Lífið

Benni Vals selur íbúðina á Framnesvegi

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Hraðfréttamaðurinn Benidikt Valsson er að flytja.
Hraðfréttamaðurinn Benidikt Valsson er að flytja. Samsett/Fasteignaljósmyndun.is

Dagskrárgerðarmaðurinn Benedikt Valsson og Heiða Björk Ingimarsdóttir unnusta hans hafa sett íbúð sína á Framnesvegi í Reykjavík á sölu.

Þessi einstaklega smekklega og fallega eign er 90 fermetrar. Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni og uppsett verð er 64.900.000 samkvæmt Fasteignavef Vísis. Íbúðin er mikið endurnýjuð og er nýlega búið að skipta um parket og taka í gegn baðherbergi og eldhús.

Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.