Svarti pardusinn snýr aftur Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 24. júlí 2022 16:53 Fyrsta Black panther myndin naut mikilla vinsælda 2018. Getty/Marcus Ingram Í nótt gaf Marvel út stiklu fyrir kvikmyndina „Black Panther 2: Wakanda Forever.“ Myndin verður frumsýnd þann 11. nóvember næstkomandi. Fyrsta myndin um „Black Panther“ eða „Svarta pardusinn“ kom út árið 2018 og naut mikilla vinsælda en myndin þénaði 1,3 milljarða Bandaríkjadala á heimsvísu. Svarti pardusinn einnig þekktur sem T‘Challa var fyrsta svarta ofurhetjan sem birtist á síðum meginstreymis teiknimyndablaða en Chadwick Boseman lék T‘Challa í fyrstu myndinni árið 2018. Boseman lést úr krabbameini í ristli aðeins 43 ára gamall árið 2020 og ríkti mikil sorg meðal aðdáenda myndarinnar sem og vina og kunningja þar sem hann hafði ekki greint frá veikindum sínum. Marvel frumsýndi stiklu nýju kvikmyndarinnar á Comic-Con hátíðinni en meðal leikenda í myndinni eru Lupita Nyong‘o , Letitia Wright, Angela Bassett og Martin Freeman. Nýju stikluna má sjá hér að neðan. Disney Bíó og sjónvarp Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fyrsta myndin um „Black Panther“ eða „Svarta pardusinn“ kom út árið 2018 og naut mikilla vinsælda en myndin þénaði 1,3 milljarða Bandaríkjadala á heimsvísu. Svarti pardusinn einnig þekktur sem T‘Challa var fyrsta svarta ofurhetjan sem birtist á síðum meginstreymis teiknimyndablaða en Chadwick Boseman lék T‘Challa í fyrstu myndinni árið 2018. Boseman lést úr krabbameini í ristli aðeins 43 ára gamall árið 2020 og ríkti mikil sorg meðal aðdáenda myndarinnar sem og vina og kunningja þar sem hann hafði ekki greint frá veikindum sínum. Marvel frumsýndi stiklu nýju kvikmyndarinnar á Comic-Con hátíðinni en meðal leikenda í myndinni eru Lupita Nyong‘o , Letitia Wright, Angela Bassett og Martin Freeman. Nýju stikluna má sjá hér að neðan.
Disney Bíó og sjónvarp Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira