Lífið

Myndaveisla: Spennan magnast og aðeins fjögur standa eftir

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Frá Idol á föstudag þar sem fjögurra manna topphópurinn var tilkynntur.
Frá Idol á föstudag þar sem fjögurra manna topphópurinn var tilkynntur. Stöð 2/Gottskálk Daði Bernhöft Reynisson

Það var rafmagnað andrúmsloftið í Idol höllinni á föstudagskvöld. Guðjón Smári kvaddi keppnina eftir að keppendurnir fimm höfðu lokið flutningi sínum. 

Eins og áður var það símakosning sem réði úrslitum og er ljóst að keppnin er orðin mjög hörð, met er slegið í atkvæðafjölda í hverri viku. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá Idol sviðinu á föstudag. 

Kjalar hefur í nógu að snúast en hann keppir bæði í Idol og Söngvakeppni sjónvarpsins. Stöð 2/Gottskálk Daði Bernhöft Reynisson
Kynnarnir Sigrún Ósk og Aron Már. Stöð 2/Gottskálk Daði Bernhöft Reynisson
Bía fann sína innri Whitney Houston. Stöð 2/Gottskálk Daði Bernhöft Reynisson
Herra Hnetusmjör spenntur fyrir kvöldinu. Stöð 2/Gottskálk Daði Bernhöft Reynisson
Guðjón Smári endaði í fimmta sæti í keppninni. Stöð 2/Gottskálk Daði Bernhöft Reynisson
Daníel Ágúst gengur í salinn. Stöð 2/Gottskálk Daði Bernhöft Reynisson
Birgitta Haukdal var í bláu í stíl við Idol merkið. Stöð 2/Gottskálk Daði Bernhöft Reynisson
Saga Matthildur syngur af mikilli innlifun. Stöð 2/Gottskálk Daði Bernhöft Reynisson
Herra Hnetusmjör spenntur fyrir kvöldinu. Stöð 2/Gottskálk Daði Bernhöft Reynisson
Efstu fimm keppendurnir Guðjón Smári, Kjalar, Saga Matthildur, Bía og Símon Grétar. Stöð 2/Gottskálk Daði Bernhöft Reynisson
Símon Grétar einbeittur. Stöð 2/Gottskálk Daði Bernhöft Reynissonv
Bríet mætti í sérhönnuðum bol. Stöð 2/Gottskálk Daði Bernhöft Reynisson
Birgitta Haukdal mætti með grill á tönnunum. Stöð 2/Gottskálk Daði Bernhöft Reynisson
Spennuþrungið andrúmsloft áður en niðurstaða símakosningar var afhjúpuð. Stöð 2/Gottskálk Daði Bernhöft Reynisson

Tengdar fréttir

„Þetta er náttúrulega bara rugl“

Hinn 24 ára gamli Guðjón Smári kvaddi Idol keppnina á föstudag. Hann heillaði dómara og áhorfendur strax frá fyrstu prufu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×