Tvö ný heimsmet á lokadegi HM í frjálsíþróttum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júlí 2022 07:30 Armand Duplantis og Tobi Amusan bættu bæði heimsmet í nótt. Vísir/Getty Lokadagur HM í frjálsíþróttum kláraðist í nótt og því var vel við hæfi að tvö heimsmet hafi fallið. Svíinn Armand Duplantis bætti eigið heimsmet í stangastökki þegar hann flaug yfir 6,21m og nígeríska hlaupakonan Tobi Amusan setti nýtt heimsmet í 100m grindahlaupi. Hinn 22 ára Duplantis hafði þegar tryggt sér gullið þegar hann fór yfir sex metrana í fyrstu tilraun, en enginn af keppinautum hans fór hærra en 5,94m. Það var því aðeins spurning um með hversu miklum mun Duplantis myndi vinna mótið og því engin ástæða til að reyna ekki við sitt eigið heimsmet. Eins og áður segir flaug Svíinn yfir 6,21m og bætti því gamla heimsmetið sitt sem var 6,20m. Það setti hann í mars á þessu ári, en þetta er í fimmta sinn sem sá sænski setur heimsmet í stangastökki. Síðar um daginn setti hin nígeríska Amusan heimsmet í 100m grindahlaupi þegar hún kom í mark á tímanum 12,12 sekúndum í undanúrslutahlaupinu. Amusan hafði sett Afríkumet í undanriðlunum þegar hún kom í mark á tímanum 12,40 sekúndur, en í nótt bætti hún um betur. Hún bætti heimsmet hinnar bandarísku Kendra Harrison um átta hundruðustu úr sekúndu, en met hennar var 12,20 sekúndur frá árinu 2016. Amusan lét sér þó ekki nægja að bæta heimsmetið í undanúrslitunum því hún kom fyrst í mark í úrslitahlaupinu og tók því gullið með sér heim til Nígeríu. Frjálsar íþróttir Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Diljá Ýr búin að semja við Brann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sjá meira
Hinn 22 ára Duplantis hafði þegar tryggt sér gullið þegar hann fór yfir sex metrana í fyrstu tilraun, en enginn af keppinautum hans fór hærra en 5,94m. Það var því aðeins spurning um með hversu miklum mun Duplantis myndi vinna mótið og því engin ástæða til að reyna ekki við sitt eigið heimsmet. Eins og áður segir flaug Svíinn yfir 6,21m og bætti því gamla heimsmetið sitt sem var 6,20m. Það setti hann í mars á þessu ári, en þetta er í fimmta sinn sem sá sænski setur heimsmet í stangastökki. Síðar um daginn setti hin nígeríska Amusan heimsmet í 100m grindahlaupi þegar hún kom í mark á tímanum 12,12 sekúndum í undanúrslutahlaupinu. Amusan hafði sett Afríkumet í undanriðlunum þegar hún kom í mark á tímanum 12,40 sekúndur, en í nótt bætti hún um betur. Hún bætti heimsmet hinnar bandarísku Kendra Harrison um átta hundruðustu úr sekúndu, en met hennar var 12,20 sekúndur frá árinu 2016. Amusan lét sér þó ekki nægja að bæta heimsmetið í undanúrslitunum því hún kom fyrst í mark í úrslitahlaupinu og tók því gullið með sér heim til Nígeríu.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Diljá Ýr búin að semja við Brann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sjá meira