Lífið

„Yfirleitt klárast hann“

Elísabet Hanna skrifar
Hrafnhildur elskar að sjá gleði gestanna á Þjóðhátíð.
Hrafnhildur elskar að sjá gleði gestanna á Þjóðhátíð. Elísabet Hanna

Hrafnhildur Andrésdóttir stendur vaktina í veitingatjaldi ÍBV í dalnum um helgina og segir lundann yfirleitt seljast upp á hátíðinni en hún segir krakkana vera spennta að smakka.

Aðspurð hvort að hún hafi sjálf smakkað kjötið stendur ekki á svörunum: „Já oft, það var alltaf í matinn í gamla daga heima hjá mér.“ Hún segir kjötið yfirleitt klárast og vekja mikla lukku: „krakkarnir vilja endilega prufa hann.“

Sjálf er hún alin upp við Þjóðhátíð þó að hún búi í landi í dag„þau eru öll svo glöð og ánægð, allir svo hamingjusamir, loksins Þjóðhátíð og mjög gaman að loksins hafðist þetta hjá okkur.“


Tengdar fréttir

Spennt fyrir íslensku tónlistinni

Eva Doyle kom til Íslands í maí frá Írlandi þess að sinna sjálfboðastörfum en endaði á Þjóðhátíð þar sem hún er spennt að kynnast íslenskri tónlist betur.

„Alltaf síðan ég fæddist“

Guðbjörg Hrönn Sigursteinsdóttir hefur aldrei misst af Þjóðhátíð á allri sinni lífstíð. Jafnvel þegar hátíðin féll niður tvö ár í röð vegna Covid var helgin haldin hátíðlega á Lóðahátíð sem fangaði andann.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×