Lífið

Reyndu að finna ástartungumál Begga og Pacas með vísindalegum aðferðum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Beggi og Pacas eru frábært par. 
Beggi og Pacas eru frábært par. 

Ný þáttaröð af Allskonar kynlíf er kominn í loftið á Stöð 2. Í fimmta þættinum skoðuðu Sigga Dögg og Ahd hvað þarf til að halda neistanum lifandi í samböndum og fá til sín m.a. tvö ólík pör og rannsaka ástartungumálin þeirra.

Í vísindahorninu mættu þeir Beggi og Pacas til að reyna finna þeirra ástartungumál með vísindalegum aðferðum.

Ástartungumálin eru alls fimm talsins:

Orð

Þjónusta

Gæðatími

Gjafir

Snerting

Hér að neðan má sjá hvernig til tókst hjá parinu.

Klippa: Reyndu að finna ástartungumál Begga og Pacas með vísindalegum aðferðum

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.