Íslenska vatnið í aðalhlutverki á Golden Globes Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 11. janúar 2023 16:01 Stjörnurnar stilltu sér upp með íslenska vatninu. Hildur Guðnadóttir var ekki eini fulltrúi okkar Íslendinga á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fór fram í nótt, því íslenska vatnið Icelandic Glacial lék stórt hlutverk á hátíðinni. Icelandic Glacial var einn af bakhjörlum hátíðarinnar og gátu stjörnur kvöldsins því svalað þorsta sínum á íslensku vatni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Icelandic Glacial kemur við sögu Golden Globes því það var einnig aðalvatn hátíðarinnar árin 2020 og 2021. Áður var það Fiji sem var aðalvatn hátíðarinnar og vakti „Fiji-stúlkan“ mikla lukku á hátíðinni árið 2019. Nú voru það hins vegar silfurklæddar stúlkur sem gengu um og buðu gestum upp á íslenskt vatn. Þá stilltu stjörnur á borð við Selenu Gomez, Anya Taylor-Joy, Jennifer Hudson og Eddie Murphy sér upp með Icelandic Glacial. Þessar stúlkur buðu stjörnum kvöldsins upp á íslenskt vatn.Getty/Joe Scarnic Leik- og söngkonan Selena Gomez stillti sér upp með íslenska vatninu.Getty/Joe Scarnici Leikkonan Anya Taylor-Joy var í miklu eftirlæti hjá Íslendingum sem horfðu á þættina The Queen's Gambit. Getty/Joe Scarnici Ætli Jennifer Hudson hafi fengið sér sopa af íslenska vatninu?Getty/Joe Scarnici Hjónin Nicole Mitchell Murphy og Eddie Murphy stilltu sér upp hjá Icelandic Glacial básnum.Getty/Joe Scarnici Tók speglamynd með Heidi Klum Athafnakonan Hilda Michelsen var stödd á hátíðinni ásamt eiginmanni sínum Kristjáni Jónssyni og tendaföður sínum Jóni Ólafssyni, stofnanda Icelandic Glacial. Hilda leyfði fylgjendum sínum á Instagram að fylgast með kvöldinu, allt frá því hún fór í förðun og þar til hún tók speglamynd með Heidi Klum. Hilda er eigandi tískuvörumerkisins NOROM en á verðalaunahátíðinni var hulunni svipt af sérstakri vatnsflösku sem hönnuð var í samstarfi við NOROM. Hilda í förðun hjá Auði Jónsdóttur.Instagram Hilda leyfði fylgjendum sínum að fylgjast með kvöldinu.Instagram Hilda stillti sér að sjálfsögðu upp með einni af stjörnu kvöldsins, íslenska vatninu.Instagram Jón Ólafsson stofnandi Icelandic Glacial og athafnahjónin Kristján Jónsson og Hilda Michelsen.Instagram Hulunni var svipt af vatnsflösku sem unnin var í samstarfi við NOROM, tískuvörumerki í eigu Hildu.Instagram „Þegar Heidi Klum er að reyna að vera eins og þú,“ skrifar Hilda undir speglamynd af sér og ofurfyrirsætunni Heidi Klum.Instagram View this post on Instagram A post shared by Hilda Michelsen | Hildur Eik (@itsmehildabrand) Golden Globe-verðlaunin Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá meira
Icelandic Glacial var einn af bakhjörlum hátíðarinnar og gátu stjörnur kvöldsins því svalað þorsta sínum á íslensku vatni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Icelandic Glacial kemur við sögu Golden Globes því það var einnig aðalvatn hátíðarinnar árin 2020 og 2021. Áður var það Fiji sem var aðalvatn hátíðarinnar og vakti „Fiji-stúlkan“ mikla lukku á hátíðinni árið 2019. Nú voru það hins vegar silfurklæddar stúlkur sem gengu um og buðu gestum upp á íslenskt vatn. Þá stilltu stjörnur á borð við Selenu Gomez, Anya Taylor-Joy, Jennifer Hudson og Eddie Murphy sér upp með Icelandic Glacial. Þessar stúlkur buðu stjörnum kvöldsins upp á íslenskt vatn.Getty/Joe Scarnic Leik- og söngkonan Selena Gomez stillti sér upp með íslenska vatninu.Getty/Joe Scarnici Leikkonan Anya Taylor-Joy var í miklu eftirlæti hjá Íslendingum sem horfðu á þættina The Queen's Gambit. Getty/Joe Scarnici Ætli Jennifer Hudson hafi fengið sér sopa af íslenska vatninu?Getty/Joe Scarnici Hjónin Nicole Mitchell Murphy og Eddie Murphy stilltu sér upp hjá Icelandic Glacial básnum.Getty/Joe Scarnici Tók speglamynd með Heidi Klum Athafnakonan Hilda Michelsen var stödd á hátíðinni ásamt eiginmanni sínum Kristjáni Jónssyni og tendaföður sínum Jóni Ólafssyni, stofnanda Icelandic Glacial. Hilda leyfði fylgjendum sínum á Instagram að fylgast með kvöldinu, allt frá því hún fór í förðun og þar til hún tók speglamynd með Heidi Klum. Hilda er eigandi tískuvörumerkisins NOROM en á verðalaunahátíðinni var hulunni svipt af sérstakri vatnsflösku sem hönnuð var í samstarfi við NOROM. Hilda í förðun hjá Auði Jónsdóttur.Instagram Hilda leyfði fylgjendum sínum að fylgjast með kvöldinu.Instagram Hilda stillti sér að sjálfsögðu upp með einni af stjörnu kvöldsins, íslenska vatninu.Instagram Jón Ólafsson stofnandi Icelandic Glacial og athafnahjónin Kristján Jónsson og Hilda Michelsen.Instagram Hulunni var svipt af vatnsflösku sem unnin var í samstarfi við NOROM, tískuvörumerki í eigu Hildu.Instagram „Þegar Heidi Klum er að reyna að vera eins og þú,“ skrifar Hilda undir speglamynd af sér og ofurfyrirsætunni Heidi Klum.Instagram View this post on Instagram A post shared by Hilda Michelsen | Hildur Eik (@itsmehildabrand)
Golden Globe-verðlaunin Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá meira