„Mínir menn voru eins og saumaklúbbs kerlingar sem lögðu sig ekki fram með öllu sínu hjarta“ Andri Már Eggertsson skrifar 8. október 2022 20:32 Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Hauka, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Hauka, var hundfúll eftir tap gegn Aftureldingu 26-27. Rúnar var afar ósáttur með frammistöðu Hauka og fannst honum sínir menn ekki hafa áhuga á að berjast. „Mér fannst Afturelding klókari en við þeir tóku langar sóknir og nýttu færin vel á meðan okkar sóknarleikur var hægur og við tókum sjaldan réttar ákvarðanir,“ sagði Rúnar og bætti við að Guðmundur Bragi var með Hauka á herðunum. Rúnar var ekki ánægður með baráttuna í sínu liði og var hundfúll með að horfa upp á sitt lið leggja sig ekki fram. „Við byrjuðum að rúlla á liðinu þar sem við vildum ekki að menn myndu springa í fyrri hálfleik en svo kom brottvísun og okkur tókst ekki að halda dampi.“ „En ég verð að segja að ég get ekki horft á mitt lið lengur horfa á lausa bolta liggja á vellinum. Menn eru ekki að fórna sér í eitt eða neitt þetta eru eins og saumaklúbbs kerlingar sem leggja sig ekki fram með öllu sínu hjarta og þetta fer svakalega í taugarnar á mér. Þetta gerist í öllum umferðum þar sem það liggur dauður bolti fyrir framan okkur og það er andstæðingurinn sem skutlar sér á meðan við bíðum og mér finnst ótrúlega þreytandi að horfa upp á þetta.“ Rúnar hrósaði Aftureldingu og fannst honum Mosfellingar vera klókari en hans lið. „Mér fannst Afturelding klókara lið á vellinum sem spilaði fastari vörn og lagði meira á sig. Þetta er ekki flóknara en það. Ég væri til í að spila eftir þrjá daga eftir svona leik en það þarf að fara yfir marga hluti og við þurfum að skerpa á grunnatriðunum,“ sagði Rúnar Sigtryggsson að lokum. Haukar Olís-deild karla Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Fleiri fréttir Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Sjá meira
„Mér fannst Afturelding klókari en við þeir tóku langar sóknir og nýttu færin vel á meðan okkar sóknarleikur var hægur og við tókum sjaldan réttar ákvarðanir,“ sagði Rúnar og bætti við að Guðmundur Bragi var með Hauka á herðunum. Rúnar var ekki ánægður með baráttuna í sínu liði og var hundfúll með að horfa upp á sitt lið leggja sig ekki fram. „Við byrjuðum að rúlla á liðinu þar sem við vildum ekki að menn myndu springa í fyrri hálfleik en svo kom brottvísun og okkur tókst ekki að halda dampi.“ „En ég verð að segja að ég get ekki horft á mitt lið lengur horfa á lausa bolta liggja á vellinum. Menn eru ekki að fórna sér í eitt eða neitt þetta eru eins og saumaklúbbs kerlingar sem leggja sig ekki fram með öllu sínu hjarta og þetta fer svakalega í taugarnar á mér. Þetta gerist í öllum umferðum þar sem það liggur dauður bolti fyrir framan okkur og það er andstæðingurinn sem skutlar sér á meðan við bíðum og mér finnst ótrúlega þreytandi að horfa upp á þetta.“ Rúnar hrósaði Aftureldingu og fannst honum Mosfellingar vera klókari en hans lið. „Mér fannst Afturelding klókara lið á vellinum sem spilaði fastari vörn og lagði meira á sig. Þetta er ekki flóknara en það. Ég væri til í að spila eftir þrjá daga eftir svona leik en það þarf að fara yfir marga hluti og við þurfum að skerpa á grunnatriðunum,“ sagði Rúnar Sigtryggsson að lokum.
Haukar Olís-deild karla Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Fleiri fréttir Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Sjá meira