„Þetta er svo kolrangt í dag“ Elísabet Hanna skrifar 7. október 2022 13:16 Gói rifjar upp hlutverk sem hann hefði viljað sleppa. Vísir. Ég var „viðbjóðslegasta sjónvarpsefni sem hefur verið framleitt,“ sagði leikarinn Guðjón Davíð Karlsson þegar hann kom í hitasætið hjá Gústa B á FM957. Gústi spurði Góa hvaða verkefni hann sæi mest eftir að hafa tekið þátt í. Hann var ekki lengi að svara og rifjar upp hlutverk þar sem hann var látinn leika einstakling af indverskum uppruna í þættinum Marteinn. „Þetta mun ég aldrei gera aftur,“ segir hann um hlutverkið. Hann segist hafa verið farðaður og talað með hreim. „Þetta er svo kolrangt í dag, þetta var líka rangt þá en það var bara enginn að pæla í þessu. Sem betur fer erum við á öðrum stað í dag,“ segir hann. Hér að neðan má heyra klippuna í heild sinni: Klippa: Veislan með Gústa B - Gói rifjar upp hlutverk sem hann hefði viljað sleppa Hringekjan sem floppaði Hann segir þáttinn Hringekjuna hafa floppað en segist þó vera stoltur af þættinum. Gói segist einnig hafa lært það hvernig ætti ekki að búa til sjónvarpsefni og sé nú reynslunni ríkari. Kvöldið sem fyrsti þátturinn fór í loftið var Gói að sýna í leikhúsinu. Hann lýsir því þegar hann kom heim og opnaði tölvuna til þess að kanna viðbrögðin „Ég sá æluna, hún sko skvettist á mig í gegnum tölvuskjáinn. Það var allt vitlaust. Ég var bara ömurlegur, ófyndinn, viðbjóðslegasta sjónvarpsefni sem hefur verið framleitt,“ segir hann meðal annars og lýsir því hvernig hann fann kökkinn myndast í hálsinum. Þáttinn í heild sinni má hlusta á hér að neðan: FM957 Kynþáttafordómar Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hefði fyrirgefið Ásdísi Rán að sofa hjá Bruce Willis Árið 2010 var Ásdís Rán á forsíðu Playboy í Búlgaríu og segist hún hafa lent í ótrúlegum hlutum í kjölfarið eins og þegar frægir Hollywood leikarar voru að reyna við hana og að vera boðið í partý í Playboy Mansioninu. 23. ágúst 2022 09:30 Gói nær þéttri rödd Arnars Jónssonar frábærlega í Eftirhermuhjólinu Leikarinn Gói náði þéttri rödd Arnars Jónssonar afar vel í Eftirhermuhjólinu. 7. nóvember 2020 14:00 Gói og Ingibjörg eignuðust sitt þriðja barn Hjónin Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, og Ingibjörg Ýr Óskarsdóttir, ljósmóðir, eignuðust dreng í vikunni en Gói greinir frá þessu á Facebook. 1. nóvember 2019 13:52 Gói sýnir á sér myrka hlið í Lof mér að falla: „Eitt mesta ógeð sem ég hef komist í kynni við“ Leikarinn segist þakklátur fyrir að vera góður gaur eftir að hafa farið á svarta staði við leik í myndinni. 7. febrúar 2018 15:22 Gói stendur á tímamótum Stórleikarinn Guðjón Davíð Karlsson er 35 ára í dag, en að auki tíu ára útskriftarafmæli úr Leiklístarskólanum 8. apríl 2015 11:30 Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira
