„Þetta er svo kolrangt í dag“ Elísabet Hanna skrifar 7. október 2022 13:16 Gói rifjar upp hlutverk sem hann hefði viljað sleppa. Vísir. Ég var „viðbjóðslegasta sjónvarpsefni sem hefur verið framleitt,“ sagði leikarinn Guðjón Davíð Karlsson þegar hann kom í hitasætið hjá Gústa B á FM957. Gústi spurði Góa hvaða verkefni hann sæi mest eftir að hafa tekið þátt í. Hann var ekki lengi að svara og rifjar upp hlutverk þar sem hann var látinn leika einstakling af indverskum uppruna í þættinum Marteinn. „Þetta mun ég aldrei gera aftur,“ segir hann um hlutverkið. Hann segist hafa verið farðaður og talað með hreim. „Þetta er svo kolrangt í dag, þetta var líka rangt þá en það var bara enginn að pæla í þessu. Sem betur fer erum við á öðrum stað í dag,“ segir hann. Hér að neðan má heyra klippuna í heild sinni: Klippa: Veislan með Gústa B - Gói rifjar upp hlutverk sem hann hefði viljað sleppa Hringekjan sem floppaði Hann segir þáttinn Hringekjuna hafa floppað en segist þó vera stoltur af þættinum. Gói segist einnig hafa lært það hvernig ætti ekki að búa til sjónvarpsefni og sé nú reynslunni ríkari. Kvöldið sem fyrsti þátturinn fór í loftið var Gói að sýna í leikhúsinu. Hann lýsir því þegar hann kom heim og opnaði tölvuna til þess að kanna viðbrögðin „Ég sá æluna, hún sko skvettist á mig í gegnum tölvuskjáinn. Það var allt vitlaust. Ég var bara ömurlegur, ófyndinn, viðbjóðslegasta sjónvarpsefni sem hefur verið framleitt,“ segir hann meðal annars og lýsir því hvernig hann fann kökkinn myndast í hálsinum. Þáttinn í heild sinni má hlusta á hér að neðan: FM957 Kynþáttafordómar Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hefði fyrirgefið Ásdísi Rán að sofa hjá Bruce Willis Árið 2010 var Ásdís Rán á forsíðu Playboy í Búlgaríu og segist hún hafa lent í ótrúlegum hlutum í kjölfarið eins og þegar frægir Hollywood leikarar voru að reyna við hana og að vera boðið í partý í Playboy Mansioninu. 23. ágúst 2022 09:30 Gói nær þéttri rödd Arnars Jónssonar frábærlega í Eftirhermuhjólinu Leikarinn Gói náði þéttri rödd Arnars Jónssonar afar vel í Eftirhermuhjólinu. 7. nóvember 2020 14:00 Gói og Ingibjörg eignuðust sitt þriðja barn Hjónin Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, og Ingibjörg Ýr Óskarsdóttir, ljósmóðir, eignuðust dreng í vikunni en Gói greinir frá þessu á Facebook. 1. nóvember 2019 13:52 Gói sýnir á sér myrka hlið í Lof mér að falla: „Eitt mesta ógeð sem ég hef komist í kynni við“ Leikarinn segist þakklátur fyrir að vera góður gaur eftir að hafa farið á svarta staði við leik í myndinni. 7. febrúar 2018 15:22 Gói stendur á tímamótum Stórleikarinn Guðjón Davíð Karlsson er 35 ára í dag, en að auki tíu ára útskriftarafmæli úr Leiklístarskólanum 8. apríl 2015 11:30 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fleiri fréttir Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Sjá meira
Gústi spurði Góa hvaða verkefni hann sæi mest eftir að hafa tekið þátt í. Hann var ekki lengi að svara og rifjar upp hlutverk þar sem hann var látinn leika einstakling af indverskum uppruna í þættinum Marteinn. „Þetta mun ég aldrei gera aftur,“ segir hann um hlutverkið. Hann segist hafa verið farðaður og talað með hreim. „Þetta er svo kolrangt í dag, þetta var líka rangt þá en það var bara enginn að pæla í þessu. Sem betur fer erum við á öðrum stað í dag,“ segir hann. Hér að neðan má heyra klippuna í heild sinni: Klippa: Veislan með Gústa B - Gói rifjar upp hlutverk sem hann hefði viljað sleppa Hringekjan sem floppaði Hann segir þáttinn Hringekjuna hafa floppað en segist þó vera stoltur af þættinum. Gói segist einnig hafa lært það hvernig ætti ekki að búa til sjónvarpsefni og sé nú reynslunni ríkari. Kvöldið sem fyrsti þátturinn fór í loftið var Gói að sýna í leikhúsinu. Hann lýsir því þegar hann kom heim og opnaði tölvuna til þess að kanna viðbrögðin „Ég sá æluna, hún sko skvettist á mig í gegnum tölvuskjáinn. Það var allt vitlaust. Ég var bara ömurlegur, ófyndinn, viðbjóðslegasta sjónvarpsefni sem hefur verið framleitt,“ segir hann meðal annars og lýsir því hvernig hann fann kökkinn myndast í hálsinum. Þáttinn í heild sinni má hlusta á hér að neðan:
FM957 Kynþáttafordómar Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hefði fyrirgefið Ásdísi Rán að sofa hjá Bruce Willis Árið 2010 var Ásdís Rán á forsíðu Playboy í Búlgaríu og segist hún hafa lent í ótrúlegum hlutum í kjölfarið eins og þegar frægir Hollywood leikarar voru að reyna við hana og að vera boðið í partý í Playboy Mansioninu. 23. ágúst 2022 09:30 Gói nær þéttri rödd Arnars Jónssonar frábærlega í Eftirhermuhjólinu Leikarinn Gói náði þéttri rödd Arnars Jónssonar afar vel í Eftirhermuhjólinu. 7. nóvember 2020 14:00 Gói og Ingibjörg eignuðust sitt þriðja barn Hjónin Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, og Ingibjörg Ýr Óskarsdóttir, ljósmóðir, eignuðust dreng í vikunni en Gói greinir frá þessu á Facebook. 1. nóvember 2019 13:52 Gói sýnir á sér myrka hlið í Lof mér að falla: „Eitt mesta ógeð sem ég hef komist í kynni við“ Leikarinn segist þakklátur fyrir að vera góður gaur eftir að hafa farið á svarta staði við leik í myndinni. 7. febrúar 2018 15:22 Gói stendur á tímamótum Stórleikarinn Guðjón Davíð Karlsson er 35 ára í dag, en að auki tíu ára útskriftarafmæli úr Leiklístarskólanum 8. apríl 2015 11:30 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fleiri fréttir Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Sjá meira
Hefði fyrirgefið Ásdísi Rán að sofa hjá Bruce Willis Árið 2010 var Ásdís Rán á forsíðu Playboy í Búlgaríu og segist hún hafa lent í ótrúlegum hlutum í kjölfarið eins og þegar frægir Hollywood leikarar voru að reyna við hana og að vera boðið í partý í Playboy Mansioninu. 23. ágúst 2022 09:30
Gói nær þéttri rödd Arnars Jónssonar frábærlega í Eftirhermuhjólinu Leikarinn Gói náði þéttri rödd Arnars Jónssonar afar vel í Eftirhermuhjólinu. 7. nóvember 2020 14:00
Gói og Ingibjörg eignuðust sitt þriðja barn Hjónin Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, og Ingibjörg Ýr Óskarsdóttir, ljósmóðir, eignuðust dreng í vikunni en Gói greinir frá þessu á Facebook. 1. nóvember 2019 13:52
Gói sýnir á sér myrka hlið í Lof mér að falla: „Eitt mesta ógeð sem ég hef komist í kynni við“ Leikarinn segist þakklátur fyrir að vera góður gaur eftir að hafa farið á svarta staði við leik í myndinni. 7. febrúar 2018 15:22
Gói stendur á tímamótum Stórleikarinn Guðjón Davíð Karlsson er 35 ára í dag, en að auki tíu ára útskriftarafmæli úr Leiklístarskólanum 8. apríl 2015 11:30
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist