta áhorfið í sögu Super Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2023 14:00 Patrick Mahomes fagnar sigri í leikslok. Hann er NFL-meistari í annað skiptið. AP/Abbie Parr Kansas City Chiefs varð NFL-meistari eftir 38-35 sigur á Philadelphia Eagles í Super Bowl á sunnudagskvöldið en leikurinn var enn ein sönnun á vinsældum stærsta íþróttakappleiksins í Bandaríkjunum. Samkvæmt fyrstu tölum um áhorf þá skipar þessi nýjasti Super Bowl leikur sér í þriðja sætið á meðal þess sjónvarpsefnis sem hefur fengið mesta áhorf í sögu bandarísk sjónvarps. Talið er að 113 milljónir manna hafi horft á leikinn í Bandaríkjunum einum. Leikurinn var frábær skemmtun, mikið skorað og bauð upp á endurkomu Patrick Mahomes og félaga í Kansas City Chiefs. Super Bowl LVII averaged 113M viewers, per Fox https://t.co/awEQ5CBcIp— Sandra Golden (@sportsandra) February 14, 2023 Það eru bara tveir sjónvarpsviðburðir með meira áhorf í sögunni og það eru bæði Super Bowl leikir með Tom Brady. Mesta áhorf sögunnar var á leik New England Patriots og Seattle Seahawks árið 2015 eða 114,4 milljónir en 113,6 milljónir horfðu á leik Atlanta Falcons og New England Patriots árið 2017. Super Bowl LVII between the Chiefs and Eagles drew 113 million viewers.That makes it the most-watched Super Bowl in 6 years and the 3rd most-watched TV show EVER. pic.twitter.com/LFIcGfV4r5— Front Office Sports (@FOS) February 13, 2023 Áhorfið í ár er ágætis aukning frá árinu áður þegar 112,3 milljónir manna horfðu á leik Los Angeles Rams og Cincinnati Bengals. Hálfleikstónleikar Rhianna fengu enn meira áhorf en leikurinn sjálfur en 118,7 milljónir horfðu á þá en það er bara hálfleikstónleikar Katy Perry frá 2015 sem hafa fengið meira áhorf í tengslum við Super Bowl. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) NFL Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjá meira
Samkvæmt fyrstu tölum um áhorf þá skipar þessi nýjasti Super Bowl leikur sér í þriðja sætið á meðal þess sjónvarpsefnis sem hefur fengið mesta áhorf í sögu bandarísk sjónvarps. Talið er að 113 milljónir manna hafi horft á leikinn í Bandaríkjunum einum. Leikurinn var frábær skemmtun, mikið skorað og bauð upp á endurkomu Patrick Mahomes og félaga í Kansas City Chiefs. Super Bowl LVII averaged 113M viewers, per Fox https://t.co/awEQ5CBcIp— Sandra Golden (@sportsandra) February 14, 2023 Það eru bara tveir sjónvarpsviðburðir með meira áhorf í sögunni og það eru bæði Super Bowl leikir með Tom Brady. Mesta áhorf sögunnar var á leik New England Patriots og Seattle Seahawks árið 2015 eða 114,4 milljónir en 113,6 milljónir horfðu á leik Atlanta Falcons og New England Patriots árið 2017. Super Bowl LVII between the Chiefs and Eagles drew 113 million viewers.That makes it the most-watched Super Bowl in 6 years and the 3rd most-watched TV show EVER. pic.twitter.com/LFIcGfV4r5— Front Office Sports (@FOS) February 13, 2023 Áhorfið í ár er ágætis aukning frá árinu áður þegar 112,3 milljónir manna horfðu á leik Los Angeles Rams og Cincinnati Bengals. Hálfleikstónleikar Rhianna fengu enn meira áhorf en leikurinn sjálfur en 118,7 milljónir horfðu á þá en það er bara hálfleikstónleikar Katy Perry frá 2015 sem hafa fengið meira áhorf í tengslum við Super Bowl. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated)
NFL Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjá meira