Nýársspá Siggu Kling - Nautið Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku tilfinninga og stórhugaða Nautið mitt. Þú þarft að slíta allt af þér sem bindur þig fasta. Hvort sem það tengir þig við fortíðina, ástarsorg eða hvað sem það nú er. Ef að líkami þinn hefur verið í einhverskonar fjötrum og gert þér erfitt fyrir, á það sama við um huga þinn. Þann 21 og þann 22 janúar þegar að nýtt tungl fæðist, er það tungl Steingeitarinnar og Vatnsberans. Og á sama tíma er það tími kanínunnar sem markar upphaf kínverskar stjörnuspeki, og samtímis mun hið erfiða ár Drekans kveðja okkur. Þetta verða sterk tímamót fyrir Nautsmerkið, því að lífið er að færast yfir í mýkra og sterkara horf fyrir þig. Þú hendir frá þér því sem að hefur gefið þér of mikinn drama. Þú munt ekki leitast eftir vorkunn af neinum toga, heldur skynja á umhverfi þínu að þú sért nóg, að ekkert er þér ómögulegt, svo stattu upp. Febrúar færir þér líka merkilegar fréttir fyrir þig, en þú þarft að skilja að það er undir þér komið hvað þú heyrir eða sérð af þeim fréttum. Það er nefnilega þannig að ef þú brosir ekki, þá geturðu ekki búist við því að spegillinn brosi að þér, svo þarna þarftu sjálf að taka skrefið og að gera það sem þarf að gera. Þú hefur bestu tjáninguna í gegnum lífsgleði og þú þarft að æfa þig. Því að enginn gefur þér gleðina, þú skapar hana sjálf. Þetta er mikilvægur mánuður upphafs, eins má segja um mars, apríl og maí. Það virðist kannski ekki vera viturlegt af mér að segja þér að þú eigir að syngja eins og þú mögulega getur, en ef þér finnst það ómögulegt, þá byrjaðu bara ofurlítið á því á hverjum degi. Þetta er svo miklu mildara og þægilegra en árið í fyrra og þetta er líka ár vatnsins og þá sérstaklega fyrir þig, hvort sem það er sjórinn, lækurinn eða baðið. Eða bara að drekka vatnið og finna af því bragðið, það mun hækka orkuna þína og orkusviðið þitt. Þetta verður andlegt ár, sérstaklega sumarið og þú hittir manneskju sem breytir lífi þínu annaðhvort í vor eða sumar. Þú sannfærist um nýja hluti, breytir um skoðanir, því að þú skynjar svo vel að þú þarft ekki alltaf að hafa rétt fyrir þér. Þú ert að ganga inn í nýjan og betri heim á þessu tímabili og þú verður svo sátt með gæðin sem þetta líf er að færa þér. Í þessu öllu saman þarftu líka að vita að þú ert hellisbúi. Þú þarft að eiga tíma fyrir þig til þess að hlaða batteríin, og það gerir þú allra best heima hjá þér. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Ef að líkami þinn hefur verið í einhverskonar fjötrum og gert þér erfitt fyrir, á það sama við um huga þinn. Þann 21 og þann 22 janúar þegar að nýtt tungl fæðist, er það tungl Steingeitarinnar og Vatnsberans. Og á sama tíma er það tími kanínunnar sem markar upphaf kínverskar stjörnuspeki, og samtímis mun hið erfiða ár Drekans kveðja okkur. Þetta verða sterk tímamót fyrir Nautsmerkið, því að lífið er að færast yfir í mýkra og sterkara horf fyrir þig. Þú hendir frá þér því sem að hefur gefið þér of mikinn drama. Þú munt ekki leitast eftir vorkunn af neinum toga, heldur skynja á umhverfi þínu að þú sért nóg, að ekkert er þér ómögulegt, svo stattu upp. Febrúar færir þér líka merkilegar fréttir fyrir þig, en þú þarft að skilja að það er undir þér komið hvað þú heyrir eða sérð af þeim fréttum. Það er nefnilega þannig að ef þú brosir ekki, þá geturðu ekki búist við því að spegillinn brosi að þér, svo þarna þarftu sjálf að taka skrefið og að gera það sem þarf að gera. Þú hefur bestu tjáninguna í gegnum lífsgleði og þú þarft að æfa þig. Því að enginn gefur þér gleðina, þú skapar hana sjálf. Þetta er mikilvægur mánuður upphafs, eins má segja um mars, apríl og maí. Það virðist kannski ekki vera viturlegt af mér að segja þér að þú eigir að syngja eins og þú mögulega getur, en ef þér finnst það ómögulegt, þá byrjaðu bara ofurlítið á því á hverjum degi. Þetta er svo miklu mildara og þægilegra en árið í fyrra og þetta er líka ár vatnsins og þá sérstaklega fyrir þig, hvort sem það er sjórinn, lækurinn eða baðið. Eða bara að drekka vatnið og finna af því bragðið, það mun hækka orkuna þína og orkusviðið þitt. Þetta verður andlegt ár, sérstaklega sumarið og þú hittir manneskju sem breytir lífi þínu annaðhvort í vor eða sumar. Þú sannfærist um nýja hluti, breytir um skoðanir, því að þú skynjar svo vel að þú þarft ekki alltaf að hafa rétt fyrir þér. Þú ert að ganga inn í nýjan og betri heim á þessu tímabili og þú verður svo sátt með gæðin sem þetta líf er að færa þér. Í þessu öllu saman þarftu líka að vita að þú ert hellisbúi. Þú þarft að eiga tíma fyrir þig til þess að hlaða batteríin, og það gerir þú allra best heima hjá þér. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira