Nýársspá Siggu Kling - Nautið Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku tilfinninga og stórhugaða Nautið mitt. Þú þarft að slíta allt af þér sem bindur þig fasta. Hvort sem það tengir þig við fortíðina, ástarsorg eða hvað sem það nú er. Ef að líkami þinn hefur verið í einhverskonar fjötrum og gert þér erfitt fyrir, á það sama við um huga þinn. Þann 21 og þann 22 janúar þegar að nýtt tungl fæðist, er það tungl Steingeitarinnar og Vatnsberans. Og á sama tíma er það tími kanínunnar sem markar upphaf kínverskar stjörnuspeki, og samtímis mun hið erfiða ár Drekans kveðja okkur. Þetta verða sterk tímamót fyrir Nautsmerkið, því að lífið er að færast yfir í mýkra og sterkara horf fyrir þig. Þú hendir frá þér því sem að hefur gefið þér of mikinn drama. Þú munt ekki leitast eftir vorkunn af neinum toga, heldur skynja á umhverfi þínu að þú sért nóg, að ekkert er þér ómögulegt, svo stattu upp. Febrúar færir þér líka merkilegar fréttir fyrir þig, en þú þarft að skilja að það er undir þér komið hvað þú heyrir eða sérð af þeim fréttum. Það er nefnilega þannig að ef þú brosir ekki, þá geturðu ekki búist við því að spegillinn brosi að þér, svo þarna þarftu sjálf að taka skrefið og að gera það sem þarf að gera. Þú hefur bestu tjáninguna í gegnum lífsgleði og þú þarft að æfa þig. Því að enginn gefur þér gleðina, þú skapar hana sjálf. Þetta er mikilvægur mánuður upphafs, eins má segja um mars, apríl og maí. Það virðist kannski ekki vera viturlegt af mér að segja þér að þú eigir að syngja eins og þú mögulega getur, en ef þér finnst það ómögulegt, þá byrjaðu bara ofurlítið á því á hverjum degi. Þetta er svo miklu mildara og þægilegra en árið í fyrra og þetta er líka ár vatnsins og þá sérstaklega fyrir þig, hvort sem það er sjórinn, lækurinn eða baðið. Eða bara að drekka vatnið og finna af því bragðið, það mun hækka orkuna þína og orkusviðið þitt. Þetta verður andlegt ár, sérstaklega sumarið og þú hittir manneskju sem breytir lífi þínu annaðhvort í vor eða sumar. Þú sannfærist um nýja hluti, breytir um skoðanir, því að þú skynjar svo vel að þú þarft ekki alltaf að hafa rétt fyrir þér. Þú ert að ganga inn í nýjan og betri heim á þessu tímabili og þú verður svo sátt með gæðin sem þetta líf er að færa þér. Í þessu öllu saman þarftu líka að vita að þú ert hellisbúi. Þú þarft að eiga tíma fyrir þig til þess að hlaða batteríin, og það gerir þú allra best heima hjá þér. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Ef að líkami þinn hefur verið í einhverskonar fjötrum og gert þér erfitt fyrir, á það sama við um huga þinn. Þann 21 og þann 22 janúar þegar að nýtt tungl fæðist, er það tungl Steingeitarinnar og Vatnsberans. Og á sama tíma er það tími kanínunnar sem markar upphaf kínverskar stjörnuspeki, og samtímis mun hið erfiða ár Drekans kveðja okkur. Þetta verða sterk tímamót fyrir Nautsmerkið, því að lífið er að færast yfir í mýkra og sterkara horf fyrir þig. Þú hendir frá þér því sem að hefur gefið þér of mikinn drama. Þú munt ekki leitast eftir vorkunn af neinum toga, heldur skynja á umhverfi þínu að þú sért nóg, að ekkert er þér ómögulegt, svo stattu upp. Febrúar færir þér líka merkilegar fréttir fyrir þig, en þú þarft að skilja að það er undir þér komið hvað þú heyrir eða sérð af þeim fréttum. Það er nefnilega þannig að ef þú brosir ekki, þá geturðu ekki búist við því að spegillinn brosi að þér, svo þarna þarftu sjálf að taka skrefið og að gera það sem þarf að gera. Þú hefur bestu tjáninguna í gegnum lífsgleði og þú þarft að æfa þig. Því að enginn gefur þér gleðina, þú skapar hana sjálf. Þetta er mikilvægur mánuður upphafs, eins má segja um mars, apríl og maí. Það virðist kannski ekki vera viturlegt af mér að segja þér að þú eigir að syngja eins og þú mögulega getur, en ef þér finnst það ómögulegt, þá byrjaðu bara ofurlítið á því á hverjum degi. Þetta er svo miklu mildara og þægilegra en árið í fyrra og þetta er líka ár vatnsins og þá sérstaklega fyrir þig, hvort sem það er sjórinn, lækurinn eða baðið. Eða bara að drekka vatnið og finna af því bragðið, það mun hækka orkuna þína og orkusviðið þitt. Þetta verður andlegt ár, sérstaklega sumarið og þú hittir manneskju sem breytir lífi þínu annaðhvort í vor eða sumar. Þú sannfærist um nýja hluti, breytir um skoðanir, því að þú skynjar svo vel að þú þarft ekki alltaf að hafa rétt fyrir þér. Þú ert að ganga inn í nýjan og betri heim á þessu tímabili og þú verður svo sátt með gæðin sem þetta líf er að færa þér. Í þessu öllu saman þarftu líka að vita að þú ert hellisbúi. Þú þarft að eiga tíma fyrir þig til þess að hlaða batteríin, og það gerir þú allra best heima hjá þér. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira