Hætt í Selling Sunset Elísabet Hanna skrifar 18. ágúst 2022 12:30 Christine Quinn er ekki óhrædd að feta sínar eigin leiðir. Getty/MEGA Fasteignasalinn og raunveruleikastjarnan Christine Quinn hefur verið afar umdeild í þáttunum Selling Sunset á Netflix þar sem hún hefur tekið þátt í fimm seríum. Nú er ljóst að hún mun ekki snúa aftur í þættina. Sökuð um að múta kúnnum Samkvæmt heimildum People hefur verður Christine ekki partur af sjöttu og sjöunda seríu þáttanna sem byrjuðu í framleiðslu fyrr í sumar. Í lokaþætti síðustu seríu ásakaði Emma Hernan, samstarfskona hennar á fasteignasölunni Oppenheim Group, hana um að múta kúnnum til þess að hætta að starfa með sér og í kjölfarið urðu miklar erjur á milli þeirra. View this post on Instagram A post shared by ChristineQuinn (@thechristinequinn) Sagðist ætla að snúa aftur Christine hafnaði ásökununum harðlega og sagðist ekki þurfa að múta fólki til þess að vinna með sér í stað Emmu. Skömmu síðar hætti hún að starfa hjá fasteignasölunni en þvertók fyrir það að hafa verið rekin og sagðist hafa hætt sjálf til þess að byrja með sitt eigið crypto fasteignafyrirtæki ásamt eiginmanni sínum. Þó að hún hafi ekki lengur starfað hjá Oppenheim Group sagðist hún enn verða partur af sjöttu seríunni af Selling Sunset. Engin endurkoma Það vakti þó upp margar spurningar þegar hún missti af uppgjörsþætti seríunnar vegna Covid. Hún var ásökuð um að hafa gert sér upp veikindin til þess að komast hjá því að ræða málin sem höfðu komið upp í gegnum síðustu þáttaröðina. Endurkoma hennar hafði þó verið óljós fram að þessu en nú virðist vera ljóst að hún snúi ekki aftur. View this post on Instagram A post shared by ChristineQuinn (@thechristinequinn) Hollywood Tengdar fréttir Farin frá Oppenheim og felur sig undir borði Raunveruleikastjarnan Christine Quinn hefur látið af störfum hjá Oppenheim Group og er að gefa út bókina How to be a Boss B*tch en á viðburði í tengslum við bókina lenti hún í mótmælendum og endaði á því að fela sig undir borði. 19. maí 2022 17:31 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Sjá meira
Sökuð um að múta kúnnum Samkvæmt heimildum People hefur verður Christine ekki partur af sjöttu og sjöunda seríu þáttanna sem byrjuðu í framleiðslu fyrr í sumar. Í lokaþætti síðustu seríu ásakaði Emma Hernan, samstarfskona hennar á fasteignasölunni Oppenheim Group, hana um að múta kúnnum til þess að hætta að starfa með sér og í kjölfarið urðu miklar erjur á milli þeirra. View this post on Instagram A post shared by ChristineQuinn (@thechristinequinn) Sagðist ætla að snúa aftur Christine hafnaði ásökununum harðlega og sagðist ekki þurfa að múta fólki til þess að vinna með sér í stað Emmu. Skömmu síðar hætti hún að starfa hjá fasteignasölunni en þvertók fyrir það að hafa verið rekin og sagðist hafa hætt sjálf til þess að byrja með sitt eigið crypto fasteignafyrirtæki ásamt eiginmanni sínum. Þó að hún hafi ekki lengur starfað hjá Oppenheim Group sagðist hún enn verða partur af sjöttu seríunni af Selling Sunset. Engin endurkoma Það vakti þó upp margar spurningar þegar hún missti af uppgjörsþætti seríunnar vegna Covid. Hún var ásökuð um að hafa gert sér upp veikindin til þess að komast hjá því að ræða málin sem höfðu komið upp í gegnum síðustu þáttaröðina. Endurkoma hennar hafði þó verið óljós fram að þessu en nú virðist vera ljóst að hún snúi ekki aftur. View this post on Instagram A post shared by ChristineQuinn (@thechristinequinn)
Hollywood Tengdar fréttir Farin frá Oppenheim og felur sig undir borði Raunveruleikastjarnan Christine Quinn hefur látið af störfum hjá Oppenheim Group og er að gefa út bókina How to be a Boss B*tch en á viðburði í tengslum við bókina lenti hún í mótmælendum og endaði á því að fela sig undir borði. 19. maí 2022 17:31 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Sjá meira
Farin frá Oppenheim og felur sig undir borði Raunveruleikastjarnan Christine Quinn hefur látið af störfum hjá Oppenheim Group og er að gefa út bókina How to be a Boss B*tch en á viðburði í tengslum við bókina lenti hún í mótmælendum og endaði á því að fela sig undir borði. 19. maí 2022 17:31