Taylor Swift skráir sig í sögubækurnar Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 31. október 2022 18:37 Ný plata Taylor Swift hefur notið gríðarlegra vinsælda. Getty/Terry Wyatt Lög söngkonunnar Taylor Swift skipa öll tíu efstu sæti Billboard listans í Bandaríkjunum. Hún er fyrsti tónlistarmaðurinn í 64 ára sögu listans sem nær þessum árangri. Swift gaf nýlega út plötuna Midnight sem sló öll met á streymisveitunni Spotify og varð mest spilaða platan á einum degi. Sigurganga söngkonunnar heldur því áfram með birtingu nýs "Hot 100" Billboard lista en áður átti tónlistarmaðurinn Drake bestan árangur með níu lögum í tíu efstu sætunum. Swift hefur boðað tónleikaferðalag í náinni framtíð en gefur ekki uppi hve lengi spenntir aðdáendur þurfi að bíða. Í viðtali við Graham Norton sagði hún að tónleikaferðalagið yrði stórkostlegt - þegar að því kæmi. Hér að neðan má sjá sætaskipan efstu tíu sæta "Hot 100" Billboard listans. Sæti, titill: Vefstreymi / Útvarpsspilun / Fjöldi seldra eintaka: 1. sæti: “Anti-Hero”: 59,7 milljónir / 32 milljónir / 13.500 2. sæti: “Lavender Haze”: 41,4 milljónir / 2.4 million / 2.800 3. sæti: “Maroon”: 37,6 milljónir / 471.000 / 2.900 4. sæti: “Snow on the Beach,“ með. Lönu Del Rey: 37,2 milljónir / 615.000 / 2.600 5. sæti: “Midnight Rain”: 36,9 milljónir / 449.000 / 2.200 6. sæti: “Bejeweled”: 35,5 milljónir / 1.6 million / 16.100 7. sæti: “Question…?”: 31 milljónir / 425.000 / 21.400 8. sæti: “You’re on Your Own, Kid”: 34,1 milljónir / 498.000 / 1.500 9. sæti: “Karma”: 33 milljónir / 1,9 milljónir / 3.400 10. sæti: “Vigilante Shit”: 32,2 milljónir / 424.000 / 6.400 Tónlist Bandaríkin Hollywood Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Swift gaf nýlega út plötuna Midnight sem sló öll met á streymisveitunni Spotify og varð mest spilaða platan á einum degi. Sigurganga söngkonunnar heldur því áfram með birtingu nýs "Hot 100" Billboard lista en áður átti tónlistarmaðurinn Drake bestan árangur með níu lögum í tíu efstu sætunum. Swift hefur boðað tónleikaferðalag í náinni framtíð en gefur ekki uppi hve lengi spenntir aðdáendur þurfi að bíða. Í viðtali við Graham Norton sagði hún að tónleikaferðalagið yrði stórkostlegt - þegar að því kæmi. Hér að neðan má sjá sætaskipan efstu tíu sæta "Hot 100" Billboard listans. Sæti, titill: Vefstreymi / Útvarpsspilun / Fjöldi seldra eintaka: 1. sæti: “Anti-Hero”: 59,7 milljónir / 32 milljónir / 13.500 2. sæti: “Lavender Haze”: 41,4 milljónir / 2.4 million / 2.800 3. sæti: “Maroon”: 37,6 milljónir / 471.000 / 2.900 4. sæti: “Snow on the Beach,“ með. Lönu Del Rey: 37,2 milljónir / 615.000 / 2.600 5. sæti: “Midnight Rain”: 36,9 milljónir / 449.000 / 2.200 6. sæti: “Bejeweled”: 35,5 milljónir / 1.6 million / 16.100 7. sæti: “Question…?”: 31 milljónir / 425.000 / 21.400 8. sæti: “You’re on Your Own, Kid”: 34,1 milljónir / 498.000 / 1.500 9. sæti: “Karma”: 33 milljónir / 1,9 milljónir / 3.400 10. sæti: “Vigilante Shit”: 32,2 milljónir / 424.000 / 6.400
Sæti, titill: Vefstreymi / Útvarpsspilun / Fjöldi seldra eintaka: 1. sæti: “Anti-Hero”: 59,7 milljónir / 32 milljónir / 13.500 2. sæti: “Lavender Haze”: 41,4 milljónir / 2.4 million / 2.800 3. sæti: “Maroon”: 37,6 milljónir / 471.000 / 2.900 4. sæti: “Snow on the Beach,“ með. Lönu Del Rey: 37,2 milljónir / 615.000 / 2.600 5. sæti: “Midnight Rain”: 36,9 milljónir / 449.000 / 2.200 6. sæti: “Bejeweled”: 35,5 milljónir / 1.6 million / 16.100 7. sæti: “Question…?”: 31 milljónir / 425.000 / 21.400 8. sæti: “You’re on Your Own, Kid”: 34,1 milljónir / 498.000 / 1.500 9. sæti: “Karma”: 33 milljónir / 1,9 milljónir / 3.400 10. sæti: “Vigilante Shit”: 32,2 milljónir / 424.000 / 6.400
Tónlist Bandaríkin Hollywood Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“