Gústi spurði Góa hvaða verkefni hann sæi mest eftir að hafa tekið þátt í. Hann var ekki lengi að svara og rifjar upp hlutverk þar sem hann var látinn leika einstakling af indverskum uppruna í þættinum Marteinn. „Þetta mun ég aldrei gera aftur,“ segir hann um hlutverkið. Hann segist hafa verið farðaður og talað með hreim. „Þetta er svo kolrangt í dag, þetta var líka rangt þá en það var bara enginn að pæla í þessu. Sem betur fer erum við á öðrum stað í dag,“ segir hann. Hér að neðan má heyra klippuna í heild sinni: Klippa: Veislan með Gústa B - Gói rifjar upp hlutverk sem hann hefði viljað sleppa Hringekjan sem floppaði Hann segir þáttinn Hringekjuna hafa floppað en segist þó vera stoltur af þættinum. Gói segist einnig hafa lært það hvernig ætti ekki að búa til sjónvarpsefni og sé nú reynslunni ríkari. Kvöldið sem fyrsti þátturinn fór í loftið var Gói að sýna í leikhúsinu. Hann lýsir því þegar hann kom heim og opnaði tölvuna til þess að kanna viðbrögðin „Ég sá æluna, hún sko skvettist á mig í gegnum tölvuskjáinn. Það var allt vitlaust. Ég var bara ömurlegur, ófyndinn, viðbjóðslegasta sjónvarpsefni sem hefur verið framleitt,“ segir hann meðal annars og lýsir því hvernig hann fann kökkinn myndast í hálsinum. Þáttinn í heild sinni má hlusta á hér að neðan:
FM957 Kynþáttafordómar Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hefði fyrirgefið Ásdísi Rán að sofa hjá Bruce Willis Árið 2010 var Ásdís Rán á forsíðu Playboy í Búlgaríu og segist hún hafa lent í ótrúlegum hlutum í kjölfarið eins og þegar frægir Hollywood leikarar voru að reyna við hana og að vera boðið í partý í Playboy Mansioninu. 23. ágúst 2022 09:30 Gói nær þéttri rödd Arnars Jónssonar frábærlega í Eftirhermuhjólinu Leikarinn Gói náði þéttri rödd Arnars Jónssonar afar vel í Eftirhermuhjólinu. 7. nóvember 2020 14:00 Gói og Ingibjörg eignuðust sitt þriðja barn Hjónin Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, og Ingibjörg Ýr Óskarsdóttir, ljósmóðir, eignuðust dreng í vikunni en Gói greinir frá þessu á Facebook. 1. nóvember 2019 13:52 Gói sýnir á sér myrka hlið í Lof mér að falla: „Eitt mesta ógeð sem ég hef komist í kynni við“ Leikarinn segist þakklátur fyrir að vera góður gaur eftir að hafa farið á svarta staði við leik í myndinni. 7. febrúar 2018 15:22 Gói stendur á tímamótum Stórleikarinn Guðjón Davíð Karlsson er 35 ára í dag, en að auki tíu ára útskriftarafmæli úr Leiklístarskólanum 8. apríl 2015 11:30 Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira
Hefði fyrirgefið Ásdísi Rán að sofa hjá Bruce Willis Árið 2010 var Ásdís Rán á forsíðu Playboy í Búlgaríu og segist hún hafa lent í ótrúlegum hlutum í kjölfarið eins og þegar frægir Hollywood leikarar voru að reyna við hana og að vera boðið í partý í Playboy Mansioninu. 23. ágúst 2022 09:30
Gói nær þéttri rödd Arnars Jónssonar frábærlega í Eftirhermuhjólinu Leikarinn Gói náði þéttri rödd Arnars Jónssonar afar vel í Eftirhermuhjólinu. 7. nóvember 2020 14:00
Gói og Ingibjörg eignuðust sitt þriðja barn Hjónin Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, og Ingibjörg Ýr Óskarsdóttir, ljósmóðir, eignuðust dreng í vikunni en Gói greinir frá þessu á Facebook. 1. nóvember 2019 13:52
Gói sýnir á sér myrka hlið í Lof mér að falla: „Eitt mesta ógeð sem ég hef komist í kynni við“ Leikarinn segist þakklátur fyrir að vera góður gaur eftir að hafa farið á svarta staði við leik í myndinni. 7. febrúar 2018 15:22
Gói stendur á tímamótum Stórleikarinn Guðjón Davíð Karlsson er 35 ára í dag, en að auki tíu ára útskriftarafmæli úr Leiklístarskólanum 8. apríl 2015 11:30