„Erum tveimur mörkum yfir í hálfleik og þurfum að klára einvígið í Wales“ Andri Már Eggertsson skrifar 21. júlí 2022 21:46 Arnar Gunnlaugsson á hliðarlínunni í kvöld Vísir/Diego Víkingur Reykjavík vann 2-0 sigur á New Saints í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með spilamennskuna í fyrri leiknum af tveimur gegn New Saints. „Mér fannst þetta frábær leikur þar sem við létum boltann ganga vel sem gerði þá þreytta. Ef maður á að vera smá gráðugur þá hefði maður viljað skora fleiri mörk en mér fannst við spila frábærlega í kvöld,“ sagði Arnar Gunnlaugsson eftir leik. Arnar var ánægður með fyrri hálfleik þar sem Víkingur skoraði úr víti og var með fulla stjórn á því sem var að gerast á vellinum. „Ég var ánægður með fyrri hálfleik og hraðann í leiknum. Við pressuðum vel og létum boltann ganga hratt milli manna. Þeir voru hættulegir í föstum leikatriðum þar sem þeir reyndu að vinna seinni boltann. Mér fannst við leysa það vel og þurfum að vera á tánum í seinni leiknum.“ Arnar var ánægður með hvernig hans menn leystu stóra og sterka varnarmenn New Saints. „Mér fannst við leysa varnarleik New Saints vel. Við létum þá hlaupa mikið og fórum í góð svæði en þegar við gáfum boltann fyrir markið hefði ég viljað sjá betri hlaup inn í teiginn. Mér fannst leikurinn mjög skemmtilegur og við vorum agaðir svo ég get ekki kvartað.“ Arnar hrósaði New Saints og sagði að gestirnir frá Walse hafi ekki komið honum á óvart. „Þeir eru fínir á boltann ef þú gefur þeim tíma en við gerðum vel í að halda pressu á þeim og narta í hælana á þeim. Þeir geta sært okkur og þetta einvígi er alls ekki búið. Við erum tveimur mörkum yfir í hálfleik og vonandi klárum við þetta í Wales.“ Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Íslenski boltinn Mest lesið Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Getur varla gengið lengur Sport Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
„Mér fannst þetta frábær leikur þar sem við létum boltann ganga vel sem gerði þá þreytta. Ef maður á að vera smá gráðugur þá hefði maður viljað skora fleiri mörk en mér fannst við spila frábærlega í kvöld,“ sagði Arnar Gunnlaugsson eftir leik. Arnar var ánægður með fyrri hálfleik þar sem Víkingur skoraði úr víti og var með fulla stjórn á því sem var að gerast á vellinum. „Ég var ánægður með fyrri hálfleik og hraðann í leiknum. Við pressuðum vel og létum boltann ganga hratt milli manna. Þeir voru hættulegir í föstum leikatriðum þar sem þeir reyndu að vinna seinni boltann. Mér fannst við leysa það vel og þurfum að vera á tánum í seinni leiknum.“ Arnar var ánægður með hvernig hans menn leystu stóra og sterka varnarmenn New Saints. „Mér fannst við leysa varnarleik New Saints vel. Við létum þá hlaupa mikið og fórum í góð svæði en þegar við gáfum boltann fyrir markið hefði ég viljað sjá betri hlaup inn í teiginn. Mér fannst leikurinn mjög skemmtilegur og við vorum agaðir svo ég get ekki kvartað.“ Arnar hrósaði New Saints og sagði að gestirnir frá Walse hafi ekki komið honum á óvart. „Þeir eru fínir á boltann ef þú gefur þeim tíma en við gerðum vel í að halda pressu á þeim og narta í hælana á þeim. Þeir geta sært okkur og þetta einvígi er alls ekki búið. Við erum tveimur mörkum yfir í hálfleik og vonandi klárum við þetta í Wales.“
Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Íslenski boltinn Mest lesið Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Getur varla gengið lengur Sport Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn