Karl Friðleifur: Gott að halda hreinu á grasvelli Andri Már Eggertsson skrifar 28. júní 2022 22:03 Karl Friðleifur Gunnarsson var ánægður með sigur kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Víkingur Reykjavík valtaði yfir Selfoss á Jáverk-vellinum 0-6. Karl Friðleifur Gunnarsson, bakvörður Víkings, var ánægður með að vera kominn í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. „Mér fannst sóknarleikurinn hjá okkur standa upp úr. Það er líka hægt að segja að varnarleikurinn hafi verið góður þar sem við héldum hreinu á grasvelli. Við höfum verið slakir á grasi og mér fannst þessi leikur svara fyrir það,“ sagði Karl Friðleifur í samtali við Vísi eftir leik. Karl Friðleifur var ánægður með sóknarleik Víkings sem skilaði sex mörkum. „Við lögðum upp með að fá boltann á Ara [Sigurpálsson] þar sem við vissum að Gonzalo [Zamorano] myndi svindla og við gætum tvöfaldað á kantinum. Það er hægt að telja upp svo marga hluti mér fannst flest allt ganga upp.“ Karl Friðleifur var ánægður með hvernig Víkingar slökuðu ekki á tveimur mörkum yfir í hálfleik heldur gáfu meira í og skoruðu fjögur í síðari hálfleik. „Við töluðum sérstaklega um að slaka ekki á í síðari hálfleik þar sem við höfum verið að gera það á tímabilinu. Við ætluðum bara að klára þennan leik sem við gerðum.“ Viktor Örlygur Andrason var í óvenjulegu hlutverki í fyrri hálfleik þar sem hann var í hafsent og var Karl Friðleifur ánægður með hafa hann hjá sér. „Viktor er fótboltaheili og það er yndislegt að hafa hann þar sem hann getur spilað hvaða stöðu sem er á vellinum,“ sagði Karl Friðleifur Gunnarsson að lokum. Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Sjá meira
„Mér fannst sóknarleikurinn hjá okkur standa upp úr. Það er líka hægt að segja að varnarleikurinn hafi verið góður þar sem við héldum hreinu á grasvelli. Við höfum verið slakir á grasi og mér fannst þessi leikur svara fyrir það,“ sagði Karl Friðleifur í samtali við Vísi eftir leik. Karl Friðleifur var ánægður með sóknarleik Víkings sem skilaði sex mörkum. „Við lögðum upp með að fá boltann á Ara [Sigurpálsson] þar sem við vissum að Gonzalo [Zamorano] myndi svindla og við gætum tvöfaldað á kantinum. Það er hægt að telja upp svo marga hluti mér fannst flest allt ganga upp.“ Karl Friðleifur var ánægður með hvernig Víkingar slökuðu ekki á tveimur mörkum yfir í hálfleik heldur gáfu meira í og skoruðu fjögur í síðari hálfleik. „Við töluðum sérstaklega um að slaka ekki á í síðari hálfleik þar sem við höfum verið að gera það á tímabilinu. Við ætluðum bara að klára þennan leik sem við gerðum.“ Viktor Örlygur Andrason var í óvenjulegu hlutverki í fyrri hálfleik þar sem hann var í hafsent og var Karl Friðleifur ánægður með hafa hann hjá sér. „Viktor er fótboltaheili og það er yndislegt að hafa hann þar sem hann getur spilað hvaða stöðu sem er á vellinum,“ sagði Karl Friðleifur Gunnarsson að lokum.
Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Sjá meira