Rauðhærðasti Íslendingurinn krýndur á Írskum dögum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 2. júlí 2022 22:17 Lilja Björk Sigurðardóttir er rauðhærðasti Íslendingurinn. aðsend Lilja Björk Sigurðardóttir er rauðhærðasti Íslendingurinn. Rauðhærðasti Íslendingurinn var krýndur í 23. sinn á Akranesi þar sem nú er haldið upp á Írska daga. Hátíðin hefur farið vel af stað að sögn skipuleggjenda en hátindurinn er þegar rauðhærðasti Íslendingurinn er valinn. Hátt í þrjátíu manns skráðu sig til leiks að þessu sinni og var baráttan hörð. Verðlaunin voru ekki af verri endanum eða flugferð til Írlands. Í þetta skiptið hlaut Lilja Björk Sigurðardóttir nafnbótina en hún skartar sannarlega fögru rauðu hári. Lilja Björk er 22 ára frá Mosfellsbæ. Í öðru sæti varð Klettur Bjarmi Pétursson Heiðdísarson og Heiða Norðkvist í því þriðja hlutu þau gjafabréf frá Frystihúsinu í verðlaun. Það var hörð barátta um nafnbótina rauðhærðasti Íslendingurinn og keppendur á öllum aldri.aðsend Í kvöld verður brekkusöngur á Akranesi og síðan sveitaballið Lopapeysan, sem er sagt skemmtilegasta sveitaball landsins á Facebook vef hátíðarinnar. Þar má nálgast frekari upplýsingar um Írska daga á Akranesi en hátíðinni lýkur á morgun. Akranes Írland Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Sjá meira
Hátíðin hefur farið vel af stað að sögn skipuleggjenda en hátindurinn er þegar rauðhærðasti Íslendingurinn er valinn. Hátt í þrjátíu manns skráðu sig til leiks að þessu sinni og var baráttan hörð. Verðlaunin voru ekki af verri endanum eða flugferð til Írlands. Í þetta skiptið hlaut Lilja Björk Sigurðardóttir nafnbótina en hún skartar sannarlega fögru rauðu hári. Lilja Björk er 22 ára frá Mosfellsbæ. Í öðru sæti varð Klettur Bjarmi Pétursson Heiðdísarson og Heiða Norðkvist í því þriðja hlutu þau gjafabréf frá Frystihúsinu í verðlaun. Það var hörð barátta um nafnbótina rauðhærðasti Íslendingurinn og keppendur á öllum aldri.aðsend Í kvöld verður brekkusöngur á Akranesi og síðan sveitaballið Lopapeysan, sem er sagt skemmtilegasta sveitaball landsins á Facebook vef hátíðarinnar. Þar má nálgast frekari upplýsingar um Írska daga á Akranesi en hátíðinni lýkur á morgun.
Akranes Írland Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Sjá meira