Ljótasta nýbygging landsins er á Hallgerðargötu Bjarki Sigurðsson skrifar 21. desember 2022 18:45 Hallgerðargata 13 var valin ljótasta nýbygging ársins. Arkitektúruppreisnin Húsið við Hallgerðargötu 13 hefur verið valið ljótasta nýbygging ársins 2022. Samtökin Arktektúruppreisnin stóðu fyrir kosningunni. Í sömu kosningu var Móberg á Selfossi valið fallegasta nýbygging ársins. Arkitektúruppreisnin er alþjóðleg hreyfing sem á rætur sínar að rekja til Svíþjóðar. Árið 2016 héldu samtökin þar í landi fyrst kosningar um fallegustu og ljótustu nýbyggingu landsins og skömmu síðar hófu Danir, Finnar og Norðmenn að vera með svipaðar kosningar. Þrjú þúsund manns tóku þátt Þórhallur Bjarni Björnsson, meðlimur Arkitektúruppreisnarinnar á Íslandi, segir að kosningin hafi verið haldin hér á landi í annað skiptið í ár. Um þrjú þúsund manns tóku þátt í kosningu um hvaða hús ættu að hljóta annars vegar Heiðursverðlaun Arkitektúruppreisnarinnar sem fara til fallegustu nýbyggingarinnar og hins vegar Skelfingar medalíuna sem fer til ljótustu nýbyggingarinnar. „Þetta gekk mjög vel. Þetta er alltaf að stækka. Þetta er annað árið sem við blásum til kosninga. Fyrsta árið var meira tilraunakosning,“ segir Þórhallur Bjarni í samtali við fréttastofu. Fallegasta nýbyggingin í ár er Móberg á Selfossi. Þar er starfrækt hjúkrunarheimili og hlaut byggingin 54,2 prósent atkvæða í kosningunum. Í öðru sæti var Hverfisgata 88 með sextán prósent atkvæða og í þriðja sæti var Hotel Reykjavík Saga með 11,3 prósent atkvæða en báðar byggingar eru í Reykjavík. Móberg á Selfossi var valin fallegasta nýbygging ársins.Arkitektúruppreisnin Ljótasta nýbyggingin í ár, og þar með handhafi Skelfingar medalíunnar, er Hallgerðargata 13 í Reykjavík. Í öðru sæti var Hringhamar 7 í Hafnarfirði og í þriðja sæti Álalækur 1-3 á Selfossi. Arkitektúr Reykjavík Tengdar fréttir Greiða atkvæði um fallegustu og ljótustu nýbyggingar ársins Hópurinn Arkitektúruppreisnin stendur fyrir kosningu um fallegustu og ljótustu nýbyggingar ársins. Að sögn hópsins eru þetta fyrstu arkitektúrverðlaunin á Íslandi þar sem almenningur stjórnar hver sigrar. 11. desember 2022 13:27 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Sjá meira
Arkitektúruppreisnin er alþjóðleg hreyfing sem á rætur sínar að rekja til Svíþjóðar. Árið 2016 héldu samtökin þar í landi fyrst kosningar um fallegustu og ljótustu nýbyggingu landsins og skömmu síðar hófu Danir, Finnar og Norðmenn að vera með svipaðar kosningar. Þrjú þúsund manns tóku þátt Þórhallur Bjarni Björnsson, meðlimur Arkitektúruppreisnarinnar á Íslandi, segir að kosningin hafi verið haldin hér á landi í annað skiptið í ár. Um þrjú þúsund manns tóku þátt í kosningu um hvaða hús ættu að hljóta annars vegar Heiðursverðlaun Arkitektúruppreisnarinnar sem fara til fallegustu nýbyggingarinnar og hins vegar Skelfingar medalíuna sem fer til ljótustu nýbyggingarinnar. „Þetta gekk mjög vel. Þetta er alltaf að stækka. Þetta er annað árið sem við blásum til kosninga. Fyrsta árið var meira tilraunakosning,“ segir Þórhallur Bjarni í samtali við fréttastofu. Fallegasta nýbyggingin í ár er Móberg á Selfossi. Þar er starfrækt hjúkrunarheimili og hlaut byggingin 54,2 prósent atkvæða í kosningunum. Í öðru sæti var Hverfisgata 88 með sextán prósent atkvæða og í þriðja sæti var Hotel Reykjavík Saga með 11,3 prósent atkvæða en báðar byggingar eru í Reykjavík. Móberg á Selfossi var valin fallegasta nýbygging ársins.Arkitektúruppreisnin Ljótasta nýbyggingin í ár, og þar með handhafi Skelfingar medalíunnar, er Hallgerðargata 13 í Reykjavík. Í öðru sæti var Hringhamar 7 í Hafnarfirði og í þriðja sæti Álalækur 1-3 á Selfossi.
Arkitektúr Reykjavík Tengdar fréttir Greiða atkvæði um fallegustu og ljótustu nýbyggingar ársins Hópurinn Arkitektúruppreisnin stendur fyrir kosningu um fallegustu og ljótustu nýbyggingar ársins. Að sögn hópsins eru þetta fyrstu arkitektúrverðlaunin á Íslandi þar sem almenningur stjórnar hver sigrar. 11. desember 2022 13:27 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Sjá meira
Greiða atkvæði um fallegustu og ljótustu nýbyggingar ársins Hópurinn Arkitektúruppreisnin stendur fyrir kosningu um fallegustu og ljótustu nýbyggingar ársins. Að sögn hópsins eru þetta fyrstu arkitektúrverðlaunin á Íslandi þar sem almenningur stjórnar hver sigrar. 11. desember 2022 13:27