Sigur Rós fyllti Laugardalshöll út úr dyrum Árni Sæberg skrifar 26. nóvember 2022 16:17 Sigur Rós tróð upp á Íslandi í fyrsta skipti í fimm ár í gær. Vísir/Vilhelm Húsfyllir og vel það var í Laugardalshöll í gær þegar stórsveitin Sigur Rós steig á svið í fyrsta skipti í fimm ár hér á landi. Í samtali við fréttastofu á dögunum lofaði Georg Hólm, bassaleikari sveitarinnar, „alvöru sjóvi“ og miðað við viðbrögð tónleikargesta stóð sveitin við loforð Georgs. Þá sagði hann að það væri öðruvísi að koma heim til Íslands að spila á tónleikum. „Það eru aðeins meiri taugar,“ sagði hann. Georg lét taugarnar ekki á sig fá.Vísir/Vilhelm Ljóst er að taugarnar skemmdu ekki fyrir hljómsveitarmeðlimum enda hefur sveitin verið kölluð sú besta í heiminum og „náttúruafl og viðundur“ af netverjum sem sóttu tónleikana. Laugardalshöll var þéttsetin og -staðin í gærkvöldi.Vísir/Vilhelm Þá segir viðmælandi Vísis sem vann við öryggisgæslu á tónleikunum að fullt hafi verið út að dyrum og að liðið hafi yfir nokkra í hamaganginum og hitanum. Annars hafi tónleikarnir farið vel fram. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, lét sig ekki vanta á tónleikana og myndaði Sigur Rós og tónleikargesti. Jónsi mundaði bogann af sinni alkunnu snilld.Vísir/Vilhelm Tónleikagestir hlýddu alsælir á fagra tóna Sigur Rósar.Vísir/Vilhelm Enn lengra er síðan Kjartan Sveinsson kom fram með Sigur Rós hér á landi enda gekk hann til liðs við hljómsveitina á ný í byrjun árs eftir tíu ára hlé.Vísir/Vilhelm Jónsi var góður eins og venjulega.Vísir/Vilhelm Tónlist Reykjavík Sigur Rós Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Erfiðir tímar að baki hjá Sigur Rós sem blæs til veislu í kvöld „Þetta er náttúrulega alltaf svolítið spes. Það er öðruvísi að koma heim til Íslands og spila hér. Það eru aðeins meiri taugar,“ segir Georg Hólm bassaleikari Sigur Rósar en sveitin mun halda stórtónleika í Laugardalshöll í kvöld. Fimm ár eru liðin frá því sveitin spilaði hér á landi. 25. nóvember 2022 10:43 Sigur Rós með stórtónleika í Laugardalshöll í nóvember Hljómsveitin Sigur Rós lokar tónleikaferðalagi sínu heima á Íslandi. Tónleikarnir munu fara fram í Laugardalshöll 25. nóvember. Forsala á tónleikana hefst 16. mars klukkan níu. 10. mars 2022 12:11 Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
Í samtali við fréttastofu á dögunum lofaði Georg Hólm, bassaleikari sveitarinnar, „alvöru sjóvi“ og miðað við viðbrögð tónleikargesta stóð sveitin við loforð Georgs. Þá sagði hann að það væri öðruvísi að koma heim til Íslands að spila á tónleikum. „Það eru aðeins meiri taugar,“ sagði hann. Georg lét taugarnar ekki á sig fá.Vísir/Vilhelm Ljóst er að taugarnar skemmdu ekki fyrir hljómsveitarmeðlimum enda hefur sveitin verið kölluð sú besta í heiminum og „náttúruafl og viðundur“ af netverjum sem sóttu tónleikana. Laugardalshöll var þéttsetin og -staðin í gærkvöldi.Vísir/Vilhelm Þá segir viðmælandi Vísis sem vann við öryggisgæslu á tónleikunum að fullt hafi verið út að dyrum og að liðið hafi yfir nokkra í hamaganginum og hitanum. Annars hafi tónleikarnir farið vel fram. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, lét sig ekki vanta á tónleikana og myndaði Sigur Rós og tónleikargesti. Jónsi mundaði bogann af sinni alkunnu snilld.Vísir/Vilhelm Tónleikagestir hlýddu alsælir á fagra tóna Sigur Rósar.Vísir/Vilhelm Enn lengra er síðan Kjartan Sveinsson kom fram með Sigur Rós hér á landi enda gekk hann til liðs við hljómsveitina á ný í byrjun árs eftir tíu ára hlé.Vísir/Vilhelm Jónsi var góður eins og venjulega.Vísir/Vilhelm
Tónlist Reykjavík Sigur Rós Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Erfiðir tímar að baki hjá Sigur Rós sem blæs til veislu í kvöld „Þetta er náttúrulega alltaf svolítið spes. Það er öðruvísi að koma heim til Íslands og spila hér. Það eru aðeins meiri taugar,“ segir Georg Hólm bassaleikari Sigur Rósar en sveitin mun halda stórtónleika í Laugardalshöll í kvöld. Fimm ár eru liðin frá því sveitin spilaði hér á landi. 25. nóvember 2022 10:43 Sigur Rós með stórtónleika í Laugardalshöll í nóvember Hljómsveitin Sigur Rós lokar tónleikaferðalagi sínu heima á Íslandi. Tónleikarnir munu fara fram í Laugardalshöll 25. nóvember. Forsala á tónleikana hefst 16. mars klukkan níu. 10. mars 2022 12:11 Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
Erfiðir tímar að baki hjá Sigur Rós sem blæs til veislu í kvöld „Þetta er náttúrulega alltaf svolítið spes. Það er öðruvísi að koma heim til Íslands og spila hér. Það eru aðeins meiri taugar,“ segir Georg Hólm bassaleikari Sigur Rósar en sveitin mun halda stórtónleika í Laugardalshöll í kvöld. Fimm ár eru liðin frá því sveitin spilaði hér á landi. 25. nóvember 2022 10:43
Sigur Rós með stórtónleika í Laugardalshöll í nóvember Hljómsveitin Sigur Rós lokar tónleikaferðalagi sínu heima á Íslandi. Tónleikarnir munu fara fram í Laugardalshöll 25. nóvember. Forsala á tónleikana hefst 16. mars klukkan níu. 10. mars 2022 12:11