Gantast enn með kinnhestinn en vill ekki ræða við Will Smith Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. júlí 2022 10:08 Chris Rock var kynnir Óskarsverðlaunanna í ár. vísir/getty Á nýlegu uppistandi hélt grínistinn Chris Rock áfram að gantast með kinnhestinn víðfræga sem Will Smith veitti honum á síðustu Óskarsverðlaunum. Chris minntist ekki á nýlegt myndband Will Smith þar sem sá síðarnefndi biðst fyrirgefningar á framferði sínu á Óskarsverðlaununum. Hann hélt hins vegar áfram að gera grín að atvikinu. „Allir eru að leika fórnarlömb, sagði Chris Rock á nýlegu uppistandi. „Ef allir halda því fram að þeir séu fórnarlömb, þá mun enginn heyra í hinum raunverulegu fórnarlömbum. Meira að segja ég, hafandi fengið kinnhest frá Suge Smith, ég fór bara til vinnu næsta dag, ég á börn,“ sagði Chris sem líkir Will Smith við dæmdan morðingja, Suge Knight, sem var áður forstjóri plötufyrirtækisins Death Row Records. Chris Rock hefur ítrekað gantast með atvikið á sviði síðan Will Smith gaf honum vænan kinnhest. „Hver sem segir orð særa hefur aldrei verið laminn í andlitið,“ sagði Rock í sama uppistandi í Atlanta nú um daginn. Að gríni undanskildu hefur hann enn sem komið er hefur ekki rætt atvikið opinberlega, þrátt fyrir nýtt mynband Will Smith þar sem hann biðst afsökunar á atvikinu á ný. „Ég hef reynt að ræða við Chis og skilaboðin sem ég fæ er að hann er ekki tilbúinn að ræða þetta. Þegar hann verður það þá er ég hér til staðar, við þig vil ég líka biðjast afsökunar. Hegðun mín var óásættanleg og ég er tilbúinn að ræða hana hvenær sem þú vilt,“ sagði Will Smith í löngu myndbandi á Youtube og Instagram. Hollywood Will Smith löðrungar Chris Rock Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Will Smith biðst aftur afsökunar á kinnhestinum Will Smith birti myndband á Instagram-síðu sinni fyrr í dag þar sem hann biður Chris Rock afsökunar fyrir að hafa gefði honum kinnhest á síðustu Óskarsverðlaunahátíð. 29. júlí 2022 15:04 Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
„Allir eru að leika fórnarlömb, sagði Chris Rock á nýlegu uppistandi. „Ef allir halda því fram að þeir séu fórnarlömb, þá mun enginn heyra í hinum raunverulegu fórnarlömbum. Meira að segja ég, hafandi fengið kinnhest frá Suge Smith, ég fór bara til vinnu næsta dag, ég á börn,“ sagði Chris sem líkir Will Smith við dæmdan morðingja, Suge Knight, sem var áður forstjóri plötufyrirtækisins Death Row Records. Chris Rock hefur ítrekað gantast með atvikið á sviði síðan Will Smith gaf honum vænan kinnhest. „Hver sem segir orð særa hefur aldrei verið laminn í andlitið,“ sagði Rock í sama uppistandi í Atlanta nú um daginn. Að gríni undanskildu hefur hann enn sem komið er hefur ekki rætt atvikið opinberlega, þrátt fyrir nýtt mynband Will Smith þar sem hann biðst afsökunar á atvikinu á ný. „Ég hef reynt að ræða við Chis og skilaboðin sem ég fæ er að hann er ekki tilbúinn að ræða þetta. Þegar hann verður það þá er ég hér til staðar, við þig vil ég líka biðjast afsökunar. Hegðun mín var óásættanleg og ég er tilbúinn að ræða hana hvenær sem þú vilt,“ sagði Will Smith í löngu myndbandi á Youtube og Instagram.
Hollywood Will Smith löðrungar Chris Rock Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Will Smith biðst aftur afsökunar á kinnhestinum Will Smith birti myndband á Instagram-síðu sinni fyrr í dag þar sem hann biður Chris Rock afsökunar fyrir að hafa gefði honum kinnhest á síðustu Óskarsverðlaunahátíð. 29. júlí 2022 15:04 Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Will Smith biðst aftur afsökunar á kinnhestinum Will Smith birti myndband á Instagram-síðu sinni fyrr í dag þar sem hann biður Chris Rock afsökunar fyrir að hafa gefði honum kinnhest á síðustu Óskarsverðlaunahátíð. 29. júlí 2022 15:04
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“