Karl Friðleifur: Gott að halda hreinu á grasvelli Andri Már Eggertsson skrifar 28. júní 2022 22:03 Karl Friðleifur Gunnarsson var ánægður með sigur kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Víkingur Reykjavík valtaði yfir Selfoss á Jáverk-vellinum 0-6. Karl Friðleifur Gunnarsson, bakvörður Víkings, var ánægður með að vera kominn í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. „Mér fannst sóknarleikurinn hjá okkur standa upp úr. Það er líka hægt að segja að varnarleikurinn hafi verið góður þar sem við héldum hreinu á grasvelli. Við höfum verið slakir á grasi og mér fannst þessi leikur svara fyrir það,“ sagði Karl Friðleifur í samtali við Vísi eftir leik. Karl Friðleifur var ánægður með sóknarleik Víkings sem skilaði sex mörkum. „Við lögðum upp með að fá boltann á Ara [Sigurpálsson] þar sem við vissum að Gonzalo [Zamorano] myndi svindla og við gætum tvöfaldað á kantinum. Það er hægt að telja upp svo marga hluti mér fannst flest allt ganga upp.“ Karl Friðleifur var ánægður með hvernig Víkingar slökuðu ekki á tveimur mörkum yfir í hálfleik heldur gáfu meira í og skoruðu fjögur í síðari hálfleik. „Við töluðum sérstaklega um að slaka ekki á í síðari hálfleik þar sem við höfum verið að gera það á tímabilinu. Við ætluðum bara að klára þennan leik sem við gerðum.“ Viktor Örlygur Andrason var í óvenjulegu hlutverki í fyrri hálfleik þar sem hann var í hafsent og var Karl Friðleifur ánægður með hafa hann hjá sér. „Viktor er fótboltaheili og það er yndislegt að hafa hann þar sem hann getur spilað hvaða stöðu sem er á vellinum,“ sagði Karl Friðleifur Gunnarsson að lokum. Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
„Mér fannst sóknarleikurinn hjá okkur standa upp úr. Það er líka hægt að segja að varnarleikurinn hafi verið góður þar sem við héldum hreinu á grasvelli. Við höfum verið slakir á grasi og mér fannst þessi leikur svara fyrir það,“ sagði Karl Friðleifur í samtali við Vísi eftir leik. Karl Friðleifur var ánægður með sóknarleik Víkings sem skilaði sex mörkum. „Við lögðum upp með að fá boltann á Ara [Sigurpálsson] þar sem við vissum að Gonzalo [Zamorano] myndi svindla og við gætum tvöfaldað á kantinum. Það er hægt að telja upp svo marga hluti mér fannst flest allt ganga upp.“ Karl Friðleifur var ánægður með hvernig Víkingar slökuðu ekki á tveimur mörkum yfir í hálfleik heldur gáfu meira í og skoruðu fjögur í síðari hálfleik. „Við töluðum sérstaklega um að slaka ekki á í síðari hálfleik þar sem við höfum verið að gera það á tímabilinu. Við ætluðum bara að klára þennan leik sem við gerðum.“ Viktor Örlygur Andrason var í óvenjulegu hlutverki í fyrri hálfleik þar sem hann var í hafsent og var Karl Friðleifur ánægður með hafa hann hjá sér. „Viktor er fótboltaheili og það er yndislegt að hafa hann þar sem hann getur spilað hvaða stöðu sem er á vellinum,“ sagði Karl Friðleifur Gunnarsson að lokum.
Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira