Gantast enn með kinnhestinn en vill ekki ræða við Will Smith Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. júlí 2022 10:08 Chris Rock var kynnir Óskarsverðlaunanna í ár. vísir/getty Á nýlegu uppistandi hélt grínistinn Chris Rock áfram að gantast með kinnhestinn víðfræga sem Will Smith veitti honum á síðustu Óskarsverðlaunum. Chris minntist ekki á nýlegt myndband Will Smith þar sem sá síðarnefndi biðst fyrirgefningar á framferði sínu á Óskarsverðlaununum. Hann hélt hins vegar áfram að gera grín að atvikinu. „Allir eru að leika fórnarlömb, sagði Chris Rock á nýlegu uppistandi. „Ef allir halda því fram að þeir séu fórnarlömb, þá mun enginn heyra í hinum raunverulegu fórnarlömbum. Meira að segja ég, hafandi fengið kinnhest frá Suge Smith, ég fór bara til vinnu næsta dag, ég á börn,“ sagði Chris sem líkir Will Smith við dæmdan morðingja, Suge Knight, sem var áður forstjóri plötufyrirtækisins Death Row Records. Chris Rock hefur ítrekað gantast með atvikið á sviði síðan Will Smith gaf honum vænan kinnhest. „Hver sem segir orð særa hefur aldrei verið laminn í andlitið,“ sagði Rock í sama uppistandi í Atlanta nú um daginn. Að gríni undanskildu hefur hann enn sem komið er hefur ekki rætt atvikið opinberlega, þrátt fyrir nýtt mynband Will Smith þar sem hann biðst afsökunar á atvikinu á ný. „Ég hef reynt að ræða við Chis og skilaboðin sem ég fæ er að hann er ekki tilbúinn að ræða þetta. Þegar hann verður það þá er ég hér til staðar, við þig vil ég líka biðjast afsökunar. Hegðun mín var óásættanleg og ég er tilbúinn að ræða hana hvenær sem þú vilt,“ sagði Will Smith í löngu myndbandi á Youtube og Instagram. Hollywood Will Smith löðrungar Chris Rock Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Will Smith biðst aftur afsökunar á kinnhestinum Will Smith birti myndband á Instagram-síðu sinni fyrr í dag þar sem hann biður Chris Rock afsökunar fyrir að hafa gefði honum kinnhest á síðustu Óskarsverðlaunahátíð. 29. júlí 2022 15:04 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
„Allir eru að leika fórnarlömb, sagði Chris Rock á nýlegu uppistandi. „Ef allir halda því fram að þeir séu fórnarlömb, þá mun enginn heyra í hinum raunverulegu fórnarlömbum. Meira að segja ég, hafandi fengið kinnhest frá Suge Smith, ég fór bara til vinnu næsta dag, ég á börn,“ sagði Chris sem líkir Will Smith við dæmdan morðingja, Suge Knight, sem var áður forstjóri plötufyrirtækisins Death Row Records. Chris Rock hefur ítrekað gantast með atvikið á sviði síðan Will Smith gaf honum vænan kinnhest. „Hver sem segir orð særa hefur aldrei verið laminn í andlitið,“ sagði Rock í sama uppistandi í Atlanta nú um daginn. Að gríni undanskildu hefur hann enn sem komið er hefur ekki rætt atvikið opinberlega, þrátt fyrir nýtt mynband Will Smith þar sem hann biðst afsökunar á atvikinu á ný. „Ég hef reynt að ræða við Chis og skilaboðin sem ég fæ er að hann er ekki tilbúinn að ræða þetta. Þegar hann verður það þá er ég hér til staðar, við þig vil ég líka biðjast afsökunar. Hegðun mín var óásættanleg og ég er tilbúinn að ræða hana hvenær sem þú vilt,“ sagði Will Smith í löngu myndbandi á Youtube og Instagram.
Hollywood Will Smith löðrungar Chris Rock Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Will Smith biðst aftur afsökunar á kinnhestinum Will Smith birti myndband á Instagram-síðu sinni fyrr í dag þar sem hann biður Chris Rock afsökunar fyrir að hafa gefði honum kinnhest á síðustu Óskarsverðlaunahátíð. 29. júlí 2022 15:04 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Will Smith biðst aftur afsökunar á kinnhestinum Will Smith birti myndband á Instagram-síðu sinni fyrr í dag þar sem hann biður Chris Rock afsökunar fyrir að hafa gefði honum kinnhest á síðustu Óskarsverðlaunahátíð. 29. júlí 2022 15:04