Jay Leno útskrifaður af sjúkrahúsi eftir brunaslys Atli Ísleifsson skrifar 22. nóvember 2022 06:56 Á myndinni má sjá brunasár í andliti, hálsi og hönum Jay Leno. Grossman Burn Cetner Bandaríski grínistinn og þáttastjórnandinn Jay Leno hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi í Kaliforníu eftir að hafa hlotið brunasár eftir eldsvoða í bílskúr á heimili sínu í Kaliforníu fyrir tíu dögum. Mynd var birt af Leno og starfsfólki sjúkrahússins í gærkvöldi þar sem sjá má sárin í andliti, bringu og á höndum Leno. Hann mun áfram þurfa að mæta á sjúkrahúsið til að fá meðferð við sárunum en ástand hans er metið þannig að öruggt sé að útskrifa hann. Fram kemur í erlendum fjölmiðlum að læknir hins 72 ára Leno sé mjög ánægður með bata Lenos. Segist lýtalæknirinn Peter Grossman vona að Leno muni ná fullum bata. Leno hlaut alvarleg, annars stigs brunasár þegar sprenging varð þegar hann var að vinna að viðgerð á fornbíl í hans eigu í bílskúr á heimili hans þann 12. nóvember síðastliðinn. Í yfirlýsingu frá Grossmann Burn Center segir að Leno hlakki til að verja þakkargjörðarhátíðinni með fjölskyldu sinni og vinum og að hann óski öllum gleðilegrar hátíðar. Leno stýrði um árabil spjallþættinum The Tonight Show en hætti því árið 2014. Ári síðar hóf hann gerð bílaþáttar, Jay Leno's Garage, þar sem fylgjast má með honum aka um á fornbílum með frægu fólki. Joe Biden Bandaríkjaforseti kom fram í þættinum í síðasta mánuði þar sem þeir óku um á Stingray Corvette frá árinu 1967 á 190 kílómetra hraða. Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Jay Leno með þriðja stigs bruna eftir vinnu við gufuknúinn fornbíl Jay Leno er mikill bílaáhugamaður og safnar bílum. Hann var að vinna við 115 ára gamlan gufuknúin bíl á laugardag og brenndist illa í andliti eftir að eldur kviknaði í bílskúr hans. 16. nóvember 2022 07:01 Vinur Jay Leno gæti hafa bjargað lífi hans um helgina Bandaríski þáttastjórnandinn og grínistinn Jay Leno slasaðist alvarlega í bruna um helgina. Hann er með þriðja stigs brunasár á andliti en snör viðbrögð vinar hans sáu til þess að ekki fór verr. 15. nóvember 2022 10:00 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Mynd var birt af Leno og starfsfólki sjúkrahússins í gærkvöldi þar sem sjá má sárin í andliti, bringu og á höndum Leno. Hann mun áfram þurfa að mæta á sjúkrahúsið til að fá meðferð við sárunum en ástand hans er metið þannig að öruggt sé að útskrifa hann. Fram kemur í erlendum fjölmiðlum að læknir hins 72 ára Leno sé mjög ánægður með bata Lenos. Segist lýtalæknirinn Peter Grossman vona að Leno muni ná fullum bata. Leno hlaut alvarleg, annars stigs brunasár þegar sprenging varð þegar hann var að vinna að viðgerð á fornbíl í hans eigu í bílskúr á heimili hans þann 12. nóvember síðastliðinn. Í yfirlýsingu frá Grossmann Burn Center segir að Leno hlakki til að verja þakkargjörðarhátíðinni með fjölskyldu sinni og vinum og að hann óski öllum gleðilegrar hátíðar. Leno stýrði um árabil spjallþættinum The Tonight Show en hætti því árið 2014. Ári síðar hóf hann gerð bílaþáttar, Jay Leno's Garage, þar sem fylgjast má með honum aka um á fornbílum með frægu fólki. Joe Biden Bandaríkjaforseti kom fram í þættinum í síðasta mánuði þar sem þeir óku um á Stingray Corvette frá árinu 1967 á 190 kílómetra hraða.
Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Jay Leno með þriðja stigs bruna eftir vinnu við gufuknúinn fornbíl Jay Leno er mikill bílaáhugamaður og safnar bílum. Hann var að vinna við 115 ára gamlan gufuknúin bíl á laugardag og brenndist illa í andliti eftir að eldur kviknaði í bílskúr hans. 16. nóvember 2022 07:01 Vinur Jay Leno gæti hafa bjargað lífi hans um helgina Bandaríski þáttastjórnandinn og grínistinn Jay Leno slasaðist alvarlega í bruna um helgina. Hann er með þriðja stigs brunasár á andliti en snör viðbrögð vinar hans sáu til þess að ekki fór verr. 15. nóvember 2022 10:00 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Jay Leno með þriðja stigs bruna eftir vinnu við gufuknúinn fornbíl Jay Leno er mikill bílaáhugamaður og safnar bílum. Hann var að vinna við 115 ára gamlan gufuknúin bíl á laugardag og brenndist illa í andliti eftir að eldur kviknaði í bílskúr hans. 16. nóvember 2022 07:01
Vinur Jay Leno gæti hafa bjargað lífi hans um helgina Bandaríski þáttastjórnandinn og grínistinn Jay Leno slasaðist alvarlega í bruna um helgina. Hann er með þriðja stigs brunasár á andliti en snör viðbrögð vinar hans sáu til þess að ekki fór verr. 15. nóvember 2022 10:00