Brad Pitt óvænt með fyrstu listsýningu sína í Finnlandi Bjarki Sigurðsson skrifar 20. september 2022 11:35 Listamennirnir þrír, Nick Cave, Thomas Houseago og Brad Pitt. Sara Hildén listasafnið Brad Pitt hefur alltaf verið þekktastur fyrir leik sinn í kvikmyndum en nýjasta för hans innan listaheimsins er á svið myndhöggvara. Nú stendur yfir hans fyrsta listasýning en staðsetning hennar hefur vakið athygli. Sýningin fer fram á Sara Hildén listasafninu í Tampere í Finnlandi. Ásamt höggmyndum Pitt geta gestir einnig skoðað leirlistaverk ástralska tónlistarmannsins Nick Cave og listaverk eftir breska listamanninn Thomas Houseago. „Fyrir mig og Nick er þetta nýr heimur og er okkar innkoma inn í hann. Mér finnst þetta bara vera rétta skrefið,“ sagði Pitt í samtali við finnska fjölmiðilinn Yle við opnun sýningarinnar. Meðal verka eftir Pitt eru sílíkonskúlpturar sem búið er að skjóta á með byssu og einhverskonar bronslíkkista. pic.twitter.com/IwDNNQFf9k— Brad Pitt (@BradPittPlanB) September 18, 2022 Það kom mörgum á óvart að verk Pitt væru til sýnis á sýningunni en það var ekki búið að tilkynna það fyrir fram. Safnstjórinn var mjög ánægður með að fá verk hans til sýnis á safninu. Hann segir að það hafi verið hugmynd Houseago að fá listaverk Cave og Pitt til Finnlands. Finnland Hollywood Styttur og útilistaverk Myndlist Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Sýningin fer fram á Sara Hildén listasafninu í Tampere í Finnlandi. Ásamt höggmyndum Pitt geta gestir einnig skoðað leirlistaverk ástralska tónlistarmannsins Nick Cave og listaverk eftir breska listamanninn Thomas Houseago. „Fyrir mig og Nick er þetta nýr heimur og er okkar innkoma inn í hann. Mér finnst þetta bara vera rétta skrefið,“ sagði Pitt í samtali við finnska fjölmiðilinn Yle við opnun sýningarinnar. Meðal verka eftir Pitt eru sílíkonskúlpturar sem búið er að skjóta á með byssu og einhverskonar bronslíkkista. pic.twitter.com/IwDNNQFf9k— Brad Pitt (@BradPittPlanB) September 18, 2022 Það kom mörgum á óvart að verk Pitt væru til sýnis á sýningunni en það var ekki búið að tilkynna það fyrir fram. Safnstjórinn var mjög ánægður með að fá verk hans til sýnis á safninu. Hann segir að það hafi verið hugmynd Houseago að fá listaverk Cave og Pitt til Finnlands.
Finnland Hollywood Styttur og útilistaverk Myndlist Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira