Íslenska vatnið í aðalhlutverki á Golden Globes Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 11. janúar 2023 16:01 Stjörnurnar stilltu sér upp með íslenska vatninu. Hildur Guðnadóttir var ekki eini fulltrúi okkar Íslendinga á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fór fram í nótt, því íslenska vatnið Icelandic Glacial lék stórt hlutverk á hátíðinni. Icelandic Glacial var einn af bakhjörlum hátíðarinnar og gátu stjörnur kvöldsins því svalað þorsta sínum á íslensku vatni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Icelandic Glacial kemur við sögu Golden Globes því það var einnig aðalvatn hátíðarinnar árin 2020 og 2021. Áður var það Fiji sem var aðalvatn hátíðarinnar og vakti „Fiji-stúlkan“ mikla lukku á hátíðinni árið 2019. Nú voru það hins vegar silfurklæddar stúlkur sem gengu um og buðu gestum upp á íslenskt vatn. Þá stilltu stjörnur á borð við Selenu Gomez, Anya Taylor-Joy, Jennifer Hudson og Eddie Murphy sér upp með Icelandic Glacial. Þessar stúlkur buðu stjörnum kvöldsins upp á íslenskt vatn.Getty/Joe Scarnic Leik- og söngkonan Selena Gomez stillti sér upp með íslenska vatninu.Getty/Joe Scarnici Leikkonan Anya Taylor-Joy var í miklu eftirlæti hjá Íslendingum sem horfðu á þættina The Queen's Gambit. Getty/Joe Scarnici Ætli Jennifer Hudson hafi fengið sér sopa af íslenska vatninu?Getty/Joe Scarnici Hjónin Nicole Mitchell Murphy og Eddie Murphy stilltu sér upp hjá Icelandic Glacial básnum.Getty/Joe Scarnici Tók speglamynd með Heidi Klum Athafnakonan Hilda Michelsen var stödd á hátíðinni ásamt eiginmanni sínum Kristjáni Jónssyni og tendaföður sínum Jóni Ólafssyni, stofnanda Icelandic Glacial. Hilda leyfði fylgjendum sínum á Instagram að fylgast með kvöldinu, allt frá því hún fór í förðun og þar til hún tók speglamynd með Heidi Klum. Hilda er eigandi tískuvörumerkisins NOROM en á verðalaunahátíðinni var hulunni svipt af sérstakri vatnsflösku sem hönnuð var í samstarfi við NOROM. Hilda í förðun hjá Auði Jónsdóttur.Instagram Hilda leyfði fylgjendum sínum að fylgjast með kvöldinu.Instagram Hilda stillti sér að sjálfsögðu upp með einni af stjörnu kvöldsins, íslenska vatninu.Instagram Jón Ólafsson stofnandi Icelandic Glacial og athafnahjónin Kristján Jónsson og Hilda Michelsen.Instagram Hulunni var svipt af vatnsflösku sem unnin var í samstarfi við NOROM, tískuvörumerki í eigu Hildu.Instagram „Þegar Heidi Klum er að reyna að vera eins og þú,“ skrifar Hilda undir speglamynd af sér og ofurfyrirsætunni Heidi Klum.Instagram View this post on Instagram A post shared by Hilda Michelsen | Hildur Eik (@itsmehildabrand) Golden Globe-verðlaunin Mest lesið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Tíu smart kósýgallar Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Sjá meira
Icelandic Glacial var einn af bakhjörlum hátíðarinnar og gátu stjörnur kvöldsins því svalað þorsta sínum á íslensku vatni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Icelandic Glacial kemur við sögu Golden Globes því það var einnig aðalvatn hátíðarinnar árin 2020 og 2021. Áður var það Fiji sem var aðalvatn hátíðarinnar og vakti „Fiji-stúlkan“ mikla lukku á hátíðinni árið 2019. Nú voru það hins vegar silfurklæddar stúlkur sem gengu um og buðu gestum upp á íslenskt vatn. Þá stilltu stjörnur á borð við Selenu Gomez, Anya Taylor-Joy, Jennifer Hudson og Eddie Murphy sér upp með Icelandic Glacial. Þessar stúlkur buðu stjörnum kvöldsins upp á íslenskt vatn.Getty/Joe Scarnic Leik- og söngkonan Selena Gomez stillti sér upp með íslenska vatninu.Getty/Joe Scarnici Leikkonan Anya Taylor-Joy var í miklu eftirlæti hjá Íslendingum sem horfðu á þættina The Queen's Gambit. Getty/Joe Scarnici Ætli Jennifer Hudson hafi fengið sér sopa af íslenska vatninu?Getty/Joe Scarnici Hjónin Nicole Mitchell Murphy og Eddie Murphy stilltu sér upp hjá Icelandic Glacial básnum.Getty/Joe Scarnici Tók speglamynd með Heidi Klum Athafnakonan Hilda Michelsen var stödd á hátíðinni ásamt eiginmanni sínum Kristjáni Jónssyni og tendaföður sínum Jóni Ólafssyni, stofnanda Icelandic Glacial. Hilda leyfði fylgjendum sínum á Instagram að fylgast með kvöldinu, allt frá því hún fór í förðun og þar til hún tók speglamynd með Heidi Klum. Hilda er eigandi tískuvörumerkisins NOROM en á verðalaunahátíðinni var hulunni svipt af sérstakri vatnsflösku sem hönnuð var í samstarfi við NOROM. Hilda í förðun hjá Auði Jónsdóttur.Instagram Hilda leyfði fylgjendum sínum að fylgjast með kvöldinu.Instagram Hilda stillti sér að sjálfsögðu upp með einni af stjörnu kvöldsins, íslenska vatninu.Instagram Jón Ólafsson stofnandi Icelandic Glacial og athafnahjónin Kristján Jónsson og Hilda Michelsen.Instagram Hulunni var svipt af vatnsflösku sem unnin var í samstarfi við NOROM, tískuvörumerki í eigu Hildu.Instagram „Þegar Heidi Klum er að reyna að vera eins og þú,“ skrifar Hilda undir speglamynd af sér og ofurfyrirsætunni Heidi Klum.Instagram View this post on Instagram A post shared by Hilda Michelsen | Hildur Eik (@itsmehildabrand)
Golden Globe-verðlaunin Mest lesið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Tíu smart kósýgallar Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Sjá meira