„Það að fá svona klapp á bakið er alveg ómetanlegt“ Fanndís Birna Logadóttir skrifar 19. júlí 2022 21:01 Ingibjörg Sigurjónsdóttir myndlistakona hlaut viðurkenningu í dag. Stöð 2/Steingrímur Dúi Níutíu ára afmæli listamannsins Erró var fagnað með pompi og prakt í Listasafni Reykjavíkur í dag. Í tilefni dagsins hlaut Ingibjörg Sigurjónsdóttir úthlutun úr Guðmundusjóði, sem styrkir framúrskarandi listakonur. Listamaðurinn Guðmundur Guðmundsson, eða Erró eins og hann er betur þekktur, er níræður í dag. Sjálfur er listamaðurinn staddur í París en dagurinn var engu að síður haldinn hátíðlegur í Hafnarhúsinu þar sem Listasafn Reykjavíkur bauð gestum og gangandi á sýninguna Sprengikraftur mynda. Þá var sérstök afmælisúthlutun úr listasjóði sem Erró kom á fót í nafni Guðmundu móðursystur sinnar. Þetta var í 23. sinn sem styrkurinn var veittur en hann er ætlaður framúrskarandi listakonum. Ingibjörg Sigurjónsdóttir hlaut viðurkenninguna að þessu sinni. „Ég er bara djúpt snortin af þakklæti af því að þetta er ótrúlega mikil viðurkenning og hvatning, og það að fá svona klapp á bakið er alveg ómetanlegt,“ sagði hún í dag. Að hennar sögn er myndlistin leiðin til þess að lifa af í fegurð og merkingu. Það hafi verið frábært að fá viðurkenningu sem framúrskarandi listakona. „Það er mjög stórkostlegt. Þetta er svo einstakt tungumál sem að myndlistin er sem er hægt að nota til þess að orða hluti og skilja eitthvað sem er ómögulegt að skilja á öðrum vettvangi,“ sagði Ingibjörg. Myndlist Reykjavík Söfn Tímamót Tengdar fréttir Ingibjörg Sigurjónsdóttir er handhafi Guðmunduverðlaunanna Ingibjörg Sigurjónsdóttir er handhafi Guðmunduverðlaunin í ár en verðlaunin voru veitt í 23. sinn í Listasafni Reykjavíkur í dag. 19. júlí 2022 15:00 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Listamaðurinn Guðmundur Guðmundsson, eða Erró eins og hann er betur þekktur, er níræður í dag. Sjálfur er listamaðurinn staddur í París en dagurinn var engu að síður haldinn hátíðlegur í Hafnarhúsinu þar sem Listasafn Reykjavíkur bauð gestum og gangandi á sýninguna Sprengikraftur mynda. Þá var sérstök afmælisúthlutun úr listasjóði sem Erró kom á fót í nafni Guðmundu móðursystur sinnar. Þetta var í 23. sinn sem styrkurinn var veittur en hann er ætlaður framúrskarandi listakonum. Ingibjörg Sigurjónsdóttir hlaut viðurkenninguna að þessu sinni. „Ég er bara djúpt snortin af þakklæti af því að þetta er ótrúlega mikil viðurkenning og hvatning, og það að fá svona klapp á bakið er alveg ómetanlegt,“ sagði hún í dag. Að hennar sögn er myndlistin leiðin til þess að lifa af í fegurð og merkingu. Það hafi verið frábært að fá viðurkenningu sem framúrskarandi listakona. „Það er mjög stórkostlegt. Þetta er svo einstakt tungumál sem að myndlistin er sem er hægt að nota til þess að orða hluti og skilja eitthvað sem er ómögulegt að skilja á öðrum vettvangi,“ sagði Ingibjörg.
Myndlist Reykjavík Söfn Tímamót Tengdar fréttir Ingibjörg Sigurjónsdóttir er handhafi Guðmunduverðlaunanna Ingibjörg Sigurjónsdóttir er handhafi Guðmunduverðlaunin í ár en verðlaunin voru veitt í 23. sinn í Listasafni Reykjavíkur í dag. 19. júlí 2022 15:00 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Ingibjörg Sigurjónsdóttir er handhafi Guðmunduverðlaunanna Ingibjörg Sigurjónsdóttir er handhafi Guðmunduverðlaunin í ár en verðlaunin voru veitt í 23. sinn í Listasafni Reykjavíkur í dag. 19. júlí 2022 15:00