Annað land dregur sig úr Eurovision Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2022 14:44 Intelligent Music Project fluttu framlag Búlgara í Eurovision í Torínó á Ítalíu. Getty Búlgarir hafa tilkynnt Samtökum evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) að þeir muni ekki taka þátt í Eurovision-keppninni sem fram fer í Liverpool í Bretlandi í maí 2023. Áður höfðu bæði Norður-Makedóníumenn og Svartfellingar tilkynnt um slíkt hið saman vegna hækkandi kostnaðar við þátttökuna. Í frétt BBC segir að þátttökuríkin hafi verið beðin um að greiða meira fyrir þátttökuna í kjölfar þess að Rússum hafi verið meinuð þátttaka í keppninni. Ekki hefur verið gefið upp hvað ríkin þurfa að greiða, en áætlað sé að samanlagður kostnaður nemi um fimm milljónum punda, um 815 milljónum króna. Að auki greiði það land sem hýsir keppnina hverju sinni enn meira. Staðfest er að 37 ríki hafi nú tilkynnt um þátttöku í keppninni í maí á næsta ári. Ísland er eitt þeirra. Ekkert þeirra ríkja sem nú hafa dregið sig úr keppni næsta árs – það er Búlgaría, Norður-Makedónía og Svartfjalland – komst upp úr undanúrslitum í keppninni í maí 2022 sem haldin var í Torínó á Ítalíu. Úkraínska sveitin Kalush Orchestra vann sigur í Eurovision fyrr á þessu ári með laginu Stefania. Vegna ástandsins í Úkraínu sökum innrásar Rússa var ákveðið að halda næstu keppni í Bretlandi. Undanúrslitakvöldin fara fram dagana 9. og 11. maí næstkomandi og úrslitakvöldið laugardaginn 13. maí. Keppnin fer fram í Liverpool Arena. Eurovision Búlgaría Tengdar fréttir Hætta við þátttöku í Eurovision vegna hás kostnaðar Svartfellingar koma ekki til með að taka þátt í Eurovision á næsta ári. Að sögn svartfellska ríkissjónvarpsins er það vegna hás kostnaðar sem fylgir þátttöku í keppninni. 15. október 2022 13:26 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Áður höfðu bæði Norður-Makedóníumenn og Svartfellingar tilkynnt um slíkt hið saman vegna hækkandi kostnaðar við þátttökuna. Í frétt BBC segir að þátttökuríkin hafi verið beðin um að greiða meira fyrir þátttökuna í kjölfar þess að Rússum hafi verið meinuð þátttaka í keppninni. Ekki hefur verið gefið upp hvað ríkin þurfa að greiða, en áætlað sé að samanlagður kostnaður nemi um fimm milljónum punda, um 815 milljónum króna. Að auki greiði það land sem hýsir keppnina hverju sinni enn meira. Staðfest er að 37 ríki hafi nú tilkynnt um þátttöku í keppninni í maí á næsta ári. Ísland er eitt þeirra. Ekkert þeirra ríkja sem nú hafa dregið sig úr keppni næsta árs – það er Búlgaría, Norður-Makedónía og Svartfjalland – komst upp úr undanúrslitum í keppninni í maí 2022 sem haldin var í Torínó á Ítalíu. Úkraínska sveitin Kalush Orchestra vann sigur í Eurovision fyrr á þessu ári með laginu Stefania. Vegna ástandsins í Úkraínu sökum innrásar Rússa var ákveðið að halda næstu keppni í Bretlandi. Undanúrslitakvöldin fara fram dagana 9. og 11. maí næstkomandi og úrslitakvöldið laugardaginn 13. maí. Keppnin fer fram í Liverpool Arena.
Eurovision Búlgaría Tengdar fréttir Hætta við þátttöku í Eurovision vegna hás kostnaðar Svartfellingar koma ekki til með að taka þátt í Eurovision á næsta ári. Að sögn svartfellska ríkissjónvarpsins er það vegna hás kostnaðar sem fylgir þátttöku í keppninni. 15. október 2022 13:26 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Hætta við þátttöku í Eurovision vegna hás kostnaðar Svartfellingar koma ekki til með að taka þátt í Eurovision á næsta ári. Að sögn svartfellska ríkissjónvarpsins er það vegna hás kostnaðar sem fylgir þátttöku í keppninni. 15. október 2022 13:26