Snorri Ásmundsson segist tilbúinn í hlutverkið besti málari Evrópu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 14. desember 2022 11:30 Snorri Ásmundsson segist tilbúinn að taka við hlutverki besta málara Evrópu. Aðsend Snorri Ásmundsson er nýkominn heim úr ævintýralegri og vel heppnaðri gestavinnustofudvöl í Vínarborg þar sem hann hélt frægan píanó gjörning og einkasýningu. Blaðamaður tók púlsinn á Snorra sem hefur nú gefið út yfirlýsingu um það sem koma skal. „Nafnið á einkasýningu minni í Vín var De Venus ist gelandet eða Venus er lentur, sem er nokkurs konar yfirlýsing. Gyðjan Venus er gyðja ástar, fegurðar, þrárinnar, kynorkunnar, frjóseminnar, velmegunar og sigurs. Svo yfirlýsing sýningarinnar er að nú sé kynþokkafulli listamaðurinn og sendiboðinn lentur í Vín til að sá fræjum sínum yfir Vínarborg. Hún er líka yfirlýsing til mín að nú sé ég tilbúinn í hlutverkið besti málari Evrópu.“ View this post on Instagram A post shared by Snorri Asmundsson (@snorriasmundsson) Myndband af Snorra að spila á píanó í bústað sendiherra Íslands í Austurríki vakti mikla athygli í haust en það má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. „Ég er löngu búinn að sanna að ég sé besti píanóleikari Evrópu og víðar og ég var einmitt með píanó performance á sýningunni,“ segir Snorri og bætir við að dvölin í Vín hafi verið mjög góð. „Ég er afar ánægður með myndlistarsýninguna en hún fæddist í Vín þar sem ég hef verið gestalistamaður í vinnustofu Jakobs Veigars Sigurðssonar. Hér er ég að koma út úr skápnum með alveg ný málverk sem urðu til hér í Vín út frá frá innblæstri sem ég hef orðið fyrir hér.“ Splunkuný málverkasería Snorra sækir innblástur í dvöl hans í Vínarborg.Aðsend Eitt þessara málverka frá Snorra er nú til sýnis á árlegri samsýningu Portfólíó gallerí á Hverfisgötu 71. Sýningin stendur til 30. desember næstkomandi. Menning Myndlist Tónlist Tengdar fréttir Veislugestir í sendiráðinu í Vín steinhissa á píanóspili Snorra Myndlistarmaðurinn og stjórnmálamaðurinn Snorri Ásmundsson kom virðulegum menningarvitum í Austurríki í opna skjöldu með Vínartónleikum sínum. 26. september 2022 10:23 „Ég er ekkert að grínast, það er algjör alvara í þessu“ Listamaðurinn og lífskúnstnerinn Snorri Ásmundsson er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Þar ræðir hann um lífið, listsköpunina, húmorinn, alvarleika lífsins og mikilvægi þess að fólk stimpli hann ekki sem einhvern grínista. 29. maí 2022 10:36 „Líf mitt er meira og minna bara einn gjörningur“ Snorri Ásmundsson er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Hann er listamaður sem takmarkar sig ekki við einn listmiðil, ber marga hatta og er meðal annars gjörningalistamaður, myndlistarmaður, lífskúnstner og frambjóðandi svo eitthvað sé nefnt. 26. maí 2022 07:38 Snorri Ásmundsson: „Orðið „gaman“ er svo upplífgandi, sérstaklega á okkar tímum“ Listamaðurinn Snorri Ásmundsson opnar sýninguna GAMAN Í Portfolio Gallerí, Hverfisgötu 71, á morgun, laugardaginn 12. mars. Opnunin stendur frá klukkan 16:00-18:00 og eru öll velkomin. Blaðamaður hafði samband við Snorra og fékk nánari innsýn í hans listræna heim. 11. mars 2022 15:30 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
„Nafnið á einkasýningu minni í Vín var De Venus ist gelandet eða Venus er lentur, sem er nokkurs konar yfirlýsing. Gyðjan Venus er gyðja ástar, fegurðar, þrárinnar, kynorkunnar, frjóseminnar, velmegunar og sigurs. Svo yfirlýsing sýningarinnar er að nú sé kynþokkafulli listamaðurinn og sendiboðinn lentur í Vín til að sá fræjum sínum yfir Vínarborg. Hún er líka yfirlýsing til mín að nú sé ég tilbúinn í hlutverkið besti málari Evrópu.“ View this post on Instagram A post shared by Snorri Asmundsson (@snorriasmundsson) Myndband af Snorra að spila á píanó í bústað sendiherra Íslands í Austurríki vakti mikla athygli í haust en það má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. „Ég er löngu búinn að sanna að ég sé besti píanóleikari Evrópu og víðar og ég var einmitt með píanó performance á sýningunni,“ segir Snorri og bætir við að dvölin í Vín hafi verið mjög góð. „Ég er afar ánægður með myndlistarsýninguna en hún fæddist í Vín þar sem ég hef verið gestalistamaður í vinnustofu Jakobs Veigars Sigurðssonar. Hér er ég að koma út úr skápnum með alveg ný málverk sem urðu til hér í Vín út frá frá innblæstri sem ég hef orðið fyrir hér.“ Splunkuný málverkasería Snorra sækir innblástur í dvöl hans í Vínarborg.Aðsend Eitt þessara málverka frá Snorra er nú til sýnis á árlegri samsýningu Portfólíó gallerí á Hverfisgötu 71. Sýningin stendur til 30. desember næstkomandi.
Menning Myndlist Tónlist Tengdar fréttir Veislugestir í sendiráðinu í Vín steinhissa á píanóspili Snorra Myndlistarmaðurinn og stjórnmálamaðurinn Snorri Ásmundsson kom virðulegum menningarvitum í Austurríki í opna skjöldu með Vínartónleikum sínum. 26. september 2022 10:23 „Ég er ekkert að grínast, það er algjör alvara í þessu“ Listamaðurinn og lífskúnstnerinn Snorri Ásmundsson er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Þar ræðir hann um lífið, listsköpunina, húmorinn, alvarleika lífsins og mikilvægi þess að fólk stimpli hann ekki sem einhvern grínista. 29. maí 2022 10:36 „Líf mitt er meira og minna bara einn gjörningur“ Snorri Ásmundsson er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Hann er listamaður sem takmarkar sig ekki við einn listmiðil, ber marga hatta og er meðal annars gjörningalistamaður, myndlistarmaður, lífskúnstner og frambjóðandi svo eitthvað sé nefnt. 26. maí 2022 07:38 Snorri Ásmundsson: „Orðið „gaman“ er svo upplífgandi, sérstaklega á okkar tímum“ Listamaðurinn Snorri Ásmundsson opnar sýninguna GAMAN Í Portfolio Gallerí, Hverfisgötu 71, á morgun, laugardaginn 12. mars. Opnunin stendur frá klukkan 16:00-18:00 og eru öll velkomin. Blaðamaður hafði samband við Snorra og fékk nánari innsýn í hans listræna heim. 11. mars 2022 15:30 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Veislugestir í sendiráðinu í Vín steinhissa á píanóspili Snorra Myndlistarmaðurinn og stjórnmálamaðurinn Snorri Ásmundsson kom virðulegum menningarvitum í Austurríki í opna skjöldu með Vínartónleikum sínum. 26. september 2022 10:23
„Ég er ekkert að grínast, það er algjör alvara í þessu“ Listamaðurinn og lífskúnstnerinn Snorri Ásmundsson er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Þar ræðir hann um lífið, listsköpunina, húmorinn, alvarleika lífsins og mikilvægi þess að fólk stimpli hann ekki sem einhvern grínista. 29. maí 2022 10:36
„Líf mitt er meira og minna bara einn gjörningur“ Snorri Ásmundsson er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Hann er listamaður sem takmarkar sig ekki við einn listmiðil, ber marga hatta og er meðal annars gjörningalistamaður, myndlistarmaður, lífskúnstner og frambjóðandi svo eitthvað sé nefnt. 26. maí 2022 07:38
Snorri Ásmundsson: „Orðið „gaman“ er svo upplífgandi, sérstaklega á okkar tímum“ Listamaðurinn Snorri Ásmundsson opnar sýninguna GAMAN Í Portfolio Gallerí, Hverfisgötu 71, á morgun, laugardaginn 12. mars. Opnunin stendur frá klukkan 16:00-18:00 og eru öll velkomin. Blaðamaður hafði samband við Snorra og fékk nánari innsýn í hans listræna heim. 11. mars 2022 15:30