Taylor Swift skráir sig í sögubækurnar Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 31. október 2022 18:37 Ný plata Taylor Swift hefur notið gríðarlegra vinsælda. Getty/Terry Wyatt Lög söngkonunnar Taylor Swift skipa öll tíu efstu sæti Billboard listans í Bandaríkjunum. Hún er fyrsti tónlistarmaðurinn í 64 ára sögu listans sem nær þessum árangri. Swift gaf nýlega út plötuna Midnight sem sló öll met á streymisveitunni Spotify og varð mest spilaða platan á einum degi. Sigurganga söngkonunnar heldur því áfram með birtingu nýs "Hot 100" Billboard lista en áður átti tónlistarmaðurinn Drake bestan árangur með níu lögum í tíu efstu sætunum. Swift hefur boðað tónleikaferðalag í náinni framtíð en gefur ekki uppi hve lengi spenntir aðdáendur þurfi að bíða. Í viðtali við Graham Norton sagði hún að tónleikaferðalagið yrði stórkostlegt - þegar að því kæmi. Hér að neðan má sjá sætaskipan efstu tíu sæta "Hot 100" Billboard listans. Sæti, titill: Vefstreymi / Útvarpsspilun / Fjöldi seldra eintaka: 1. sæti: “Anti-Hero”: 59,7 milljónir / 32 milljónir / 13.500 2. sæti: “Lavender Haze”: 41,4 milljónir / 2.4 million / 2.800 3. sæti: “Maroon”: 37,6 milljónir / 471.000 / 2.900 4. sæti: “Snow on the Beach,“ með. Lönu Del Rey: 37,2 milljónir / 615.000 / 2.600 5. sæti: “Midnight Rain”: 36,9 milljónir / 449.000 / 2.200 6. sæti: “Bejeweled”: 35,5 milljónir / 1.6 million / 16.100 7. sæti: “Question…?”: 31 milljónir / 425.000 / 21.400 8. sæti: “You’re on Your Own, Kid”: 34,1 milljónir / 498.000 / 1.500 9. sæti: “Karma”: 33 milljónir / 1,9 milljónir / 3.400 10. sæti: “Vigilante Shit”: 32,2 milljónir / 424.000 / 6.400 Tónlist Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fleiri fréttir Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Swift gaf nýlega út plötuna Midnight sem sló öll met á streymisveitunni Spotify og varð mest spilaða platan á einum degi. Sigurganga söngkonunnar heldur því áfram með birtingu nýs "Hot 100" Billboard lista en áður átti tónlistarmaðurinn Drake bestan árangur með níu lögum í tíu efstu sætunum. Swift hefur boðað tónleikaferðalag í náinni framtíð en gefur ekki uppi hve lengi spenntir aðdáendur þurfi að bíða. Í viðtali við Graham Norton sagði hún að tónleikaferðalagið yrði stórkostlegt - þegar að því kæmi. Hér að neðan má sjá sætaskipan efstu tíu sæta "Hot 100" Billboard listans. Sæti, titill: Vefstreymi / Útvarpsspilun / Fjöldi seldra eintaka: 1. sæti: “Anti-Hero”: 59,7 milljónir / 32 milljónir / 13.500 2. sæti: “Lavender Haze”: 41,4 milljónir / 2.4 million / 2.800 3. sæti: “Maroon”: 37,6 milljónir / 471.000 / 2.900 4. sæti: “Snow on the Beach,“ með. Lönu Del Rey: 37,2 milljónir / 615.000 / 2.600 5. sæti: “Midnight Rain”: 36,9 milljónir / 449.000 / 2.200 6. sæti: “Bejeweled”: 35,5 milljónir / 1.6 million / 16.100 7. sæti: “Question…?”: 31 milljónir / 425.000 / 21.400 8. sæti: “You’re on Your Own, Kid”: 34,1 milljónir / 498.000 / 1.500 9. sæti: “Karma”: 33 milljónir / 1,9 milljónir / 3.400 10. sæti: “Vigilante Shit”: 32,2 milljónir / 424.000 / 6.400
Sæti, titill: Vefstreymi / Útvarpsspilun / Fjöldi seldra eintaka: 1. sæti: “Anti-Hero”: 59,7 milljónir / 32 milljónir / 13.500 2. sæti: “Lavender Haze”: 41,4 milljónir / 2.4 million / 2.800 3. sæti: “Maroon”: 37,6 milljónir / 471.000 / 2.900 4. sæti: “Snow on the Beach,“ með. Lönu Del Rey: 37,2 milljónir / 615.000 / 2.600 5. sæti: “Midnight Rain”: 36,9 milljónir / 449.000 / 2.200 6. sæti: “Bejeweled”: 35,5 milljónir / 1.6 million / 16.100 7. sæti: “Question…?”: 31 milljónir / 425.000 / 21.400 8. sæti: “You’re on Your Own, Kid”: 34,1 milljónir / 498.000 / 1.500 9. sæti: “Karma”: 33 milljónir / 1,9 milljónir / 3.400 10. sæti: “Vigilante Shit”: 32,2 milljónir / 424.000 / 6.400
Tónlist Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fleiri fréttir Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira